Vísir - 03.10.1916, Page 3

Vísir - 03.10.1916, Page 3
VÍSIR að nást, hvað sem það feostar. Eg þekki Wn Ling prins og veit hversu hann hatar Bleik. Og það er engnm vafa bnndið, að hann verður höfðinn skemmri þegar sól rís á morgnn, ef honum verð- nr ekki bjargað fyrir þann tíma.“ Að því mæltn snern þeir til dyra og ætluðu á brautu ár hás- inu. Eu þá urðu þeir varir við, að Yvonne var alls ekki í her- berginu. [Frh.] nL* «sL» »J/« nL »1« »J>* *«.t* y Bæjarfréttir. f Áfmæli á morgun: Þórður Erlendsson ökumaðnr. Konráðíaa Pétursdóttir húsfrú. Kristín Torlacius prjónakona. Sigríður Jónsdóttirungfr. Dorotea Sigurjónsdóttir verslunark. Egill Jacobsen kaupm. Margrethe Krabbe háafrá. Magnús Thorsteinsson bankaritari Sigurðnr Sigurðsson ráðun. M. Júlíusson Magnás læknir. Camilla Grauslund hásfrá. Jón Bárðarson klæðsk. Ingíleif Zéga ungfr. Þorsteinn Þorsteinsson skipstj. Kristján E. Hausson trésm. •Ajfmælisltort með íslenzk- um erindum og margar nýjar teg- undir korta, fást hjá llelga Árna- syni í Safnahásinu. Húsnæðisysið. 1 gær var auglýst eitt herbergi til leigu hér í blaðinu og eitthvað 20—30 manna spurðust fyrir um það. Hnsaleigan. Sagt er, að sumir sem einstök berbergi hafa á boðstólum heimti ná 20—30 krónur í mánaðarleigu fyrir litil loftherbergi, sem áður hafa verið leigð fyrir 5—8 krónur Lýgilegt er þetta að vísu, en ef satt er, ætti ekki að tefja fyrir því. að bráðabirgðalögin um há- mark hásaleigu nái fram að ganga. Skrifstofar. Allir flokkarnir, sem hafa þing- mannaefni í kjöri við kosningarn- ar hér í haust, hafa komið sér upp kosningaskrifstofum: Heimastjórnarmenn í G.-T.hásinu Sjálfstæðismen í Templarasundi nr. 3 (á horninu) og verkamenn í Bárubáð Myrkar, svartasta „bæjarstjórnarmyrkur" var á götunum í gærkyeldi. — Eu hvernig er það, eru hjólreiðar- menu (og bifreiðsr?) skyldirtilað kveikja, þegar bærinn gerir það ekki? Flskkaup. Dýrtíðarnefnd bæjarstjórnarinn- ar hefir samið við átgerðarfélagið „ísland“, um að það geri át botn- vörpunginn „Mars“ til fiskveiða fyrir bæinn á sama hátt og i fyrra. Mars lagði át í fyrstu ferðina í gærkveldi og kom aftur í morgun með afla. 25 krónur voru Visi færðar í gær að gjöf til ekkjunnar Þórunnar Björns- dóttur, sem sagt var frá í blaðinu í gær, að mist hefði mann sinn frá 6 ungum börnum. Vísir færir gefendanum þakkir munaðarleys- ingjanna. 2 maskínistar og einn mótoristi geta fengiö atvinnu viö hafnargerð Reykjavíkur nú þegar. Uppl. á skrifstoíu haínargerðarinnar milli 11—3. Skrifstofur H. Benediktssonar ern fluttar t Thor valdsensstr. 2. Tilkynning. í dag hef eg undirritaður opnaö rakarastofu mína á Laugaveg 19. Einar Ólafsson. Dóttir snælandsins. Bttir Jack London. „Þeir sögðn að þeir ætluðu fyrst að reyna betur. Þessi Cou- bertin er óttalegur sólargapi, eins og þér vitiö“. „ Já, og faðir minn er það Iika“, sagði hán brosandi. „En viljið þér ekki fara inn og hafa fata- skifti? Það eru [þur föt inni í tjaldinu“. „Ónei“, sagði hann og fleygði sér niður við hliðina á henni, „það cr nógu heitt hér í sólskininu“. Langa stund stóðu þau ná og horfðu á eftir mönnunum, sem, vegna fjarlægðarinDar, litu nú át eins og svartir smáblettir á ísnnm. Þeir voru ná komnir át á miðja ána og næstum því mílu vegar npp eftir henni. Frona kíkti stöð- ngt á þá, þótt þeir oft byrfu henni sjónum á bak við