Vísir - 05.10.1916, Blaðsíða 3

Vísir - 05.10.1916, Blaðsíða 3
VISIR það svívifðing þótt eg gæti þess að þesai maðar hefði setið á írrjót- garði? Ja — þá er orðið vand- lifað í þessam heimi. Ef þetta getur ka-last svívirðiíegt, þá verð- ur margt að athuga íyrir lögmaun- ídii þegar bann hefir lokið sér af fyr- ir fult og alt, sem hann einu sinni var nú að hugsa nm að gera ekki þótt baun eftir að hann lét af ritstj. „Vísie“, væri drifinn til að halda áfram náminu. Þá skoðun hefi eg áður látið í ljósi að brek G. S. og misbrestur á hrossaútflutnÍDgi hans kæmi méske til af vankunnáttu, en nú er eg smámsaman að komast á þá skoðun að það sé miklu frem- ur af dæmafáu kæruleysi, skeyt- ingarleysi, eða þá hreint og beint af öðru ennþá verra. Þótt bann hljóti að sjá, ?ið gripirnir séu stórgallaðir, þá er sjálfsagt að kaupa þá samt; slíkt er illgirni gagnvart skepnunni og svik gagn- vart kaupandanum. Ekki var hann að sögn lengi að slá sér á heysjúka hestinn hjá Petersen, skökku merina frá Skipholti, fótaveika hestinn á Njálsgötu o. s. frv. Og fáir munu geta kallsð það Iofsverðan áhuga um vellíðan skepnanna að kaupa fylfullar hryssur til útfiufcnings, eða hryssur með folöldum, drepa undan þeim eða selja folöldiu og drifa þær svo með full júrin af mjAJk sjóleiðina til Útlasda. Nærri má geta hvornig þeim skepuum Iíður á ieiöinni, þótt tg viti )-að að G. S. hafi aldrei þjáðst gf samskonar raeðferð, þá ætti hann að geta ofurlítið ígrundað með sjálfnm sér hvernig sú líðan mnni vera. Hann hefir áður viður- kent að hann hafi sent vont hey með útflutningsstóðinu, en á sama tíma er hanu að reyna að verja rangnn málstað og telja fóiki trú um að alt sé eins og það eigi að vera, og heldnr þó áfram í sama skeytingar- og kæruleysinu, því um daginn þegar „ísland“ fór siðast til útlanda, var en á ný gert afturreka hey hjá þðssum sama munni fyrir þá sök að það var svo elæmt; meira að segja hyllist hanD til þess að láta heyið koma svo seint til skips, að af- greiðslan eigi erfiðara með að reka það fcil baka er alt er komið í eindaga og skipið er á förnm. Þegar svo þessi maður er að halda uppi vörnum í þessu máli, þá íer skörin að færasfc upp i bekkinn. Þessi roaður sem hvert axar- skaptið gerir á fæfcur öðru, annað- hvort visvitandi eða óafvitandi. Honum væri nær eins og góðu börnunum að kannast við glappa ekotin og reyna að bæta úr mis- fellunum, þá yrðum Yið máske góðir vinir aftnr eftir alt þófið, enda Mwm við það máske enn, þrátt fyrir alt og alt! En að skrifa um málið þannig að annar segir það gott og ekki þörf á neinni lagfæringn á því sem hinn segir að sé slæmt og jafnvel á sumum sviðum ófært, er og verður til að gera ílt verra — einungis til þess að mótstöðu- roaður minn sekkur dýpra og dýpra ofan i vilpana, þvi í júlí- mánnði setti G. S. sig sjálfan i gildiuna með svari sínu til mia og þar situr haim fastur ennþá. Leiðinlegt er það að Gunnar frændi skuli ekki kunna að lesa ennþá, þvi „Úða“ grein min er ekki í „Dýraverndaranum11 heldur Dýravininum Og það skyldi gleðja mig ef sem flestir vildn lesa þá sögu, því hún er svo rétt sögð og frá skýrt samvei*u okkar sem auðið rr. 0g «g skammast roíii alls ekki fýiir það þótt eg hafi fengið mér í staupinu í þá dag-T, með því að eg lét þau víti mér að varnaði verða, og hef lagt niður þann löst sem eg tel vera á þeim roönnnm sem fá sér m i k i ð „neðan í því“. Og þótt eg hafi oii:u siuni lifað í ein- hverju því, stm er mér til lítils sóma, þá tel eg það ekki sjálf- sagt að sfcinga uppgerðarsólskins- andlítinu undir rófnna og halda áfram eins og keldusvín að lifa í sama forarpollinum, eins og alt virðisfc benda á að G. S. vilji