Vísir - 07.10.1916, Blaðsíða 2

Vísir - 07.10.1916, Blaðsíða 2
VISIR Afgreiðsla blaðsina áHótel ísland er opin frá kl. 8—8 á hverjnm degi. Inngangur frá Vallarstræti. Skrifstofa á sama stað, inng. frá Aðalstr. — Bitstjórinn til viðtals frá kl. 3—4. Simi 400. P.O. Box 367. Prentsmiðjan á Langa- veg 4. Simi 133. ± í í $ I T * j| H ■[ L. t. i. t. m Litið virðist Eúmenar fá að- gert. Fyrst eftir að þeir gripu til vopna, bárust ýmsar frægðarsögur af afreksverkum þeirra á landa- mærum Transylvaniu, en siðan heíir smádofnað yfir þeim. Hafa Þjóðverjar teflt á móti þeim tveim hinna frægust hershöfðingja, Mackensen og Falkenhayn, sem áður var yfirhershöfðingi Þjóð- verjahers á vesturvígetöðvunum. Virðast Rúmenar hafa farið tals- verðar hrakfarir fyrir honum á norðvestur landamærunum og fyrir Mackensen og Búlgaraher að sunnan. Er helst svo að ejá, að Rúmen- ar hafi verið algerlega óviðbúnir ófriði af Búlgarabálfu. Hafa að líkindum gert ráð fyrir því, að þeir hefðu nóg að gera fyrir. Þeir hafa því baft lítið lið á landamærum Búlgaríu og verið of veiðibráðir norðnr á bóginn, þar sem þeir hugðu til landvinn- inga í Siebenbúrgen. En þegar Mackensen kom þeim svo í opna skjöldu að sunnan, hafa þeir að líkindum orðið að draga lið að norðan, til að stöðva framsókn hans í Dobrudscha, og það hefir þeim tekist og virðist nú vera fremur sókn af þeirra hendi þar suðurfrá. En á meðan hafa mið- veldin fengið yfirhöndina að norðan. Eiginlega er það lítt skiljan- legt, hvers vegna þeir hafa hagað sókn sinni þannig. Þvi meira gagn virtust þeir geta gert með því að beina aðalsókninni suður á Balkan, til móts við Banda- mannaherinn í Salouiki. í Sieben- búrgen gátu þeir ekki gert aun- að en að hrekja varnarlið Anstur- ríkismanua norður á bóginn, ef vel hefði gengið. En ef þeir hefðu þegar í byrjun ráðist á Búlgara, hefðu þeir um leið flýtt fyrir því, að sambandi miðveid- anna við Búlgara og Tyrki yrði slitið. Enda virðist meiga ráða það af síðustu fregnum, að þeir LEIKFIMISSKÓ verður best að kaupa þar sem mebt er úrvalið og það er áreiðanlega í Skóverslun L. G. Lúðvígssonar. Karlmanna-verð frá 1.10—4.50 Kven- og drengja — 0.95—4.00 Barna — 0.72—3.50 Karmanna8tígvél og skór, ótal teg., bæði góðar og ódýrar. Barna skólastígvél, alþekt tegund, margra ára reynBla, o. m. fl. Skóvetslun Lárus G. Lúðvígsson. Iðnnemaíélag Rvíknr heldur fuud sunnudaginn 8. okt. á veBjuIegnm stað kl. 4. Félagar fjölmeimið og mætið réttstundis. Nýjir félagar velkomnir. Stjórnin. AimenMr IjósenflÉDÍnr Tll minnis. Baöhúsið opið kl. 8—8, ld.kv. til 11. Borgarstjöraskrifstofan kl. 10—12 og 1—3 Bæjarfógctaskrifstofan kl. 10— 12ogl—5- BæjargjaldkeraskrifBtofan kl. 10—12 og 1—5. íelandsbanki kl. 10—4. K. F. U. M. Alm. samk. sunnud. 81/* siðd. Landakotsspít. Heimsóknartími kl. 11—1, Landsbankinn kl. 10—3. Landsbókasafn 12—3 og 5—8. Útl&u 1—3 Landssjóður, afgr. 10—2 og 6—6. Landssíminn, v.d. 8—10. Helga dagá 10—12 og 4—7. Náttúrugripasafn l1/,—21/*. Pósthúsið 9—7, sunnud. 9—1. Samábyrgðin 12—2 og 4—6. Stjórnarráðsskrifstofurnar opnar 10—4. Vífilsstaðahælið : heimsóknir 12—1. Þjððmenjasafnið, sd., þd., fimtd. 12—2. Duglega stúlku til að standa fyrir þvottahúsinu, 2 þvottastúlkur og eina gang- stúlku, vantar að "V'ifilsstöð- •u.m. Upplýsingar gefur yflr- hjúkrunarkonan. BLrian.25ar til sölu Gr. Clausen HÓtel ísland (gengið innfrá Aðalstr.) fyrir sjálfstæðismenn verður haldinn í Bárubúð Laugardaginn 7. okt. kl. 8' síðd. Allir sjálfstæðismenn velkomnir. Magnús Blöndahl Sveinn Björnsson í útsaumi og dönsku geta nokkr- ar stúlkur fengið á Laugavegy.42 hjá Elinborgu Þ. Lárusdóttur. Heima kl. 6—8 e. h. K, F. U, M. Sunnudaginn 8. október verður haldin fyrsta samkoma Sunnu- d a g a s k 6 I a n s kI. 10 í K F. U. M. Foreldrar sendið börn ykkar á sunnudagaskólann. Smurningsolia ávalt fyrirliggjandi. Sími 214. Hið ísienska SteinoIíuhSutaféEag. Manschettskyrtnr ekta Zephyr frá kr. 3.50 til kr. 6.50. Nýtt! Vísir er bezta auglýsingablaðið. ætli nú að hverfa að því ráði, er þeir hafa farið með her suður yfir Dóná. Vera má að Þ«ð hafi verið álitið nauðsynlegt) að ná einhverj- um ákyeðmun stoðvum á norður- landamærunum, áður en þeir gætu látið sér nægja að búast þar um til varnar eingöngu, og að síðan hafi þeir ætlað að snúa sér af alefli suður á bóginu. Og vera má einnig, að meiri vonir hafi verið bygðar á liðveislu Rússa en ræst hafa. Enda hafa litlar sögur farið af Rússum sjálfum nú um hríð. Annars var það viðbúið að Rúmenar yrðu fyrir einhverjum áföllum fyrst í stað. Her þeirra hefir aldrei átt í ófriði fyr, en andstæðingarnir hertir í margra ára styrjöldum. Og „enginn verður óbarinn biskup".

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.