Vísir - 06.10.1916, Blaðsíða 4

Vísir - 06.10.1916, Blaðsíða 4
VÍSIR ¦ • St. Bifröst nr. 43 heldur fund föstudagskvöldið þ. 6. október kl. 81/-,. Mjög áríð- mál. — Allir beðnir að mæta. ?Q^kL.»i<vI.>l.>l.kL.>l.-j.»l.-sL« •3] Bæjarfréttir. HúsaleiguMmarkið. Á fundi bæjarstjórnarinnar í gærkvöldi var samþykt frumvaip til bráðabirgðalaga um ákvörðun bámarks á húsaleigu í bænum, sem farið heflr verið fram á við landsstjórnina að leiða í lóg. í frumvarpinu er bannað að taka hærri húsaleigu nú, en greidd var 1. okt. 1915 af hverri ibúð, að viðbættum 10°/0; þó getur nefnd sú, sem úrskurðarvald á að fá í þeim málúm, leyft að taka hærri leigu í einstökum tilfellum. Virðingarmenn til brunabóta fyrir bæinn, voru skipaðir á bæjarstjórnarfundi i gær þeir Hjörtur Hjartarson og Sig- valdi Bjarnason, trésmiðir, endur-. kosnir samkv. tillögu brunamála stjóra. . Húsnæsisleysið. 30—40 fjölskyldur sagði borg- arstjóri á bæjarstjórnarfundinum i gær, að vera mundu húsnæðis- lausar enn hér í bænum. Þó nokkur hús væru enn óleigð að nokkru leyti, en eigendur þeirra aftækju með öllu að leigja þau fyrst um sinn, í þeirri von að geta selt þau. Nýjar Mðir er verið að gera í nokkrum kjöllurum og geymsluhúsum, en erfltt að fá verkamenn til þess. Loyí't var að verja alt að 20 þús. krónum til slíkra breytinga, sem lánum gegn veði i húseignum þeim, sem breytt verður. Flóra kom í gær vestan og norðan um land. Meðal farþega, Pétur Ólafs- son ræðism. frá Patreksflrði. Botnia • kom til Leith á þriðjudaginn. Fisksala bæjarins er nú tekin til starfa með sama fyrirkomulagi og í fyrra og á sama stað sem þa. vestan- vert við íshúsið. Þorskurinn er seldur á 14 aura pundið, slægður, en smælkið á 12 aura. í ráði er að flytja fisksöluna á uppfylling- una fyrir vestan steinbryggjuna. Drengilega hafa margir bæjarbúar hlaupið undir bagga með ekkjunni frá Grundarstig 11. Nokkrir hafa beðið sírá Bjarna Jónsson fyrir gjaflr til henDar, en aðrir hafa fært henni þær sjálflr. Ó. E. bað Vísi fyrir 10 krónur til hennar.. • Drengur getur enn þá komist að til að bera VÍSI út um bæinn. - - Komið strax í dag! — Rúðugler er og verður allajafnan lang- ödýrast í veizlun undirritaðs. Tvöfalt gler kostar þar eins og er, aðeins 40 a. 100 fer. þnml. Gegn fyrirfTam pöntun í x\x köss- um langtum ódýrara. Versl. B. H. Bjarnason. 10 hænuungar af góðu varpkyni, helst snemm- fæddir, óskast til kaups. A. v. á. Kaupið Visi. í FÆÐI "1 A Grettisgötu 43 jreta nokkrir menn fengið fæði. Uppl. s. st. niðri. Sigríður Guðmundsd. [95 \ TILKYNNING 1 Bjarni Jónsson frá Vogi er fluttur á Lindargötu 43. [129 \ TAPAÐ-FUNDIÐ l Peningabudda fundin miili Voga og Hafnarfjarðar. Eigandinn vitji hennar á Ranargðtu 29 A. [127 Regnhllf í öskilum á Jands- símastöðinni. [145 Budda tapaðist. Finnandi vin- samlega beðinn að skila henni á Bræðraborgarstig 19, gegn fund- arlaunum. [Í46 Budda fundin í þvottalaugun- um. Vitjist á Hverfisg. 61 (uppi). ________\________________[148 Tapast hefir peningabudda með ca. 75 krónum, frá Laugaveg 38 til verslunar Lárusar Lúðvígs- sonar. Finnandi er vinsamlega beðinn að skila henni gegn fundarlaunum í Ingólfsstr. 6. [151 r HÚSNÆÐl 1 ífoxxð vantar mig. Johs. Mortensan, rakari. Bankastræti 9. Sími 510. [2 Til leigu. Búð á góðum stað í bænum. A. v. á. [33 Stulka óskar eftir litlu herbergi. Getur tekið þátt í búsverknm 2svar í viku. Upplýs. á Njáls- götu 19. [131 Reglusamur.< piltur óskar eftir stofu með húsgögnum. A.v.