Vísir - 07.10.1916, Síða 1

Vísir - 07.10.1916, Síða 1
< Otgefandi: HLUT AFÉLA6. Hitstj. JAKOB MÖLLEE SÍMI 400. VI Skrifstofa og afgreiðsla i HÓTEL ÍSLAND. SÍMI 400. 6. árg. Laugardaginn 7. oktöber 1916. 273. tbl. Gamla Bíó.i Hin fallega mynd Palads- leikhússins Örlaganna harn (Spádómur Mdme de Thebes). Áhrifamikill sjónleikur í 4 þáttum, afbragsvel leikin af ágætum sænskum leikurum. Síðasta sinn í kvöld. Frá 1. okt. er eg til viðtals á Lauga- ■v©g II miðvikudaga og laugar- daga kl. 2—3. Sig. miagnússon læknir. Vagnábnrður fæst á Laugaveg 73. Símskey ti. Kaupmannahöfn 5. okt. Ralogeropolns hefir sagt af sér embætti. Her Rúmena, sem iór yfir Dóná á dögunum heiir hörl- að yfir ána aftur. : y^Bandamenn hafa náð aftur 200 íerhyrningskílómetrnm aí Serbín. Bretar hafa tekið Auconrt-klaustrið. Kalogeropolus varð forsætisráðherra í Grikklandi fyrir um þrem vikum síðan. Æskan nr. 1. Fundur á venjulégum stað sunnud. 8. okt. kl. 4 síðdegis. Meðlemir mnnið að mæta. iásetafélagið — heldur fund — í Bárunni snnnudaginn 8. þ. m. kl. 8. s. d. Áríðandi að ailir félagsmenn mæti. Dnglingsmaður óskar eftir atvinnn við verzlun. Góð meðmæli og námsvottorð fyrir hendi. A. v. á. Cobra ágæta skósverta og skóáburður fæst hjá kaupmönnum. í heildsölu hjá G. Biríkss, lloykjayík. Einkasali fyrir ísland. Knattspyrnu !:Reykjavíkur rriót hefst aftur á morgun (sunnudag) kl. 4 á iþróttavellinum. ,Fram‘ og ,Valur‘ keppa. Knattspyrnufél. Reykjavíkur. Nýja Bíó Ivanhoe (ivar hlújárn). Mikilfenglegur og undrafag- ur sjónleikur í brem þáttum sniðinn eftir samnefndri skáld- sögu sem allir unna og aldrei fyrnist — frægustu skáldsögu höfnðskáldsins brezka Walter Scott Mynd þessi hefir aður verið sýnd hér og þá altaf fyrir fullu húsi, hún er ein af þeim myudum sem altaf er ný, og altaf er gaman að horfa á. Mynd þessi verðnr sýnd aðeins í kvöld og annaðkv. Aðgm. kosta 60, 50 og 10 au. a> cð E3 ^ 3 O i & & cs 'O 03 S-. S3 O l/l cs æ ES *0 ctf iS £* Xfl C6 flj A Em a a> Reyktur lax fæst hjá Lofti & Pétri.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.