Vísir - 06.10.1916, Page 3

Vísir - 06.10.1916, Page 3
VISIR Húsnæðisskrifstofa órnannnar opin kl. 3—6 virka daga í bæjarþingstofunni. Skorað er á alla þá sem enn ekki hafa fengið hús- næði til 14. maí n. k., að mæta á skrifstofunni í dag og á morgun — föstudag og laugardag — svo nákvæm skýrsla fáist yfir ástandið, eins og það nú er. Námsskeið fyrir stúlkur verður haldið af nokkrum kennurum Kvennaskól- ans þar í ekólanum ef nógu margir nemendur gefa sig fram. Náms- greinar verða: íslenska, enska, danska, saga, landafræði, reikningur, skrift og ýmisleg handavinna. Nemendum er beimilt að velja milli námsgreinanna. Námsskeiðið hefst 10. okt. ef nógu margir nemendur gefa sig fram. AUar nánari upplýsingar gefnr Guðrún Guðjohnseu. Bókhlöðustíg 8. Heima kl. 1—3. nm fangbrögðum og hvor um sig reyndi að koma hinum undir, til þess að forða sínu eigin lífi en koma fjanda aínum til heljar- Hvorugur þeirra gleymdi nokkurn- tíma þeirri heljarglímu. Loksins höfum við nndirritaðir opnað á Laugaveg 4 Vönii ránia Vaniai iliii Virðingarfylst Jónas Sveinsson Björn Björnsson. hepnaðist Bleik að boma höndum að hálsi Kínverjans og með síð- ustu kröftum sínum reyndi hann að vinna mótstöðnmann sinn. Báð- ir vorn þeir að þrotum komnir og hvor um sig óskaði þess að geta haldið lengur út en mótstöðumað- urinn. Það sem Bleik mundi síð- ast var það, að honum syrti fyrir sjónum og hann varð máttvana og það síðasta eem hann hugsaöi, var að hann hefði borið lægra hlut. Bn þegar hann vaknúði var Tinker hjá honum og sagði hon- um að hann hefði veitt Wu Ling bana um leið og'hann misti með- vitnndina. En ekki leið á löngu áður en Bleik komst að því, að hinn gamlí óvinur hans var ekki dauður, og svo hófst baráttan á ný- En nú, eftir allar hinar miklu skærnr er þeir höfðu átt samau, var Bleik á valdi gula prinsins, og nú vorn litlar líkur til að hann mnndi bjargast. [Frh.] Dóttir snælandsins. Efíir Jack London. Veðnr var bjart og heiðskírt og aólin var að koma upp. Þau skiftust nú á um að kíkja. „Sko! Er það ekki merkilegt", sagði CoubertÍD, „enn þá hefir vatnið lækkað um eitt fet! Það Verður ekki meira úr ísskrúfinu“. Jakob Welse leit til hans al- Vörugefinn. „Gretur kannske orðið eitthvað úr því enn?“ spurði baróninn. Frona leit spurnaraugum a föð- nr sinn. „ísruðningar geta oft orðið slæm- ir“, sagði hann og hló við. „Það er alt undir þvi komið hvar þeir eru og hvar maður þá sjálfur er staddur“. „En áin! Sko! hún er að minka. Það get eg séð með ber- um augum“.| „Það er ekki um seinanu enn Þú“, sagði Jakob Welse, um leið og hann horfði út yfir fljótið og Kafbáturinn Bremen Laust fyrir mánaðamótin barst Vísi símfregn um að verslunar- kafbáturinn þýski, Bremen, befði sést þá nýlega í landhelgi Banda- ríkjanna, og hefði hann því átt að komast til hafnar þar næstn daga, en engar fregnir hafa þó borist hingað um það, svo ábyggi- legt megi telja. Virðist því ekki vera um nema tvent að tefla: annaðhvort hefir þessi fregn verið flugufregn ein, -eða skipið hefir farist skömmu eftir að til þess sást. Það er nú haft eftír loftskeyt- um, sem enska herskipið sem hing- að kom á dögunnm hafði fengið á leiðinni hingað frá Bretlandi, að þó að opinberar þýskar tilkynn- ingar staðhæfi að Bremen sé kom- in til Ameríku, þá hafi enn engin fregn um það komið til Bretlands að vestan. Eu svo segir í skeyt- um þessum, að við strendur Ame- ríku hafi fundist bátur á reki, sem staðið hafi á: „Björgunar- bátur „Bremen“ Wilhelmshaven“, og virðist þá auðsætt, að skipið hafi farist, ef sú fregn er sönn, því að varla getur