á. [137 Herbergi fyrir einhleypan ósk- ast til leigu nú þegar. R. P. Leví. [159 í KENSLA 1 Tilsögn í tvöfaldri bðkfærslu, reikning og dönsku geta nokkrir menn fengið. A. v. á. [27 Námsmaður, sérstaklega vel að sér í íslensku (getur og kent fleira) óskar eftir kenslu eða skriftum tvær til þrjár klukku- stundir á dag. Uppl. í Bókabúð- inni á Laugavegi 4. [135 Tilsögn í Harmoniumspili veitir Loftur Guðmundsson, Smiðjustíg 11. Oftast heima frá 12—6. [144 Lýðslsóli minn byrjar fyrsta vetrardag (21 okt.). Sendið umsóknir sem fyrst. Asm. Gestsson Laugaveg 2. [153 Skrautleg'ast, fjðlbreyttast og ódýrast er gull og silfurstássið hjá • Jóni XXei"naannss,yni úrsmið, Hverfisgötu 32. I VINNA 1 Langsjöl og þrihyrn- iir fást alt af í Garðarstræti 4 (gengið upp frá Mjóstræti 4). [20 Lítið brukuð eldavél til sölu. A. v. á. [390 Gðð hænsi (7 hænur og 1 hani) til sölu. A. v. á. [113 Til sölu: orgel, skrifborð, sófl, stoppaðir Btólar, borð, kápa, spegUl, bókahilla, bækur, byssa, reiðstígvél, hnakk- ur, . söðull, beÍBli, veggmyndir, dúkar, grammofónlög, veiðistöng 0. fl. A. v.^.______________[1M Ung snemmbær kýr óskast keypt. Þórður Jónsson, úrsmiður. [132 Sild til sölu hjá undirskrifuð- um. Gunnar Ólafsson, Njálsgötu 40 B.____________________[139 Litið, kringlótt stofuborð ósk- ast. A. v. á. ___________[141 Enskur regnfrakki og trollara- stígyél til sölu fyrir hálfvirði. Uppl. í Verðandi. [143 Kommóða A. v. á. óskast Upphlutur til sölu á Grettis- götn 44 A.___________ ^1^ Næpur fást keyptar ódýrar hjá ráðsmanninum á Laugarnesspítala, _______________[154 Kransar til sölu hjá G. Clausen. Hótel ísland. ___________ [155 Kvenvetrarkápa til sölu með tækifærisverði. Uppl. á Hverflsg. 37 (uppi),- [156 Brúkaðar námsbækur, sögu og fræðibækur, fást með miklum af- slætti í Bókabúðinni á Laugav. 4 _____-_M Morgunkjólar fást beztirí Garða- stræti 4. [I9 Rösk stúlka óskast i vist i heima- vist Flensborgarskólans frá 1. okt. til 8. maí. Gott kaup. Uppl, í Þingholtsstræti 25 uppi. * [17 Hraust og þrifin stúlka ðskast í Aðalstræti 6. Jón ísleifsson. [66 Góð stúlka óskast í vetrarvist. Upplýsingar Njálsgötu 47. [71 Stúlku vantar á kaffihús. A.v.á. __________________________[81 Kona, vön allri vinnu, með 5 ára gamlan dreng, óskar vetrar- vistar á góðu heimili í eða nálægt Reykjavík. A. v. á. [39 -A_t-viruaa» Nokkrir menn geta fengið at- vinnu- Uppl. á afgr. Vísis. [105 Stúlka ðskast í vist á fáment heimili. Uppl. á Grettis^. 10. [117 Stúlka óskast í vetrarvist. Uppl. Laugav. 72 (uppi). [118 Dugleg og þrifin stúlka, 16— 20 ára, getur fengið vist nú þegar. Uppl. gefur Jenny Lam- bertsen, Lækjargötu 12 A. [122 Stúlka óskast strax helst til eldhúsverka. Uppl. á Laugav. 70. ___________[125 Dugleg stúlka vön innanhús- störfum óskast á heimili embætt- ismanns í nágrenni Rvíkur. Hátt kaup. Uppl. á Tungötu 6. [126 Unglingsstúlka óskast strags. Uppl. Bergstaðastr. 30 (niðri). [130 Góð stúlka óskast í vist nö þegar. Uppl. á Laugav. 8. [136 Vetrarmaður til að hirða kýr ðskast strags. A. V. á. [Í38 Dugleg og þriíin stúlka óskar eftir formiðdagsvist í góðu húsi. Uppl. á Vesturg. 22 (uppi). [140 Stulka óskar eftir vist fyrri- hluta d8gs. Uppl. gefur Guðrún Sigurðardðttir, Grettisg. 27. [85 Stúlka óskast í önnnr fyrri hluta Hjaltested, Snðurg. vetrarvist og dags. Stefanía 7.« [142 Stfllka oskast í heimili nú þegar. Blín Magnáadóttir, vist á fáment Uppl. gefui Laugaveg 27. ________[149 Stúlka óskast i heimili. Góð kjör í Grettifgötu 23. vist á fáment boði. Uppl. a [150 Stúlka ðskast í vetrarvisr. Uppl. Grettisg. 46 (uppi). [157 Stúlka óskast fyrri part dags- ins; fyrri hluta vetrarins eða allan veturinn. Bergstaðastr. 50. Sími 238. [158 FélagsprentsmiðjaD.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.