Vísir - 09.10.1916, Blaðsíða 1

Vísir - 09.10.1916, Blaðsíða 1
 Útgefandi: HLTJTAFÉLAG. Kitstj. JAKOB MÖLLEB, SÍMI 400. IR Skrifstofa og afgreiðsla i HÓTEL ÍSLAND. SÍMI 400. 6. árg. Mánudaginn 9. október 1916. 275. tbl. sýnir i dag eina með irsðgustn myntom Paladsleikhússins Dóttir tuns Araerísk skáldsaga eftir Gapt. Leslie F. Placoehe. Stórkostlega áhrifamikil mynd í 7 þáttura. Aðalhlutverkið leikur gegnura alla myndina frægasta sundkona heimsins Miss Annette Eellemann. Miss Annette fKelIermaan heíir aiburðafagurt vaxtarlag, og er talin vera^feg- urst allm nulifandi kvenna, og er má heita alveg eins vel vaxin og hinar fornírægu qrísku gyðjur Venu’s frá Milo og Diana frá Ephesus. ——1~. —n . — i iii ■■ i i ii i —IM ■ ' 1 "■ i i ■! i , .— Efni myndarinnar erjfagurt og spennandi og afarskemtilegt og hrífur alla með sér iafnt eldri sem yngri. ' • ' -í ' .. • • . —--------Sýningin^stendur yfir nærri 2 kiukkustundir. ------------------- Tölusett sæti kosta 1 kr. almenn sæti 60 og barnasæti 25 aura. Nýja Bíó ama Stórfenglegur leynilögreglu- sjónleikur í 3 þáttum, leik- inn af ágætis dönskum leik- urum, þeim Hr. Robert Dinesen, Fr. Ella Thomsen, Aage Hertel o. fl. Flestir sem myndina hafa séð hér, munu kannast við nafnið Har-el-Hama, þvi fyrri partnrinn hefir verið sýndur hér fyrir nokkrum árum og þótti. aðdáanlegur. Yið skildum þar síðast við Gtar-el-Hama sitjandi ábekki í fangaklefanum. í kvöld sjáum við hvernig hann fór að sleppa þaðan. Yerð aðgöngumiða er 60, 50 og 15 au. Sýningar standa á annan tíma. Auglýsið í VisL Símskey ti. Kanpmannahöfn 7. okt. Serbaher er kominn yfir Tscherna-ána fyrir austan Mouastir, og eiga Búlgarar það nú á hættu, að þeir kom- ist þar aftan að þeim. Venezelos hefir myndað bráðabirgðaráðuneyti í Grikk- landi án samþykkis konungsins. Kaupm.höfn 8. okt. Bandamenn sækja nú fram á lengra svæði á vestur- vígstöðvunnm en áður og nær sóknarlínan norður fyrir Ancre-íljót Þjóðverjar birta sigurfréttir frá Transylvaniu. Byggingarlóð I c. 10—1200 □ álna lóð til- heyrandi Kárastíg 11 er til söln. Semja ber við R. P. Leví, Austurstr 4. Taflíélag RTílnr. Fnndur í kvöld kl. 81/* í Aðalstræti 8 (uppi). Stjórnin. Niðursuðuvörur frá Stavauger Preserving Co., Stavanger, lika best. í heildsöln hjá G. Eiríkss, Reykjavik. sylvaníu. því alt sé undirþví kom- Endalok ófriðarins. Álit Brusilofis. Brusiloff, hinu frægi hershöfð* iugi Rússa segir að miðveldinséu nú svo að þrengd orðin, að þau geti ekki lengi rönd við reyst úr þessu. Segir hann að þáttaka Rúmena í ófriðnum ráði miklu þar unj, og lætur vel yfir því, að Rúmenar beindu aðalsókn sinni gegn Austnrríkismönnum í Tran- ið að brjóta miðveldaherma þar á bak aftur. Hitt skifti minna máli, hverju fram vindi á Balkan. Engu segist hann geta spáð um það, hvenær ófriðnum verði lokið. En ólíklegt þykir honum að þróttur miðveldanna endist lengur en þangað til í ágústmán- uði 1917. #

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.