Vísir - 06.10.1916, Blaðsíða 1

Vísir - 06.10.1916, Blaðsíða 1
< % Útgefandi: HITJTAFÉLAG. Bits^J. JAKOB MÖLLEB SÍMI 400. Skrifstofa og afgreiðsla 1 HÖTEL ÍSLAND. SÍMI 400. 6. árg. Föstudaginn 6. október 1916. 272. tbl. I.O.O.F. 981069. Gamla Bíó.i Hin fallega mynd Palads- leikbússins Örlaganna ftarn (Spádómur Mdme de Thebes). ÁhrifamikiU sjónleikur í i þáttum, afbragsvel Ieikin af ágætum sænskam leikornm. Nicolai Johannsen Ragna Wettergren — Karin Molander — Albin Laven — William Larsson. Tölosett sæti kosta 60 a. almenn Fæti 40 a. og barna sæti 10 anra. Hér meö tilkynnist vinnm og vanda- möimum, að elsku litli sonnr okkar Guomnndui' Guomnnasson íra Vestur- bakka verður jaröaður frá Landakots- spitala laugardaginn 7. október klukkan 12 á nád. María Bergsdóttir Gnðmnndnr Jóhannesson. i útsanmi og dönskn geta nokkr- ar stúlknr fengiS á Laugaveg 42 hjá Elinborgu Þ. Lárnsdóttur. Heima kl. 6—8 e. h. COBRÁ Skóáburðar. Ofnsverta Feitisverta Fægiefni fyrir: m á 1 m, h u s- jgögn, gólf og gólfdúka fæst ávalt í Gömlu Búðínni, Hafnarstræti 30. Sköverslun Jóns Stefánssonar Laugavegi 17 selur skófatnað með miklum afslætti. Símskeyti. Kaupmannahöfn 4. okt. Tryllingslegar orustur bæði á austur- og vestur-víg- stöðvunum. Þýskar fregnir segja, að Rússar hafi gert 17 áhlaup á sumar stöðvar miðveldanna í Volhyniu. 'tttBlsé ÍÍTS er viðurkent um allan heim sem bezta kex er fæst. í heildsölu fyrir kaupmenn, hjá G. ÉÍríkSS, Reykjavík. Einkasali fyrir ísland. Félagsbókbandið er flxitt í hÚ8 prentsmiðjunnar Riín Tið Ingdlfsstræti, (milli Bankastrætis og Hverfisgötu). 4 stölar Sófi, Brusselteppi og dyratjöld — alt samstætt, til sölu. A. v. á. Brent og malað VeggfÓðllF úr versluninni Vísi er best. JBÍMOLl S55. (Betræk) er ódýrast á Nýja Bíó Ivanhoe (ivar hlújárn). Mikilfenglegur og undrafag- ur sjðnleiknr í þrem þáttum sniðinneftirsamnefndri skáld- sögu sem allir nnna og aldrei fyrnist — frægustu skáldsögu höfuðskáldsins brezka Walter Scott Mynd þessi hefir aður verið sýnd hér og þá altaf fyrir fullu húsi, hún er ein af þeim myndum sem altaf er ný, og altaf er gaman að horfa á. Mynd hessi verður sýnd aðeinsikvöldogannaðkv. Aðgm. kosta 60, 50 og 10 au. Frá 1. okt. er eg til viðtab á DL.aixga- veg UL miðvikudaga og laugwr- daga kl. 2—3. Sig. Magnússon Iæknir. Myndir og Myndastyttur ættu allir að kaupa á Laugaveg 1. Sími 555. K. F. U. K. Fundmr í kvöld kl 81/,. Sira Bjarni Jónsson talar. Alt kvenfólk velkomið. K. F. U, M. T.-D. U. D. Sunnudaginn 8. þ. m. kl. 6 sam- eiginlegur fundur fyrir báðar yngri deildirnar. Allir piltar 10—17 ára velkomnir. Væringjar allir(nýliðareinnig) mæti til skrásetningar miðviku-,. fimtu- og föstudagskvöld kl. 6— 61/, og 8-81/; í K.F.UM. Erlend mynt. Khöfn 29. sept. Sterlingspund krJ 17,47 100 fraakar — 62,75 Dollar — 3,69

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.