Vísir - 07.10.1916, Blaðsíða 1

Vísir - 07.10.1916, Blaðsíða 1
Ctgefandi: HLTJTAFÉLAG. Bltstj. JAKOB MÖLLEE SÍMI 400. VI Skrifstofa og afgreiðsla 1 HÓTEL ÍSLAKB. SÍMI 400. 6. árg. Laugardaginn 7. október 1916. 273. tbl. Gamla Bíó. Hin fallega mynd Palads- leikhússins ðrlaganna fiarn (Spádómur Mdme de Thebes). Áhrifamikill sjónleikur í 4 þáttum, aíbragsvel leikin af ágætum sænskum leikurum. Síðasta sinn í kvöld. Frá 1. okt. er eg til viðtals á iLatxg-a- "v©g 11 miðvikudaga og laugar- daga kv. 2—3. Sig. Magnússon læknir. Vagnáburður fæst á Laugaveg 73. Símskeyti. Kaupmannahöfn 5. okfc. Kalogeropolus heíir sagt af sér embætti. Her Rúmena, sem fór yfir Dóná á dögunum hefir hörf- að yfir ána aftur. *% H^Bandamenn hafa náð aftur 200 ferhyrningskílómetrum af Serbíu. Bretar hafa tekið Auconrt-klaustrið. Kalogeropolus varð forsætisráðherra í Grikklandi fyrir um þrem vikum síðan. <•*»- ¦—*5arrHI Æskan nr. 1. Fnndur á venjulegum stað sunnud. 8. okt. kl. 4 síðdegis. Meðlemir munið að niæta. lásetafélagið — heldur fund — í Bárunni sunnudaginn 8. þ. m. H. 8. s. d. Aríðandi að allir félagsmenn mæti. Ungliiigsmaður óskar eftir atvinnu við verzlun. Góð meömæli 0g námsvottorð fyrir hendi. A. v. á. Cobra ágæta skósverta og skóáburður fæst hjá kaupmönnum. í.heildsÖlu hjá G. ÉÍríkSS, Reykjavík. Einkasali fyrir ísland. Knattspyrnumót fffflKFReykjavfltur hefst" af tur á morgun (sunnudag) kl. 4 á íþróttavellinum. ,Fram' og ,Valurc keppa. Knattspyrnufél. Reykjavíkur. Nýja Bíó tvanhoe (ivar hlújárn). Mikilfengíegur og undrafag- ur sjónleikur í þrem þáttum sniðinn ef tir samnefndri skáld- sögu sam allir unna og aldrei fyrnist — frægustu skáldsögu höfuðskáldsins brezka Walter Scott Mynd þessi heflr aður verið sýnd hér og þá altaf fyrir fullu húsi, hún er ein af þeim myndum sem altaf er ný, og altaf er gaman aS horfa á. Mynd þessi verður sýnd aðeins í kvöld og annaðkv. Aðgm. kosta 60, 50 og 10 au. NJÍ -iað © 'O QQ I eS Í2 ^ o 15 tn ce cp S Reyktur lax fæst hjá Lofti & Pétri.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.