Vísir - 08.10.1916, Blaðsíða 1

Vísir - 08.10.1916, Blaðsíða 1
Ctgefandi: HIitlT AFÉLÁG. Rltstj. JÁKOB MÖLLEB, SÍMI 400. Skrifstofa og afgreiðsla 1 HÓTEL ÍSLAKD. SÍMI 400. 6. árg. Sunnudaginn 8. október 1916. sýnir i dag eina með frægnstn myndnm Paladsleikhússins Dóttir Neptuns Amerísk skáldsaga eftir Gapt. Leslie F. Placoche. Stórkostlega áhrifamikil mynd í 7 þáttum. Aðalhlutverkið leikur gegnum alla myndina frægasta sundkona heimsins Miss Annette Kellermann. Miss Annette Kellermann hefir afburðafagnrt vaxtarlag, og er talin vera feg- urst allra nulifandi kvenna, og er]fmá heita alveg eins vel vaxin og hinar fornfrægu^grísku gyðjur Venu's irá Milo og Diana frá Ephesus. Efni~myndarinnar|er fagurt og spennandi og afarskemtilegt og hrífur alla með sér jafnt eldri sem yngriJ -------Sýningin stendur yfir nærri 2 klukkustundir. --- Myndin verður sýnd sunnudag kl. 7 0g kl. & (næstu daga kl. 9). Tölusett sæti kosta 1 kr. almenn sæti 60 og barnasæti 25 aura og verða aðgöngumiðar seldir í Gamla Bió eftir kl. 6 í dag. Smmudag kl. 6 verður vegna fjölda áskorana sýnt Æfintýrið Ása, Signý og Helga. Síðasta tækifæri sera gefst til að sjá þá mynd. Aðgm. kosta 10, 25 og 40 aura. 274. tbl. Nýja Bíó Ivanhoe (ívar hlújárn). Mikilfenglegur og undrafag- ur sjónleikur í þrem þáttum sniðinneftir samnefndri skáld- sögu sem allir nnna og aldrei fyrnist — frægustu skáldsögu höfuðskáldsins brezka Walter Scott Mynd þessi hefir aður verið sýnd hér og þá altaf fyrir fullu húsi, hún er ein af þeim myndum sem altaf er ný, og altaf er gaman að horfa á, og reynslan sýnir það þvi enn er aðaóknin svo mikil að ekki nærrí allir komnst að sem vildu, þessvegna verður myndin sýnd í kvöld frá kl. 6-7Vs-9—10 •»/,. Tryggið yður sæti á fyrri sýningarnar Aðgm. kosta 60, 50 og 10 au. Símskeyti. Kanpmannahöfn 6. okt. ttallr hafa á ný sett lið á land í Albaníu og tekið horgirnar Argyrókastro og Delvino. Fádæma grimmar orustur standa yfir hjá Luzk en árangur er lítili ennþá. Argyrókastro og Delvino eru syðst í Albaníu (nálægt 40° norðl. br.). „Smith Premier“ ritvélar eru þær endingarbestu og vöndnðustu að öllu smiði. Hafa íslenaka stafi og alla kosti, sem nokk- ur önnur nýtísku ritvél hefir. íWSi^n ofQueidý Nokkrar þessara véla eru nýkomnar og seljast með verksmiðjuverði að viðbættum flutninggkostnaði. G. Eiríkss, Reykjavík. . Einkasali fyrir ísland. Manschettskyrtur ekta Zephyr frá kr. 3.50 til kr. 6.50. Nýttl Lítið í gluggana Vörulinsið. liórt bókanppboð hefst næstkomandi mánudag 9. þ. m. kl. 4 síðd. í Goodtemplarahúsinu á öllmn eftirlá.tmam bókum Jóns sál. Ólafssonar rithöíundar og síra Árna heit. Jónssonar frá Skútustöðum. Þar verða á boðstólum márgar sjaldgæfar og ágætar bækur. — Ennfremur verða seld ýmiskonar búsáhöld og amerískur eikar-bóka- skápnr.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.