jskahrönnina. „Þetta var ekki rétt gert af þeim“, heyrði hán að VinceDtvar að nöldra. „Þeir sögðust ætla að eins að reyna einu sinni enn. Annars hefði eg ekki snáið aftur. En þeir komast þetta ekki — það er alveg ómögulegt". „ Já, — noi, — já! Þeir snáa við“, sagði hán ná alt í einu, „en hlustið þér! Hvað er þetta? Einhver þungur kliður, eins og þrumuguýr í fjarska, barst ná frá ísnum á ánni. Hán stökk á fæt- ur. „Gregory! Áiu mun þó ekki vera að ryðja sig“, sagði hán, og var mjög óróleg. „Nei, nei! Það er ómögulegt. Sko, ná hættir þetta aftur!“. „Hlustið þér! Hlustið þér“, kallaði hán ná aftur. Enn á ný heyrðu þau sama skarkalanu og áður, nema nú kvað miklu meira að honum, og dunur og dyukir bárust að eyrum þsirra í sífellu. „Ó! þvi flýta þeir sérþóekki!“ Mennirnir stóðu við og voru auðsjáanlega að ráðgast um. Svo kíkti hán bæði uppeftir og niðureftir ánni, en gat þó ekki séð neina hreyfinga á ísuum. „Þá þarft ekki að vera hrædd, Frona“, sagði Vincent og lagði haudlegginn yfrnm hana, eins og i því skyni að hnghreysta hana. „Ef nobkur hætta er á ferðum, fara þeir nær um það en við, og gæta sin i tíma“. „Eg hefi aldrei séð svona stóra á ryðja sig“, sagði hán, og sett- ist svo niður og beið. Skarkalinn í ísnum á ánni óx og rénaði á víxl, með lengri og skemmri millibilum, en að öðru leyti voru engar líkar til að áin mundi ryðja sig. Smátt og smátt færðust mennirnir nær árbakkan- um og duttu þeir þó oft niður um ísinn á þeirri leið. Þegar þeir loks náðu landi, skulfu þeir af kulda og voru allir rennvotir. „Ná, loksins!“, sagði Frona og tók um hendurnar á föður sínum, „eg var farin að haída að þá mundir aldrei ná hingað aftuTu. „Svoua ná, blauptu ná inn og báðu til miðdagematinn!“ sagði Jakob Welse hlæjandi, „það er engin hætta á ferðum“. „Já, eu hvað gengur þá á!“, „Stewartáin hefir rutt sig og jakana ár henni rekur ná hingað niðureftir, undir ísuum á Yukon- ánni. Við heyrðum glögt hvernig þeir ruddust áfram uudir ísnum“. „Ó, það var óttalegt, óttalegt!“ hrópaði baróninn. „Og vesalings maðurinn! Yið getnm ekki frels- að hann“. „Já, við getum það“, sagði Jakob Welse, „yið reynum aftnr með hundunum, þegar við erum hánir aö borða miðdagsmatinn. Flýttu þér, Frona“. Ea það sýudi sig að hundarnir voru ómögulegir til þessarar vinno. Það var ekki hægt að koma þeim í skilning um til hvers varætlast af þeira, og sneru sí og æ til sama lauds. „Ef við bara gætum komið þeim á stað, þá mundu þeir skilja það og alt ganga vel. Galdurinn er að koma þeim fyrsta þeirra át á ísinn, þá koma hinir á eftir“, sagði Jakob Welse. En svo fór þó að lokum, eftir margar árang- urslausar tilraunir, að þeir urðu að hætta við þetta áform sitt. Þegar á daginn leið óx hávað- inn í ísnum. Fyrri part nætur óx hann og hélt þannig áfram fram undir morgun daginn eftir, að alt varð kyrt. Vatnið i ánni hafði hækkað um átta fet. „ísinn hefir hlaðist saman í garð einhversstaðar hér fyrir neð- an“, sagði Jakob Welse, „þess vegna hækkar svona í ánni“. „Og hyað svo?“ sagði barón- inn. „Svo getur bátnrinn okkar flotið á vatninu11. Þegar birti af degi fóru þeir að svipast nm eftir manninum. Hann hafði ekki fæit sig neitt ár stað, en þegar þeir skutu ár byssunum, sáu þeir að hann reyndi að veifa til þeirra með hendinni.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.