Vísir - 04.10.1916, Page 1

Vísir - 04.10.1916, Page 1
Úlgefandi: HLUTAFÉLAG. Ritstj. JAKOB MÖLLER SÍMI 400 Skrifstofa og afgreiðsla i HÓTEL ÍSLAND. SÍMI 400. 6. árg. Miðvkudaginn .4 október 1916. 270. tbl. Gamla Bíó.i Hin fallega inynd Palads- leikhússins Örlaganna harn (Spádómnr Mdme de Thebes). Áhrifamikill sjónleiknr í 4 þáttam, afbragsvel leikin af ágætnm saenskum leikurum. Nicolai Johanusen KagDa Wettergren — Karin Molander — Albin Laven — William Larsson. Tölusett sæti kosta 60 a. almenn fæti 40 a. og baraa sæti 10 aura. Stúlka vel að sér ósfear eftir vinnu nokkra tíma á dag helst við létt ritstörf, barnakenslu eða eitthvað þvílíkt. Uppl. á Ránargötu 29 a milli 2 og 4 0. h. Ingleg stulka vön mjöltum óskast strax. Hátt kanp. Uppl. í Þingholtsstræti 3a uppi. Kristín Jónasd. ljósmóðir er íiutt á Stýrimannastíg 6. Næturklukka að vestanverðu. Dnglega stúlku til að standa fyrir þvottahúsinu, 2 þvottastúlkur og eina gang- stúlku, vantar að "Viíilsstöð- um. Upplýaingar gefur yflr- hjúkrunarkonan. *sjy» »vL» nU »j/» nL*_kL» ^ Bæjarfréttir. Afrnæli á morgun: Vigdís Pétursdóttir ekkja. Kristín Vigfúsdóttir húsfrú. Eiríkur Jónsson járnsm. Þórðnr Signrðsson prentari. Davið Scheving læknir. St. Einingin nr. 14. Fandur eLclii huldinn í kvöld. Harmomuni — eitt enn — til sölu hjá mér Isólíur Pálsson Frakkastíg 25 JSTýja, Bíó Cleopatra Hin alkunna saga hinnar forkunuaifögru Egyptalands- drotningar. Fy’-ir skerastu sýndi Nýja Bíó kvikmynd með þessu nafni. Var hún tekin og l 'ikin af ítölsku kvikmyndafélagi. Hefir aldrei ve?ið önnnr eins aðsókn að nokkurri annari kvikmyrd hér í bæ. Þessi mynd er ekki eins löng, og er hún tekin og leikin af fröDsku félagi, Pathé Fréres. Er ekkert sparað til að gera hana sem skemtilegasta og best úr garði, og fróðlegt fyrir þá, sem sán hina myndina, að bera saman leik og útbúnað hins franska og ítalska félags. VÖeins sjnd íá,ein livölfl. Aðgöngumiðar kosta 60, 60 og 1B aura. Símskey ti. Kaupmannahöfn 3. okt. Baudamenn haia á ný hafið hina grimmustiTsókn milli Thiepval og Raucourt. Rúmenar eru komnir yfir Dóná suður af Bucharest. Lipton’s the í heildsölu fyrir kaupmenn, hjá G. Eiríkss, or hið bosta í heimi. iieykjavík. Einkasali fyrir ísland. Námsskeið fyrir stúlkur verður haldið af nokkrum kennurum Kvennaskól- ans þar í skólannm ef nógu margir nemendur gefa sig fram. Náms- greinar verða: íslenska, enska, danska, saga, landafræði, reikningur, skrift og ýmisleg handavinna. Nemendum er heimilt að velja milli námsgreinanna. Námsskeiðið hefst 10. okt. ef nógu margir nemendur gefa sig fram. Allar nánari upplýsingar gefur frk. Guðrúu Guðjohnseu. Bókhiöðustíg S. Heirna kl. i—3. STÚLKA þaulvön sltvifstoíuL- störfixm óskar eftir tveggja stunda vinnu á dag. Getur einnig tekið vinnu heim til sin. Tilboð merkt: „Skriftiru sendist afgreiðslu Vísis fyrir 15. þ. m. Smellilásar (Smæklaase Yale) fást í Bankastræti 11. Jón Hallgrimsson. Þórunn Scheving frú ísaf. Jón E. Jónsson prentari. Ólafur Briem aðstoðapr. Afmaelislsortmeðíslenzk- um erindum og margar nýjar teg- undir korta, fást hjá Helga Árna- syni í Safnahúsinu. 1000 manns hafa að eögn lagfc drög fvrir að fá far á íalandi fra Austfjörðum í þessari ferð, til Vestmannaeyja og Reykjavíkur. Símskeytin. í októbermánuði í fyrra lagði Vísir það fyrir fréttaritara sinn í Kaupmannahöfn, að síma ófrið- arfregnir eða önnur erlend tiðindi á bverjum degi, og hefir hann gert það síðan undantekningarlítið. En þá sjaldan það kemur fyrir, að ekkert símskeyti birtiet í blaðinu etafar það af því, að skeytiShefir tafist í Englandi, og birtast þá venjulega tvö skeyti ínæstablaði á eftir, eins og á mánudaginn var; örsjaldau hefir fréttaritarinn slept degi úr, vegna þess að ekkert frétt næmt hafi borið við. — Víair er eina blaðið se mhefir þá reglu að flytja daglega simfregnir af ófriðnum. Frh. á 4. siðu.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.