Vísir - 03.10.1916, Blaðsíða 3

Vísir - 03.10.1916, Blaðsíða 3
VÍSIR að nást, hvað sem það kostar. Eg þekki Wu Ling prins og veit hversu hann hatar Bleik. Og það er engnm vafa bundið, að hann verður höfðinu skemmri þegar sól rís á morgun, ef honum verð- ur ekki bjargað fyrir þann tíma." Að því mæltu sneru þeir til dyra og ætluðu á brautu úr hús- inu. Eu þá urðu þeir varir við, að Yvonne var alls ekki í her- berginu. [Frh.] ^ff «vL. »vU kL* ,»1* *1* «1» *1* kL» »X« ^U »4^ -3 -5 Bæjarfréttir. Afmæli á morgun: Þórður Erlendsson öknmaðnr. Konráðína Pétursdóttir húsfrú. Eristín Torlacius prjðnakona. Sigríður Jónsdóttir ungfr. Dorotea Sigurjónsdóttir verslunark. Egill Jacobsen kaupm. Margrethe Krabbe húsfrú. Magcús Thorsteinsson bankaritari Sigurður Sigurðsson ráðun. M. Júlíusson Magnús læknir. Camilla Grauslund húsfrii. Jón Bárðarson klæðsk. Ingileif Zega ungfr. Þorsteinn Þorsteinsson skipstj. Kristján E. Hansson trésm. Af mselislrort með íslenzk- um erindum og margar nýjar teg- undir korta, fást hjá Helga Arna- syni í Safnahúsinu. Húsnæðisysið. í gær var auglýst eitt herbergi til leigu hér í blaðinu bg eitthvað 20—30 manna spurðust fyrir um það. Húsaleigan. Sagt er, að sumir sem einstðk berbergi bafa á boðstólum heimti nú 20—30 krónur i mánaðarleigu fyrir litil loftherbergi, sem áður hafa verið leigð fyrir 5—8 krónur Lýgilegt er þetta að vísu, en ef satt er, ætti ekki að tefja fyrir því. að bráðabirgðalögin um há- mark húsalejgu nái fram að ganga. Skrifstofur. Allir flokkarnir, sem hafa þing- mannaefni í kjöri við kosningarn- ar hér í haust, hafa komið sér upp kosningaskrifstofum: Heimastjórnarmenn í G.-T.húsinu Sjálfstæðismen í Templarasundi nr. 3 (á horninu) og verkamenn í Bárubúð Myrkur, svartasta „bæjarstjórnarmyrkur" var á götunum í gærkveldi. — Eu hvemig er það, eru hjólreiðar- menn (og bifreiðsr?) skyldirtilað kveikja, þegar bærinn gerir það ekki? Fiskkaup. Dýrtíðarnefnd bæjarstjórnarinn- ar hefir samið við útgerfarfélagið „ísland", um að það geri út botn- vörpunginn „Mars" til fiíkveiða fyrir bæinn á sama hátt og í fyrra. Mars lagði út í fyrstu ferðina í gærkveldi og kom aftur í morgun með afla. 85 krónnr voru Vísi færðar í gær að gjöf til ekkjunnar Þórunnar Björne- dóttur, sem sagt var fráíblaðinu í gær, að mist hefði mann sinn frá 6 ungum börnum. Vísir færir gefendanum þakkir munaðarleys- ingjanna. 2 maskínistar Ogf einn mótoristi geta fengiö atvinnu viö hafnargerö Reykjavíkur nú þegar. Uppl. á skrifstofu hafnargerðarinnar milli 11—3. rifsto sonar eru llutfar í Thorvaldsensstr. 2. Tilkynnm í dag hef eg undirritaöur opnaö rakarastofu mína á Laugaveg 19. Einar Ólafsson. Dóttir snælandsins. 75 Efiir Jack London. Frh. „Þeir sögðu að þeir ætluðu fyrst að reyna betur. Þessi Gou- bertin er ðttalegur sðlargapi, eins og þér vitið". ^Já, og faðir minn er það lika", sagði hún brosandi. „En viljið þér ekki fara inn og bafa fata- skifti? Það eru [þur föt inni í tjaldinu". „Ónei", sagði hann og fleygði sér niður við hliðina á henni, „það er nógu heitt hér í sólekininu8. Langa stund stóðu þau nú og horfðu á eftir mönnunum, sem, vegna fjarlægðarinnar, litu nú út eins og svartir smáblettir á ísnum. Þeir voru nö komnir út á miðja ána og næstum því mílu vegar upp eftir henni. Prona kíkti stöð- ugt á þá, þótt þeir oft hyrfu henni Bjónum á