Vísir - 07.10.1916, Síða 3

Vísir - 07.10.1916, Síða 3
VISIR Húsnæðisskrifstofa tæjarstjómariniiar opin kl. 3—6 virka daga í bæjarþingstofunni. Skorað er á alla þá sem enn ekki hafa fengið hús- nœði til 14. maí n. k., að mæta á skrifstofunni í dag og á morgun — föstudag og laugardag — svo nákvæm skýrsla fáist yfir ástandið, eins og það nú er. Ungur maður st* »sh« ««i/» kL» kL* »X» Mg st» Bæjarfréttir. sem er vel að sér í reikningi og skrift og hefir nokkra mála- kunnáttu, getur fengið góða framtfðaratvinnu. Biginhandar-umsóknir með afriti af vottorðum eða prófskkteinum, ef til eru, sendist rit- stjóra þessa blaðs í lokuðu umslagi anðkendu „B£i eigi síðar en 7. þ. m. Sjálfstœðisfélagið heldur fund í kvöld i Goodtemplarahúsinu kl. 81/" e. h. Kristinn alþingism. Daníelsson talar um STEFNUR Allir sjálfstæðismenn velkomnir. Benedikt Sveinsson. Bjarni Jónsson irá Vogi. Gísli Gnðmundsson. Jörgen Hansen. Pétnr Lárusson. Messað á morgnn í Frikirkjunni i Rvík, kl. 12 á hád. síra ólafur Ólafs- son og kl. 5 síðd. BÍra Haraldur Níelsson. Knattspyrna Knattspyrnnmót Reykjavíkur hefst á ný á morgun, kl. 4. Fram og Valur keppa. „Bæjarstjórnarinyrkrið“ á götunum á kvöldin stafar af því, að Ijóskerin eru í ólagi, en enginn maður fáanlegur til að gera við þau. Bærinn sparar. „Ceres“ kom norðan um land í gær með fjölda farþega. Skipið fer héðan norður um land á mánudaginn. „Grullfoss" fór frá New York 2. þ. m., en ekki 1. eins og ætlað var. Bókauppboð var haldið í G.T.-húeinu í gær og beldur það áfram í dag kl. 4; margar ágætar bækur. ✓ Til kjósendafundar boða þeir Mugnús Blöndahl og Sveinn Björnsson aftur i kvöld meðal Sjálfstæðismanna. B'undur- inn er í Bárubúð. — „Þversum“- menn hafa fund í G.T.-húsinu á sama tíma. Bæjarút^erðin. Hlf. „Ægir“ hafði gert hæjar- stjórninrti kost á að fá botnvörp- unginn „Rán“ leigðan um mánað- Dóttir snælandsins. Ettir Jack London. 77 ----- Frh. — Get eg ekkert hjálpað ykk- ur, sagði Frona, um leið og hún leit til þeirra þarna uppi á þak- inu. —■ Ómögulegt, sagð.i Del. Skyr- bjúgur'. Ekkert getur læknað þá nema gnðs græn jörð og hráar kartöfiur. En hvað eruð þér að annars að gera hér. Reynið þér að komast á þurt land. í sama hili heyrðist hár brest- ur og ismúrinn klofnaði. Afar- 8tór jaki hrundi fyrir kofadyrnar °g hann hristist og nötraði við. Deir Conbertin og Jakob Wolse voru þar iani. En litlu seinna tróðu þeir sér út á milli jakans og kofaveggsins og komQ nú hlæjandi til hinna. — Heyrðu Bill, sagði nú mað- urinn með tóbaksílátið við íélaga sinn, ef ísruðninguTÍnn þama niður frá heldur þá druknum við. — Já, og hann heldur, svaraði hinn. — Detta gengur ekki. Við verðum að bera meunina yfir í kofann yðar,Coubertin, sagði Jakob Welse. Hvar er Mc Pherson, sagði hann svo. — Hann hefir setið eins og steingjörfingur klofvega á tjald- súlunni nú um tíma. Jakob Welse bandaöi með hend- inni. — Hana nú, nú springur ís- veggurinn! Svona! Þarna fer hann! — Já, ójá, svaraði Del. pað var elns og áin hækkaði öll í einu og ísmúrinn brotnaði á ótal stöðum í senn. Alstaðar fram með árbökkunum heyrðist brakið og breátírnir og trén rifn- uðu upp með rótum. Þeir Corliss og Bishop tóku nú Bill á milli sín og gengu i átt- ina til kofa Mc Phersons, en þeir Jakob WeJse og baróninn voru að tosa félaga hans fram af þnk- skegginu þegar stór ísjaki skall á kofanum að framan. Frona