Vísir


Vísir - 03.10.1916, Qupperneq 2

Vísir - 03.10.1916, Qupperneq 2
VISI li !**l IK Afgreiðsla blaðsias áHótel ísland er opin frá kl. 8—8 á, t hverjum degi. Inngangur frá Vallaretræti. Skrifstofa á sama stað, inng. frá Aðalstr. — Ritstjórinn til viðtals frá kl. 3—4. Sími 400. P. 0. Box 367. Prentsmiðjan á Lauga- veg 4. Simi 133. * $ ± ± * T Yesturheims- eyjarnar. Þá er lokið oppþotinu sem varð i Danmörku út af sölu Yestur- heimseyjanna. Dað var einkanni- legt mál að mörgu leyti. T. d. höfðu sumir þeir, sem veittust að stjórninni út af sölunni lýst því yfir, að þeir væru sölunni fylgj- andi. En það var launungin, sem þeir þoldu ekki. — Og svo ósann- indin! I. C. Christensen fyltist heilagri vandlætingu yfir því, að tveir ráðherrar höfðu sagt ósatt. Sjálandsbiskup skoraði á forsætis- ráðherrann að losa ráðuneytið við ósannindamennina, og þvo þannig blettinn af landinu. — Ráðherr- arnir Edvard Brandes og Scavenius höfðu neitað því opinberlega, að salan hefði komið til mála á þeim tíma, er samingar voru nær full- gerðir. Þeir þóttust hafa verið til neyddir, vegna þess að Bannaríkja- stjórn hafði krafist þess. En vandlætararnir, Christense.n or Sjálandsbiskup heiðu betur tal- að minna um þessa ávirðinu ráð- herranna. — Brandes leiddi rök að því á þingi, að Christensen hefði gert sig sekan um samskon- ar ósannsögli, er það var í ráði að Carl Danaprins (Hákon YII) yrði konungur í Noregi. Hafði Christensen þá verið spurður um hvort nokkuð væri til í því, en hann neitaði. — Og eins og þá stóð á hefir hann líklega orðið að neita. — En Christensen vildi þó ekki viðganga þessa ákæru Brand- esar og komst svo að orði, að hann hlyti að muna eftir þessu, ef satt væri, en það gerði hann ekki! Sjálandsbiskup fékk engu betri útreið, því prestur einn bar það á hann í blaðagrein að hann hefði einhverntíma gefið ranga skýrslu í embættisbréfi, og biskup þagði við í fyrstu. Lét hann þó eitt- hvert blað gera þá grein fyrir þögn sinni, að „tóninn" í grein prests hefði verið þannig, að hann hefði ekki viljað svara! En það varð til þess, að preatar skrifaði aðra grein og gerði napurt háð að biskupi. í fyrstu ætluðu hægrimenn og Christensens flokkurinn auðvitað að* nota vesturheimseyjasöluna til að fella ráðuueytið, og heimtaði nýjar kosningar. En þar kom þó Verzlxmin Edinborg. ii Q § O M £ ii VEFNAÐARVARA | | Alklæði | | I I Slifsi | | | | | Svuntuefni | | | Reiðfatatau | | | Fiauel | | | | Gardínutau | | | | Nátteppi | VEFNAÐARVARA | | Silki og | | 11 Ullarsokkar 11 | | Lakaléreft | j | | Rúmteppi | | | allar stærðir | | Vefjargarn | | | | Léreft | | | | | Silki mikið úrval | | Morgunkjólatau Lastingur svartur | | og mislitur | | | Linoleum | 11 o, m. 11 I fl- I V I I I I | | | | GLERVARAN | j | j Emaill, Katlar, Könnur, | j j Pottar Fötur, Diskar o. m. fl. Kerti, stór og smá, Leikföng, | | Mjólkurfötur | Hlemmar og | Dörslög, Spil: L’hombre, Kable | | | j Whist og Barna | | | j Hnífapúlver, Blómvasar ] Matarstell | | Bollapör og | Þvottastell | j Vindlar, Ferðatösknr, Eldspítur, Ferðakistur o. m. fl. I I I I I I I | Strástólar. Möbelcream og | I | | Hjólhestalakk. Hnífabretti | | | | Verslunin Edinborg. brátt, að stnngið var upp á sam- steypuráðuneyti. Andstæðingar stjórnarinnar vildu fá meiri hluta í ráðuneytinu, en að því vildi stjórnin ekki ganga. — Og svo hefir því lokið, að Christensen og hægrimenn hafa orðið að: láta í minni pokann og láta sér nægja tvö embættislaus sæti í ráðuneyt- inu — með ósanniadamönnunum! Gula dýrið. [Framb.] Þau gengu hægt að húsinu þangað til þau komu að dyrunum. Þá flautaði lögregluforinginn lágt þrisvar sinnum. Strax drifu menn að þelm úr öllnm áttum og þegar þoir voru allir komnir, gekk for- inginn að dyrnnum og tók i hurð- ina, en hún var lokuð, eins og hann