Vísir - 09.10.1916, Blaðsíða 3

Vísir - 09.10.1916, Blaðsíða 3
VISIR VÍrðnlegTi framleiðendnr 6ru fyrir löngu búnir að gleyma og fyrir- gefa verðlagenefndinni sálugn, að hún hér á árunum, á hennar fyrstu hérvistartímum krukkaði eitthvað lítilsháttar í mjólkurverðið — enda mun sö röggsemi hafa gengið mjög nærri nefnd þeirri, því ekkert hef- ir hún látíð til sín heyra síðan. Eg vil gjarnan beitast fyrir þvi með öðrum góðum mönnum, að reynt sé að hefja herferð á hendur tröllunum, í von um, að þau enn eigi eftir einhvern óétinn af okkar dásamlegu nefndarmönn- nm, skora eg því á „Vísi“ að hann skeri upp herör um landalt og fái gangnamönnum í hendur skilmerkilega mannlýsing af fyrv. hásælum nefndarmönnum verðlags- neíndarinnar íslensku. Bor gar 3. Gula dýrið. [Framh.] Eftir að Bleik hafði verið leidd- ur fyrir Wu Ling, var honum kastað í hið dimma herbergi sem Vvonn kom inn i skömmu seinna og faun það sem hann hafði skrif- að í rykið á speglinum. Tveir Kinverjar komu þangað inn til hans og án þess að hann gæti nokkuð að gert, varð hann &ð horfo á þá sprauta einhverju eitri inn í handlegg sér. Eftir dálitla stund varð hann var við áhrif eit- ursins. Hann varð allur máttlaus og það bom yflr hann einhvers- konar svefnró, svo að hann vissi ekkert hvað Jgerðist í kringum hann. Þegar hann vaknaði úr dvalan- um, var alt svart fyrir augum hans. Loftið var fúlt og kalt og rottur og mýs hlupu i kringum hann í stórhópum. Þessi and- styggilegu kvikindi, sem flytja með sér sjúkdóma og drepsóttir, stukku yfir Bleik úr öllum áttum og fyltu loftið með ógeðslegu tísti og drep- andi óþef. Hvar var hann? Smátt og smátt kom hann til sjálfs sín. Hann rís upp og horf- höfum við undirritaðir opnað á Laugaveg 4 Virðingarfylst Jónas Sveinsson Björn Björnsson. ir í kringum sig og reynir að sjá í gegnum myrkrið sem grúfir sig yfir honum á alla vegu. Hann sér ekkert en hann beyrir til kvik- indanna sem í kringum hann eru og það er hálfu ógeðfeldara en að sjá þau. Hann fór að reyna að muna hvað fyrir hann hefði komið. Hann hafði enga hugmynd um, hvað langt var síðan hann var tekinn tii fanga í reykingasalnum hjá Kínverjnnum. Það gat verið dag- ur, og það gat líka verið viba, honum var það með öllu óljóst hvað langt var siðan. Hann fór að átta sig betur og þá fann hann alt í einu lykt sem var eins og af fúlu vatni. Hon- um varð þá ljóst, að hann mundi vera niðfi í éinhverju skipi. En hvaða skip var það og hvert ætl- aði það? Þá mundi hann eftir samkom- unni í Bræðrafélaginu, þar sem allir vildu dæma hann þegar í stað til dauða en Wu Ling hafði tekið fram fyrir hendur þeim og ákveðið að honum skyldi fórnað á Kaitu. Hann var því á leiðinni til Aust- urlanda og þótt hann hefði slopp- ið við dauðann í Kardiff, þá var samt búið að ákveða forlög hans. Til heljar átti hann að fara, þótt seinna yrði. Bleik fór að hugsa um Tinker og siðustu skipanirnar eem hann hafði gefið honum áður en hann lagði hönd sína í munn gula úlf- inum. Hann hafði gefið nákvæm- ar fyrirskipanir og ef þeim hefir verið hlýtt, sem hann efaðistekki um, þá hefir árásin verið gerð um miðnætti eftir þann dag sem hann lagði af stað í þessa heljarför, Lögreglan og Tinker hafa leitað um alt húsið en ekkert fundið. Ef til vill hafa þeir farið nokkr- um fetum of skamt til þess að bjarga honum. Hver getur um það sagt? Svo fór hann að hugsa um 6- farir sínar. Loks varð slægleiks- munur! En hverju var um að kenna? Var ekki gervið gott? Það var of vél úr garði gert, til þess að það gæti vakið nokkurn grun. Eina ráðningin var að hon- um hefði verið veitt eftirför, en um það var hann heldur ekki viss, því hann hafði aldrei orðið var við Kínverjann sem rakti sporin hans. Saman við minningar hinna síð- ustu daga blandaðist óljós mynd af Bórenong barón. Bleik gat ekki gert sér grein fyrir hvernig á því stóð að baróninn kom fram í huga hans í sambandi við við- burði síðustu daganna. En sann- leikurinn var sá, að Bóremong hafði komið inn i klefann til hans um það leyti sem hann féll í dval- ann, og talað nokkur orð sem hann heyrði. Og áhrifin hafa geymst í meðvitund hans án þess hann gæti gert sér grein fyrir. Boremong hafði ekbi verið við- staddur þegar dauðadómurinn var kveðinn upp yfir Bleik. En prins- inn hafði boðið honum með sér í ferðalag til Austurlanda, er stóð í sambandi við ráðagerðir hans, og hafðihann