Vísir


Vísir - 06.10.1916, Qupperneq 2

Vísir - 06.10.1916, Qupperneq 2
I-H-HI I Afgreiðsla blaðsina áHótel ísland er opin frá kl. 8—8 á ^ hverjum degi. g-. Inngangnr frá Vallarstræti. Skrifstofa á sama stað, inng. frá Aðalstr. — Eitstjórinn til viðtals frá kl. 3—4, Sími 400. P. 0. Box 367. Prentsmiðjan á Lauga- veg 4. Sími 133. i i z í I V * ¥ ^ IHlllllllliH n ^ Dánarfregn. Yigfús Sigfússon, hinn góðkunni og vinsæli veitingamað- ur á Akureyri andaðist á sunnu- daginn var. Banameinið var heila- blóðfall. Framboðin. Einn frambjóðendanna í Mýra- ýslu, Andrés Jónsson á Síðumúla hefir tekið framboð sitt aftur. Verða þá að eins þeir Pétur í Hjörsey og Jóhann frá Sveinatungu þar í kjöri. í>ingmálafundir. Þeir hafa nú víðast hvar farið fram [með mikilli spekt, sátt og og samlyndi milli frambjóðend- anna. — Svo hafði t. d. verið í mesta óveðrahorni landsins, ísa- fjarðarkaupstað. þar sem kosninga byljirnir hafa oft og einatt verið snarpastir. Er sagt að þar megi nú ekki i milli ejá, hvor hlut- skarpari verði, Magnús bæjarfógeti eða Sigurjón Jónsson. — 1 Norð- ur-ísafjarðarsýslu hafa þeir síra Sigurður Stefánsaon og Skúli S. Thoroddsen haldið nokkra fundi og er sagt að þar fljúgi helst hnút- nr um borð. — Á fundi í Alfta- firðinum átti síra Sigurður að sögn í vök að verjast, og Skúla kom liðveisla úr óvæntri átt, er tveir synir síra Sigurðar „tóku orðið“ gegn föður sínum afmeita kappi. — Sagt er að Skúli hafi mikið fylgi kjósenda í Bolungarvík og Hnifsdal, og nær óskift. Eru mikl- ar líkur taldar til að hann beri sigur af hólmi. Krone Lagerölerbest Smurningsol ávalt íyrirliggjandi. Sími 214. Hið íslenska Steinolíuhlutafélag, lia 20 hesia ný móiopve sem kom í júlí, fæst keypt. Ólafur Ásbjarnarson, Hafnarstræti 20. Landsins stærsta úrval af Mawaaliitma er á Laugaveg 1. Myndir innrammaðar fljótt og vel. Hvergi eins ódýrt. ÁREIÐANLEGUR og duglegur drengur óskast í BRAUNS VERSLUN. 300,00 kr. byrjunariatm. Fjallkonuútgáfuna vantar ung- ling til afgreiðslu og smávika. Eiginhandarnmsóku sé komin á' Laufásveg 17 fyrir sunnudag. sttjlka þaulvöu slirifstofu’* Htörfum óskar eftir tveggja stunda vinnu á dag. Getur einnig tekið vinnu heim til sín. Tilboð merkt: „Skriftir" sendist afgreiðslu Vísis fyrir 15. þ. m. Til minnis. Baðhúsið opið kl. 8—8, ld.kv. til 11. Borgarstjóraskrifstofan kl. 10—12 og 1—3 Bæjarfógetaskrifstofan kl. 10— 12ogl—5 Bæjargjaldkeraskrifstofan kl. 10—12 og 1—5. íslandsbanki kl. 10—4. JL P. U. M. Alm. samk. sunnud. 8V2 siðd. Landakotsspít. Heimsóknartími kl. 11—1. Landsbankinn kl. 10—3. LandsbókaBafn 12—3 og 5—8. Útlán 1—3 LandsBjóður, afgr. 10—2 og 5—6. LandsBÍminD, v.d. 8—10. Helga daga 10—12 og 4—7. Náttúrugripasafn li/2—272- Pósthúsið 9—7, sunnud. 9—1. Samábyrgðin 12—2 og 4—6. Stjórnarráðsskrifstofurnar opnar 10—4. Vífilsstaðahælið : lieimsóknir 12—1. Þjóðmenjasafnið, sd., þd., fimtd. 12—2. Gula dýrið. [Pramh.] 7. kapítuli. Ferðin til Kaitu. Til þess að menn geti gert sér rétta hugmynd um, hvernig ástatt var fyrir Bleik, verður að skýra lítið eitt uánar frá Wu Ling. Wu Ling gat ekki með réttu kallast venjulegur glæpamaður og vafasamt hvort haun gat kallast glæpamaður, þegar á alt var litið. Að vísu vár hann óvandur að meðulum, og hann sveifst ekki að nota sér örþrifaráðin til þess að koma í framkvæmd fyrirætlunum sínnm, en það var aldrei sprottið af glæpsamlegu eðli eða af fé- girnd. Hann hafði nóg fé og mik- ið vald og honurn var sýnd lotn- ing eius og konungi. - Markið sem hann kepti að, var að gera hinn gula þjóðflokk að drotnara hinna hvítu þjóðflokka, sem í hans augum voru ekki ann- að en uppivöðslusamir og hroka- fullir glópar. Þegar maður lítur þannig á Wu Ling, sér maður aðhannhat- aði ekki Bleik eins og glæpamað- ur, sem Bleik hafði leitt undir vönd laganna. Heldur var það hatur ofstækismannsins á þeim> sem fremur öllum öðrum bafði verið þrándur í götu all*’a hng- sjóna hans. Af þeim ástæðum fanst Wu Ling engin hegning réttmætari fyrir Bleik, heldur en að honum vmri fórnað á altari hins mikla gnðs Mó, eem var vernd- ari Br^ðrafélags gulu mannanna og dýrlingur Wu Ling. Frá því fyrsta að Wu Ling fór að vinna að því að koma hugsjón- um sínum í framkvæmd, hafði Sexton Bleik alt af komið þegar íisfe varði og gripið i taumana. Það var ekki aðeins í Evópu sem hann lék hann grátt, hann gerði það ötundum líka í haus eigin föð- urlandi — í Kína, og ætíðreynd- ist það svo, að Bleik var priusin- um slægvitrari. Svo var það honum líka minn- isstætt, þegar fundum þeirra bar saman á eynni Kaitu og þeir velt- ust um í sandinum i geigvænleg

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.