hafði búist við. Því næst barði bann nokkur þung högg á hurðina. Hann barði aftur og enginn ansaði. í húsinn sást hvergi nokkur ljósglæta og bar það ekki þess nein merki að nokk- nr maður væri í því. Þegar for- inginn sá, að enginn ætlaði að ansa kallaði hann til sín nokkra af mönnum sínum. Mennirnir færðu sig dálítið til baka og hlupu siðan á hurðina, sem brast í sundnr með hávaða miklum. Allur hópurinn rnddist inn og lýsti leiðina með rafmagns vasaljósnm. Þeir gengu stofu úr stofn en hittu hvergi nokkurn mann. Alstaðar var manulaust, og hvíldi ógeðsleg kyrð yfir öllu húsinn. Tinker og Yvonne voru eawan og fórn inn í reykingaEtofuna, sem fyrir nokkrum itundnm haföi verið þéttskipnð mannræflnm sem reyktu úr sér alt vit. Nú vorn dýnurnar anðar og veitingaiuaður- inn sást hvergi, en eiturvíman lá í loftinu. Lögreglnstjórinn kom til þeirra. „Eg hefi kallað mennina sam- an“ sagði hann. „Það virðiat enginn maður vera i öllu húsinu. Það lítnr helst út fyrir að þeim hafi kornið njósnir af árásinni og þeir hafi forðað sér í tíma“. Leitinni var samt haldið áfram og húsið var rannsakað hátt og lágt, en einskis manns varð vart, hvar sem leitað var. Vonsvikin og niðurdregin fórn þan aftur til reykÍDgastofunnar. Tincer var alveg utan við sig. Þenna dag hafði Bleik farið til þessa húss, og þá var það í'ult af fólki, en nú, nokkrum stundum •íðar fundu þeir það tómt og yfir- gefið af öllum möimum. Hvar var Bleik? Hann hafði sagt að ef hann yrði ekki kominn til gistihússins fyrir miðnætti, þá mnndi ekki alt vera með feldu. En Tinker hafði aldrei komið til hngar að þetta gæti komið fyrir, að allir menn yfirgæfu húsið. Lögreglustjórinn var með öllu ráðalaus líka. Hann stóð í miðj- nm reykiogasalnum og horfði í kring nm sig, athugaði hvern krók og kyma, en á meðan Ieit- uðn menn hans um alt húsið. Smátt og smátt fóru þeir að tínast inn í reikingasalinn og skýrðu frá, hvers þeir hefðu orð- ið ví°ari. AR bar vott um, að íbúar húss- ins hefðu flúið úr því i skyndi. En hvergi höfðu þeir rekist á nokkurn hlut sem gaf upylýsing- ar um, hvað orðið hefði af Sex- ton Bleik. Hann var horfinn með öllu, og hver um sig vissi hver efdrif hans höfðn orðið, en enginn sagði samt neitt. Það var auð.-iætt, að þar var ekki meira að gera, og lögregln- stjórinn sneri sér að Tinker. „Jæja drengur minn. Eg hygg að nú hefi Bleik skeikað í áætlun s.ínni. Við fylgdum fyrirmælum bans nákvæmlega og komnm á Til minnis. Baðhúsið opið kl. 8—8, Id.kv. til 11. Borgarsljóraskrifstofan kl. 10—12 og 1—8. BæjarfógetaBkrifstofan kl. 10—12 ogl—5 Bæjaigjaldkeraskrifstofan kl. 10—12 og 1—S. íelandsbanki kl. 10—4. K. F. U. M. Alm. samk. sunnud. 81/* síðd. Landakotsspít. HeimBóknariími kl. 11—1. Landsbanhinn kl. 10—3. LandsbókaBafn 12—3 og 5—8. Útláu 1-& Landsajðður, afgr. 10—2 og 5—6. Landsaíminn, v.d. 8—10. Helga daga 10—12 og 4—7. Náttúrugripasafn V/t—2l/2. Póstbúsið 9—7, sunnud. 9—1. Samóbyrgðin 12—2 og 4 — 6. StjórnarráðsBkrif8tofurnar opnar 10—4. Vifilflfltaðahælið : heimsóknir 12—1. Þjóðmenjasafnið, sd., þd., fimtd. 12—2; þeim tíma sem hann tiltók. Þér hafið séð árangurinn. Ef þér vit- ið engin ráð frekar til þess að finna hann, þá held eg að eg verði að senda menn mina á braut. Eins og eg sagði yðnr, hefi eg haft auga með þessum ?nla þrjótum en þeir eru kænir, eins og þér hafið séð nú. Ef eg get haft hondnr í hári þeirra, þá skal eg sannarlega verða þeim gustillnr. En það lítur út fyrir, að þeir hafi njósnsra á hverju strái. Því þeim hefir áreiðanlega borist njósn af þessari atför“. „Eg get ekki hugsað mér nein úrræði í svipinn", sagði Tinker seÍDlega. „Eg er yður mjög þakk- látur fyrir hjálp yðar. Það er ljóst, að hann er i höndum þess- ara þrjóta og þaðan verður hann

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.