bak við jakahrönnina. „Þetta var ekki rétt gert af þeim", heyrði hún að Vincent var að nöldra. „Þeir sðgðust ætla að eins að reyna einu sinni enn. Annars hefði eg ekki snúið aftur. En þeir komast þetta ekki — það er alveg ómögulegt". „Já, — nei, — jú! Þeir snúa við", sagði hún nú alt í einu, „en hlustið þér! Hvað er þetta? Einhver þungur kliður, eins og þrumugnýr í fjarska, barst nú frá ísnum á ánni. Hún stökk á fæt- ur. „Gregory! Áin mun þó ekki vera að ryðja sig", sagði hún, og var mjög óróleg. „Nei, nei! pað er ómögulegt. Sko, nú hættir þetta aftur.!". „Hlustið þér! Hlustið þér", kallaði hún nú aftur. Enn á ný heyrðu þau sama skarkalann og áður, nema uú kvað miklu meira að honum, og dunur og dynkir bárust að eyrum þsirra i sifelln. „Ó! þvi flýta þeir sérþóekki!" Mennirnir stóðu við og voru auðsjáanlega að ráðgast um. Svo kíkti hún bæði uppeftir og niðureftir ánni, en gat þó ekki séð neina hreyfíngu á isnum. „Þú þarft ekki að vera hrædd, Frona", sagði Vincent og lagði handiegginn yfrum hana, eins og í því skyni að hughreysta hana. „Ef nokkur hætta er á ferðum, fara þeir nær um það en við, og gæta sin i tíma". „Eg hefí aldrei séð svona stóra á ryðja sig", sagði hún, og sett- ist svo niður og beið. Skarkalinn í isnum á ánni óx og rénaði á vix.1, með lengri og skemmri millibilum, en að öðru leyti voru engar líkur til að áin mundi ryðja sig. Sœátt og smátt færðust mennirnir nær árbakkan- um og duttu þeir þó oft niður um ísinn á þeirri leið. Þegar þeir loks náðu landi, skuifu þeir af kulda og voru allir rennvotir. „Nú, loksins!", sagði Frona og tók um bendurnar á föður sinum, „eg var farin að halda að þú mundir aldrei ná hingað aftur". „Svona nú, blauptu nö inn og búðu til miðdagsmatinn!1' sagði Jakob Welse blæjandi, „það or engin hætta á ferðum". „Já, en hvað gengur þá á!", „Stewartáin hefír rutt sig og jakana úr henni rekur nú hingað niðureftir, undir ísnum á Yukon- ánni. Við heyrðum glögt hvernig þeir ruddust áfram undir ísnum". „Ó, það var óttalegt, óttalegtl" hrópaði baróninn. „Og vesálings maðurinn! Við getum ekki frels- að hann". „Jú, við getum það", sagði Jakob Welse, „við reynum aftur með hundunum, þegar við erum húnir að borða miðdagamatinn. Flýttu þér, Frona". Eu það sýndi &ig að hundarnir voru ómögulegir til þessarar vinno. Það var ekki hægt að koma þeim í skilning um til hvers varætlast af þeim, og sneru si og æ til sama lands. „Ef við bara gætum komið þeim á stað, þá mundu þeir skilja það og alt ganga vel. Galdurinn er að koma þeim fyrsta þeirra út á ísinn, þá koma hinir á eftir", sagði Jakob Welse. En svo fór þó að lokum, eftir margar árang- urslausar tilraunir, að þeir urðu að hætta við þetta áform sitt. Þegar á daginn leið óx hávað- inn í ísnum. Fyrri part nætur óx hann og hélt þannig áfram fram undir morgun daginn eftir, að alt varð kyrt. Vatnið i ánni hafði hækkaðum átta fet. „ísinn hefír hlaðist saman í garð einhversstaðar hér fyrir neð- an", sagði Jakob Welse, „þess vegna hækkar svona í ánni". „Og hvað svo?" sagði barón- inn. „Svo getur báturinn okkar flotið á vatninu". Þegar birti af degi fóru þeir að svipast um eftir manninum. Hann hafði ekki fæit sig neitt úr stað, en þegar þeir skutu úr byssunum, sáu þeir að hann reyndi að veifa til þeirra með hendinni.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.