Vísir - 06.10.1916, Blaðsíða 2

Vísir - 06.10.1916, Blaðsíða 2
isi: K-H-MI IH-RK VISI Afgreiðsla blaðsina á Hótel ísland er opin frá kl. 8—8 á S hverjnm degi. | Inngangnr fra Vfellarstræti. Skrifstofa á sama stað, inng. frá Aðalstr. — Kitstjórinn til viðtals frá kl. 3—4. Sími 400. P. 0. Box 367. Prentsmiðjan á Lauga- veg 4. Sími 138. i * I I Dánarfregn. Vigfús Sigfússon, hinn góðkunni og vinsæli veitingamað- nr á Akureyri andaðist á snnnu- daginn vár. Banameinið var heila- blóðfall. i Framboðin. Binn frambjóðendanna í Mýra- ýslu, Andrés Jónsson á Síðumúla hefir tekið framboð sitt aftur. Verða þá að eins þeir Pétnr í Hjörsey og Jóhann frá Sveinatungu þar í kjöri. Þingmálafundir. E»eir hafa nú víðast hvar farið fram ;með mikilli spekt, sátt og og samlyndi milli frambjóðend- anna. — Svo hafði t. d. verið í mesta óveðrahorni landsins, ísa- fjarðarkaupstað, þar sem kosninga byljirnir hafa oft og einatt verið snarpastir. Er sagt að þar megi nú ekki i milli ejá, hvor hlut- tikarparj verði.Magnús bæjarfógeti eða Signrjón Jónsson. — 1 Norð- ur-ísafjarðarsýslu hafa þeir síra ,Sigurður Stefánsson og Skúli S. Thoroddsen haldið nokkra fundi og er sagt áð þar fljúgi helst hnút- ur um borð. — Á fundi í Álfta- firðinum átti síra Sigurður að sögn í vök að verjast, og Skúla kom liðveisla úr óvæntri átt, er tveir synir síra Sigurðar „tóku orðið" gegn föður sínum afme«ta kappi. — Sagt er að Skuli hafi mikið fylgi kjósenda í Bólungarvík og Hnífsdal, og nær óskift. Eru mikl- ar líkur taldar til að hann beri sigur af hólmi. KroneLaserölerbest Smurniagsolia ávalt íyrirliggjanði. Sími 214. Hið íslenska Sieinolíuhlutafélag. 20 hesta nj mótorvél, sem kom í júlí,!: fæst keypt. Ólafur Ásbjarnarson, Hafnarstræti 20. Landsins stærsta úrval af m er á Laugaveg 1. fflyndir innrammaðar fljótt og vel. Hvergi eins ódýrt. ÁREIDANLEGUR og duglegur drengur óskast í BRAUNS VERSLUN. 300,00 kr. byrjunaríaim. Fjallkonuútgáfuna vantar ung- lingr til afgreiðslu og smávika. Eiginhandarnmsókn sé komin á' Laufásveg 17 fyrir sunnudag. STtTLKA. t>a,ulvö» skrifstofu- títörfum óskar eftir tveggja stunda vinnu á dag. Getur einnig tekið vinnu hðim til sín. Tilboð merkt: „Skriftir" sendist afgreiðslu Víais íyrir 15. þ. m. Til minnis. Baðhúsiö opið kl. 8—8, ld.kv. til 11. Borgarstjöraskrifstofan kl. 10—12 og 1—3 Bæjarfðgetaskrifstofan kl. 10— 12ogl—5 Bæjargjaldkeraskrifatofan kl. 10—12 og 1—5. íslandsbanki kl. 10—4. K. ¥. TJ. M. Alm. samk. sunnud. 87* síðd. Landakotsspít. Heimsóknartími kl. 11—1. Landsbankinn kl. 10—3. Landsbökasafn 12—3 og 5—8. Útlan 1—3 Landssjóður, afgr. 10—2 og 5—6. LandsBÍminn, v.d. 8—10. Helga daga 10—12 og 4—7. Náttúrugripasafn V/2—2%. Pðsthúsið 9—7, snnnud. 9—1. Samábyrgðin 12—2 og 4—6. Stjórnarráðsskrifstofurnar opnar 10—4. Vífllsstaðahœlið : heimsðknir 12—1. Þjððmenjasafnið, sd., þd., flmtd. 12—2. Gula dýrið. [Pramh.] 7. kapítuli. Ferðin til Kaitu. Til þess að menn geti gert sér rétta hugmynd um, hvernig ástatt var fyrir Bleik, verðnr að skýra lítið eitt nánar frá Wu Ling.- Wu Ling gat ekki með réttu kallast venjulegur glæpamaður og vafasamt hvort hann gat kallast glæpamaður, þegar á alt var Iitið. Að vísu vár hann óvandur að meðulum, og hann sveifst ekki að nota sér örþrifaráðin til þess að koma í framkvæmd fyrirætlunum sínum, en það var aldrei sprottið af glæpsamlegu eðli eða af fé- girnd. Hann hafði nóg fé og mik- ið vald og honum var sýnd lotn- ing eins og konungi. » Markið sem hann kepti að, var að gera hinn gula þjóðflokk að drotnara hinna hvítu þjóðflokka, sem í hans augum voru ekki ann- að en uppivöðslusamir og hroka- fnllir glópar. Þegar maður lítur þannig á Wu Ling, sér maður aðhannhat- aði ekki Bleik eins og glæpamað- ur, sem Bleik hafði leitt undir vönd laganna. Heldur var það hatur ofstækismannsins á þeim, sem fremur öllum öðrum bafði verið þrándnr í götu allra hug- sjóna hans. Af þeim ástæðum fanst Wu Ling engin hegning réttmætari fyrir Bleik, heldur en að honum vseri fórnað á altari hins mikl» g°ðs Mó, sem var vernd- ari Bræðrafélags gulu mannanna og dýrlingur Wu Ling. Frá því fyrsta að Wu Ling fór að vinna að þvi að koma hugsjón- um eínum í framkvæmd, hafði Sexton Bleik alt af komið þegar síst varði og gripið i taumana. Það var ekki aðeins í Evópu sem hann lék hann grátt, hann gerði það stundum líka í hans eigin föð- urlandi — í Kína, og ætíðreynd- ist það svo, að Bleik var prinsih- um slægvitrari. Svo var það honum líka minn- isstætt, þegar fundum þeirra bar saman á eynni Kaitu og þeir velt- uat um í sandinum i geigvænleg

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.