sá þetta og kallaði aðvarandi til þeirra, en nú ruddust jakarnir áfram, hver á eftir öðrum. Hún sá að Goubertin og sjúki maður- inn slöngvuðust burtu frá kofan- um, en að faðir hennar varð und- ir honum. Hún hljóp til hans, en hann stóð ekki npp. Hún togaði í hann til þess að reyna að halda höfðinu á honnm npp úr vatninu, en henni gekk það illa. Svo slepti hún honum og þreifaði fyrir sér með höndnnum niðri í vatninu þangað til hún fann að hægri handleggur hans var klemdur fast- ur milli ísjakanna. Hún gat ekki bifað þeim, en svo náði hún sér í raft úr þakinu og rak hann eins og fleyg á milli jakanna. Svo lagðist hún með öllum þunga sín- um á raftinn, og hnykti á, þangað að til eítthvað lét undan og föður henuar skaut upp, öllum leirugum og forugum í framan og frá hvirfli til ilja. Hann dió þnngt andann nokkr- um sinnum og sagði síðan: —. Já, það gæti nú verið að það væri bragð að því! Frona, hann Del Bishop er mjög ósannsögnll maður. — Hvað áttu við, spufði hún undrandi. — Af því hann sagði einu sinni við mig að þú yrðir ágæt. Svo kysti hann dóttur sína, og í sama bili kom Coubertin fyrir hornið á hrunda kofanum. — Hafið þið nokkrn sinni þekt annan eins mann, hrópaði hann í aðdátmarróm. Hann er tryltur — brjálaður! Það er ómögulegt við bann að fást. Hauskúpan á hon- Fermingar- og brúðkaups- KORT með ísl. erindum, margar teg., fást hjá Heiga Árnasyni í Safna- húeinu. artíma til flskveiða fyrir bæinD, fyrir 17—18 þús. krónur (með kolum). Leigan er talin mjög sanngjörn, jafnvel í lægsta lagi, en tilboðinu var hafnað vegna þess að áhættuminna þótti að fá „Marz“ með þeim kjörnm að katjpa af honum fiskinn fyrir ákveðið verð, 10—11 aura pundið. Húsaleigan. Á bæjarstjórnarfundinum í fyrra dag, sagði Ágúst Jósefsson frá því, að maður nokkur hefði ný- lega falað tvö kjallaraherbergí til íbúðar í húsgreni sem varla geti talist byggilegt vegna raka. Eig- andinn lét'herbergin fpl fyrir 35 krónur ámánnði með því skilyrði að leigjandinn gerði við þau á einn kostnað fyrir 100 krónur, — leigan hefði því orðið fullar 43 krónur á mánuði til næsta flutn- ingsdags. „Þ6v“, botnvörpnngur félagsins „Defen- sor“ er nýfarinn til Englands fullur af ísfiski er hann aflaði á 5 dögum. Erlend mynt. Khöfn 6. okt. Sterlingspund kr. 17,51 100 fraukar — 62,75 Dollar — 3,69 um er öll mölbrotin og tóbakið hans týnt. Það er einkum tóbak- ið, sem bann ergir sig út af. En þetta var nú samt sem áður ekki rétt. Hauekúpan var óbrot- in, en að eins skurður á enninu hér am bil fimm þumlunga lang- ur., x — Þeir mega til að bíða þang- að til hinir koma aftur. Eg get engan borið nú, sagði Jakob Welse og benti á hægri handlegginn á sér, sem dinglaði máttlaus. Hann er bara undinn, bætti hann svo við, en alveg óbrotinn. Baróninn hreykti sér upp frammi fyrir Fronu og henti á fótinn á henni. Ójá! Vatnið er runnið burtu og eftirskilur dýrmætan gim- stein, fegurstu perlu. Sokkarnir hennar yoru sem sé í sundur og stóra táin stóð út úr gatinu á öðrum þeirra. — Þá er eg sannarlega vell- auðug, barón, sagði hún brosandi, því að eg á níu í viðbót. — Hver skyldi neita því, sagði hann mjög hrifinn. Ó, eg vil kyssa hönd yðar, bætti hann við og féll á kné niður í bleytuna. Hún dró að sér hendina, en þreif svo með þeim báðum í hárið á honum, og hristi á honum höf- uðið fram og aftur.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.