Vísir - 04.10.1916, Blaðsíða 1

Vísir - 04.10.1916, Blaðsíða 1
Úlgefandi: HLTJTAFÉLAG. Ritstj. JAKOB MÖLLEK SÍMI 400 Skrifslofa og afgreiðsla i HÓTEL ÍSLAND. SÍMI 400. 6. árg. :iðvkudaginn .4 október 1916. 270. tbl. Gamla Bíó.i Hin fallega mynd Palads- leikhússins Örlaganna ftarn (Spádómur Mdme de Thebes). Áhrifamikill sjónleikur í 4 þáttum, afbragsvel leikin af ágætnm sænskum leikurum. Nicolai Johannsen Ragna Wettergren - Karin Molander — Albin Laven — William Larsson. Tölusett sæti kosta 60 a. almenn fæti 40 a. og barna sæti 10 aura. i Stúlka vel að sér óskar eftir vinnu nokkra tíma a dag helst við létt ritstörf, barnakenslu eða eitthvað þvílíkt. Uppl. á Eánargötu 29 a milli 2 og 4 e. h. fiugleg stúlka vön mjöltum óikast strax. Hátt kaup. TJppl. í Þingholtsstræti 3a uppi. Kristín Jónasd. Ijósmóðir er flutt á Stýrimannastíg 6. Næturklukka að Yestanverðu. Duglega stúlku til að standa fyrir þvottahúsinu, 2 þvottastúlkur og eina gang- stttlkn, vantar að 'Vifilsstöð- um. Upplýsingar gefur yflr- hjúkrunarkonan. ¦31 ¦3 Bæjarfréttir. Afmæli á morgun: Vigdís Pétursdóttir ekkja. Kristín Vigfúsdóttir húsfrú. Eirikur Jónsson jánism. Þórður Sigurðsson prentari. Davíð Scheving læknir. St. Einingin nr. 14. Fandur ekki haldinn í kvöld. Harmomttm — eitt enn — til sölu hjá mér Islnr Pálsson Frakkastig 25 Cleopatra Hin alkunna saga hinnar forkunnarfógru Egyptalands- drotningar. Fyrir «kerastu sýndi Nýja Bió kvikmynd með þessu nafni. Var hún tekia og leikin af ítölsku kvikmyndafélagi. Hefir aldrei verið önnur eins aðsókn að nokkurri annari kvikmycd hér í bæ. Þessi mynd er ekki eins löng, og er hún tekiu og leikin af frönsku félagi, Pathé Fréres. Er ekkert sparað til að gera haca sem skemtilegasta og best úr garði, og fröðlegt fyrir bá. sem sán hina myndina, að bera saman leik og útbúnað hins franska og ítalíka félags. g*JfT •A.ðeins sýnd í&ein kvölcl- "^MI Aðgöngumiðar kosta 60, 50 og 15 aura. Símskeyti. Kaupmannahöfn 3. okt. Bandamenn hafa á ný hafið hina grimmushf sókn milli Thiepval og Raucourt. Rúmenar eru komnir yfir Dóná suður af Bucharest. \ Iiptoii's the er hið bosta í heimi. í heildsölu fyrir kaupmenn, hjá Q". EiríkSS, Reykjavík. Einkasali fyrir ísland. Námsskeið fyrir stúlkur verður haldið af nokkrum kennurum Kvennaskól- ans þar í skólanum ef nógu margir nemendur gefa sig fram. Náms- greiuar verða: íslenska, enska, danska, saga, landafræði, reikningur, skrift og ýmisleg handavinna. Nemendum er heimilt að velja milli námsgreinanna. Námsskeiðið hefst 10. okt. ef nógumargir nemendur gefasigfram. Allar nánari upplýsingar gefur frk. Guðrún Guðjohnsen. Bókhiöðustíg 8. Heima kl. 1-3. STULECA þaulvön slsrifstofu.- störfum óskar eftir tveggja stunda vinnu á dag. Gfetur einnig tekið viunu heim til sín. Tilboð merkt: „Skriftir" sendist afgreiðslu Vísis fyrir 15. þ. m. (Smæklaase Yale) fást í Bankastræti 11. Jón Hallgrimsson. Þórunn Scheving frú ísaf. Jón E. Jónsson prentari. Ólafur Briem aðstoðapr. ¦Aimseliskort með fslenzk- um erindum og margar nýjar teg- undir korta, fásl hjá Helga Arna- syni i Safnahúsinu. 1000 manns hafa að sögn lagt drög fyrir að fá fár á íslandi frá. Austfjörðum í þessari ferð, til Vestmannaeyja og Reykjavíkur. Símskeytin. í októbermánuði í fyrra lagði Vísir það fyrir fréttaritara sinn i Kaupmannahöfn, að síma ófrið- arfregnir eða önnur erlend tiðindi á bverjum degi, og hefir hann gert það síðan undantekningarlitið. En þá sjaldan það kemur fyrir, að ekkert símskeyti birtist i blaðinu stafar það af því, að skeytiðhefir tafíst í Englandi, og birtast þá venjulega tvö skeyti í næstablaði á eftir, eins og á mánudaginn var; örsjaldau hefir fréttantarmn slept degi úr, vegna þess að ekkert frétt næmt hafi borið við. — Ví«r er eina blaðið se mhefir þá reglu að flytja daglega símfrognir af ófriðnum. Frh. á 4. siðu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.