verið um ann- að skip samnefnt að ræða. En ósénnilegt er það þó, að Þjóðverjar segðu skipið komið fram, ef það væri ekki, og björg- unarbátssagan er ekki sérlegr sennileg. eyjarnar, „farið þér nú inn í tjald- ið, Coubertin, og farið í skóna sem standa við ofninn. Og þú, Frona, sjáðu um að kveikja upp og hita kaffið". Hálfri klukkustund síðar hafði lækkað í ánni um tuttugu fet, en ísrek var mikið í henni enn. „Svona nú, nú byrjar leikur- inn! Horfið þér þangað, franski glanni! Sko, þarna í álnum vinstra megin! Nú byrjar leik- urinn“. Coubertin eá nú hvernig állinn vinstra megin lokaðist og stórar íshrannir ruddust upp milli eyj- anna og vatnið fór undir eins að hækka í ánni. „Þetta er hrikalegt", sagði Cou- bertin. „En tígulegt er það samt, bar- ón!“ sagði Frona ertnislega, „en nú vöknið þér í fæturna“. Hann vék sér undan, og það mátti ebki seinna vera, því rétt í sama bili ruddist jakahrönn þangað sem hann hafði staðið. Vatnsmegnið hóf npp ísinn og hann var nú næstnm mannhæðar hár múr, sem umkringdi eyna á alla vegu. „En hann hrynur, þessi ísgarð- nr. Sko til, nú rofnar hann“. Frona aðgætti ísmúrinn vand- lega. „Nei“, sagði hún, „hann er óklofinn enn“. Stúlka vel að sér óskar eftir vinnu nokkra tima á dag helst við létt ritstörf, barnakenslu eða eitthvað þvílikt. Uppl. á Ránargötu 29 a milli 2 og 4 e. h. „En áín vex nú ekki eins ótt og áðw“. „Hún er samt ekki hætt að vaxa“. Hann þagði stundarkorn, rétt eins og hann vissi ekki hverju hann ætti að trúa. Svo glaðnaði yfir honum. „Já, nú veit eg það! Einhverstaðar lengra upp frá er annar isruðningur, Þetta er stór- kostlegt! Er það ekki satt?“, „Já“, sagði hún, „ensetjumnú svo, að þessi efri jakagarður rofni og sá neðri rofni ekki“. Hann einblíndi a hana þangað til honum varð það Ijóst hvað hún átti við. Hann stokkroðnaði,*veif- aði til hendinni og sagði: „Já, svo fer alt, þér, eg, tjaldið, bát- arnir, kofinn, trén og alt saman — fjandans til“. Frona hristi höfuðið, „það er verri sagan“, sagði hún. „Verri sagan? Nei, verið þér hægar! Það er stórkostlegt!“ „Nei, nei, barón! En mér þyk- ir leitt að þér ekki eruð Engil- saxi. Sá kynþáttur mætti miklast af yður“. „Og þér, Frona, væruð sann- kölluð prýði frakknesku þjóðar- innar, ef hún ætti yður“- „Altaf skulu þau þurfa að vera að skjalla hvort annað“, sagði Del Bishop glottandi. „En flýtið þið ykkur nú“, hélt hann áfram, Duglega stúlku til að standa fyrir þvottahúsinu, 2 þvottastúlkur og eina gang- stúlku, vantar að "Vílilsstöð- um. Upplýsingar gefur yflr- hjúkrunarkonan. „það eru tveir veikir menn í kofa þarna niðurfrá og við erum neydd- ir til að reyna að ná í þá“. Og svo rauk hann af stað. Áin óx stöðugt, en hægara en í fyrstu. Þeir hlupu áfram áleiðis til koí- ans, sem Bishop hafði getið um. Þar uppi á þakinu lágu tveir sjúkir menn, vafðir inn í ábreiður. En þeir Bishop, Coubertin og Jakob Welse óðu inn í kofann, sem mik- -ið vatn var runnið inn í, til þess að leita að fötum manna þessara og öðru sem þeir áttu. Vatnið þar inni tók þeím í mitti. „Látið þið ekki tóbakið vökna“, ballaði antar sjúklingurinn til þeirra með veikri röddu. „Skollinn bafi tóbabið", sagði félagi hans, „en gætið vel að sykr- inum og mjölinu“. „Bill segir þetta af því að hann reykir ekki sjálfur, fröken góð“, sagði nú sá fyrri, „en viljið þér ekki sjá um tóbakið?“. „Hérna, og haltu þér nú sam- an“, sagði Del Bishop, um leið og hann fleygði tóbaksílátinu til mannsins, sem þreif það eins áfergislega og það hefði verið fnlt af gullsandi. .

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.