gera. Rvík 27. eept. 1916. Jóh. Öqm. Oddsson. Gula dýrið. [Framh.] Þeir urðu dálítið nndrandi er þeir urðu varir við að hún var farin Og Tinker fór að kalla á hana. Hún ausaði ekki svo Tink- er sneri aftur inn í reykingastof- nna tií þesw að leita að henni. En ait í einu heyrði hann kallað úr fjarlægð og heyrði hann að það var Yvonne sem kallaði. Það var einhver áfergja í röddinni. „Hvar eruð þér“ kaliaði Tinker. „Farið í gegn um gafl-dyrnar á revkingastofunni o<r inn í ganKÍnn“ yar svarað. Tinker og lögreglustjórinn flýtti 8ér sem mest þeir máttn eftir því sem þeim var til vísað. Þeir fóru eftir ganginum og komu loks að hurð þar. „Flýtið ykkur“ kallaði Yvonn. „Eg hefi mikilvægar fregnir að flytja ykkur“. Þeir opnuðu dyrnar og litu í kring um sig er þeir komu inn fyrir. Herbergið var litið og gluggalaust og var nú upplýst af litlu vasaljósi. Þetta var í raun og veru ekki anBað en etórt leyni- hólf í húsinu. Þar var ekki ann- að en borð og einn stóll, gömul ábreiða á gólfinu og smáspegill. Tinker og lögreglustjórinn horfðu undrandi í kringum sig og skijdu ekki í því að Yron.n befði fengið nokarar merkilegar uppiýsingar í þessu herbergi. Þeir gengu nær henni. Þá tók hún spogilinn af þilinu og rétti þeim. „Lesið þið það aem skrifað er á hann“, sagöi hún Jágt. Tinker tók við honsm og hélt honum þannig, að þeir gátu séð glerið greinilega. í fyrstunni sáu þeir ekkert annað en ryk sem hafði sest á spegilinn og virtist 2 maskínistar og einn mótoristi geta fengið atvinou við hafnargerð Reykjavíkur nú þegar. Dppl. á skrifstofu hafnargerðarinnar milii 11—3. Kirls.. Nathan & Olsen kaupa vei verkaðan Sundmaga. óskar eftir atvinnn nú þegar við afgreiðslu í búð eða bakaríi. Tilboð merkt „350“ sendist á afgr. Yisis. Frá 1. okt. er eg til viðtals á l auga- veg 11 miðvikudaga og laugar- daga kl. 2—3. Sig. Magnússon læknir. vera margra ára gamalt. En þeg- ar þeir fóru að gæta betur að, sáu þeir að einhverjir stafir voru dregnir i rvkið. Þeir fóru að le»a það sem skrifað, var og hijóð- aði það svo: „Mér hefir verið veitt eftíför hingað. Var grunaður um græsku og tekinn til fanga, Er nú faDgi í þessu herbergi. Hefi verið flutt- ur fram fyrir W. L og dæmdur til dauða. Yerð ekki drepinn hér. Yerð fluttur tii Kaitu og fórnað þar. Rekið sporin — B“. Eftir litla stund voru þau öll komin út á götu. Lögreglustjór- inn bauð þremur mönnum að vera á verði hjá húsinu. Síðan sendi hann eftir bifreið sinni og ók með þau Tinker og Yvonn tii gistihús- ins. Áður en bann skildi við þau fallvissaði hann Tinker um að hann skyJdi gera alt sem í hans yaldi stæði til þess að leiða málið til farsælla lykta. „Eg get ekki verið í þessari óvissu lengur", sagði Tinker við Yvonne þegar þau voru komin inn. „Eg verð að gera einhverjar ráð- stafanir þegar í stað“.:>Hún lagði báðar hendur á axlir honum og eagði: „Nú skulum við fara út í skútuna mína og og þar sknlum við ráða ráðum okkar“. [Frh.] Stúlka vel að sér óskar effcir vinnu nokkra tíma á dag helsfc við létt ritstörf, barnakenslu eða eitthvað þvilíkt. Uppl. á Ránargötu 29 a milli 2 og 4 e. h. Dnglega stnlkn til að standa fyrir þvottahúsinu, 2 þvottastúlkur og eina gang- stúlku, vantar að 'Wifílsstö^- um. Upplýsingar gefur yflr- hjúkrunarkonan. á -j-. -i- vtt vL. vL. .1. .1. * |J Bæjarfréttir. k k (■ Eldur kviknaði í verksmiðjukjallaran- um hjá Eyvindi Árnasyni, í gærkv. en ekki varð þó verra úr en að það tókst að slökkva hami áður en slökkviliðið kom á vettvang. Póstafgr.maður í Borgarnesi var skipaeur nýlegu Sigurður Eggerz sýslumaður. Ceres var á Húnaflóa i gær. Vænt- anleg hingað á föstudag.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.