þegiðboðið. En þegar hann varð var við hvaða forlög Bleik höfðu verið sett, þá sýndi hann i fyrsta sinni á æfinni mann- úðartilfinningar. [Frh]. »X» vL» >1« «1« kU sU , | Bæjarfréttir. J £ Afmæli í dag: Guðrún Clausen, ekkja. Guðm. Sveinbjörnsson, skrifstsj. Gunnar Benediktsson stud. art. Jakob J. Smári, ritstjóri. Steindór Jónsson, trésmiður. Valgarð Claessen, landsféhirðir. Fótboltinn. í fótbolta-kappleiknum um Dóttir snælandsins. Effir Jack London. — Hvað á eg að gera við hann, pabbi, sagði hún svo hlæjandi. Jakob Welse ypti öxlum og hló, en Prona lyfti upp höíði baróns- Ins og kysti hann beint á munn- inn. Það hélt nú áfram að lækka í ánni, jafnt og þétt, þangað til hún var komin í samt lag aftur, en fram með árbökkunum var tuttugu feta hár jakagarður. Yak- ir voru á ánni hingað og þangað, og í einni þeirra flant nú bátur- inn, sem áður er getið og La Bijon hét. Þau stóðu nú öll hjá bátn- um nema Indíánarnir og sjúku mennirnir, sem fyi er um getið. — Nei, nei, það er meira en hóg að tveir menn fari, sagði Tommy Mc Pherson og leit í kring ffiu sig með spyrjandi augum, eins og til að leita samþykkis hinna. Ef þrjú eiga að vera á bátnum þá hafa þeir ekkert að gera. — Hér verður annað hvort að taka röskloga til höndunum, eða þá ekki aðhafast neitt, sagði Cor- liss rólega. Yið erum neyddir til að vera þrír á, Tymmy, og það vitið þér einnig ósköp veí að er rétt. — Nei, nei, tveir er meira en nóg, segi eg. — Jæja, við verðum þá að bjargast við tvo. Skotinn reyndi alls ekki að leyna ánægjn sinni yfir þessum úr- slitum. — Fleiri yrðu bara til tafar, °S eg efast ekki um að yður mnni ganga ágætlegá, vinur minn. — Já, en þér eigið að vera aunar af þessum tveimur, Tommy, sagði nú Corliss. — Nei. Það eru nógu margir fyrir utan mig. — Nei. Það er ekki. Couber- tin hefir ekki hugmynd um hvernig á að bera sig til og St. Vincent getur auðsjáanlega ekki komist yfir veika ísinn. Herra Welse getur ekkert gert með handlegg- inn svona ásigkominn. Það eru þá ekki aðrir en þér og eg, Tommy, sem um er að gera. — Eg vil ekki vera nærgöng- ull, en þessi drjóli þarna ætti að vera íyrirtak í svona ferðalag. Hann ætti að geta róið rösklegat Skotanum var ekkert vel til Del Bishops, en hann vissi að hann var sterkur og hann greip nú tækifærið til að ota honum fram og draga sjálfan sig í hlé. Del Bishop gekk nú fram á milli þeirra, og Ieit eÍDbeittlega framaní hvern þeirra fyrir sig áður en hann tók til máls. — Er nokkur sá hér viðstadd- ur, sem þori að voga sér að segja að eg sé hugleysingi, sem þori svo mikið sem að ympra á því, að eg nokknrn tíma hafi hagað mér eins og dóni? Og svo leit hann í kring um sig aftur. Jæja þá! Eg hata vatn, en eg hefi aldrei óttast það. Eg kann ekki að synda, en samt sem áður hefi eg oftar dottið útbyrðis en eg kæri mig um að rifja upp. Eg get ekki tekið á ár án þess að detta afturábak af þóftunni, og hvað það snertir að stýra — nú, já, þá segja þeir sem vit hafa á að það séu 32 strik á leiðarsteininúm, en það bætast að minsta kosti þrjátíu við þegar eg sest undir stýri. Og svo sannarlega sem tveir ogtveir eru fjórir, þá veit eg hvorki upp né niður þegar eg tek ár í hönd. Eg hefi kollsiglt hverjum einasta barkarbát, sem eg hefi stigið út í. Eg hefi dottið niður um botninn á tveimur af þeim. Eg get ekki haft áralagið með einum einasta manni, að sjálfum mér undantekn- um. En, herrar mínír! Ef eg er kallaður, þá fer eg út í La Bijon og sigli honum fjandans til, ef eg þá ekki kollsigli á leiðinni. Barón Coubertin faðmaði hann að sér og sagði: Svo sannarlega sem tveir og tveir eru fjórir, þá ert þú maður með mönnum. Tommy var náfölur, en hann fann það á sér, að það besta sem um var að gera fyrir hann, var að reyna að rjúfa þögnina, sem nú varð alt umhverfis hann. — Eg get ekki, tók hann til máls, neitað því að eg er góður ræðari, og er allvel úthaldsgóður, en áður en maður verður kominn tíunda hlutann af leiðinni, verður næsti ísruðningurinn kominn. Hvað sjálfan mig snertir, þá sé eg ekki betur en þetta sé mesta glæfraför, Bíðið dálítið við þangað til áin er alveg búin að ryðja sig, segi egl — Það er ógjörningur, Tommy, sagði Jakob Welse með áherslu; afsakanir og úrtölur eru ekki gjaldgeng vara hér. — Já, en — maður lifandi! Maður þarf ekki að vera vel að sér í þessum efnum til þess að —

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.