Vísir - 09.10.1916, Blaðsíða 4

Vísir - 09.10.1916, Blaðsíða 4
VlSIR Reykjavikurhornið, sem háður var í gær á íþróttavellinum, vann „Valur“ sigur á „Fram“ með 2 mörkum gegn 1. — Einn Frammanna hafði helst úr lest snemma í fyrra hálfleiknum og voru þeir þá aðeins 10 eftir það og áttu að sækja gegn vindi. 1 þeim leik varð þó jafntefli, 1: 1. í síðari hálfleiknum varð Fram- manni einum það á, að grípa knöttinn með höndunum, og Val þá dæmt „frispark“ og var því fylgt svo vel eftir, að knötiurinn fór alla leið í gegn um netið hjá Fram. — Yfirleitt vörðu Fram- menn mark sitt slælega, bakverð- irnir venjulegast fyrir framan miðjan völl, er til þeirra þurfti að taka og markmaðurinn hefir ekki tekið þátt í kappleikjum í sumar. Valsmenn leku allir af meira kappi en andstæðingar þeirra Og unnu til sigursins. Skallagrímur. Haífii liggur, að því er fullyrt er, á sandbotni, og er honum því engin hætta búin. Reynt verður fyrst að dæla sjóinn úr honum, svo að hann geti Iyft sér sjálfur, en ef það tekst ekki, verður að grafa fyrir keðjum undir hann og lyfta honum þannig upp. Björg- nnarskipið „Geir“ hefir tekið verk- ið að sér. Um orsökina til.þess að skipið sökk vita menn ekki með vissu enn, en margir telja liklegast að „ventill“ hafi opnast á botni skipsins. Trúlofun. Ungfrú Guðrún Einarsdóttir, Njálsgötu 25 og Jón Bjarnason trésmiður (sonurBjarna sál. Jóns- sonar, Dbrm.). Prentsm. „Rún“ er nú flutt i nýja húsið við Ingólfsstræti, milli Hverfisgötu og Bankaetrætis. Húsið er bygt úr steyptum steinum, sem nú eru taldir einna ódýrasta byggingar- efnið og þó besta. Félagshúkbandið var flutt í hús prentsmiðjunnar „Rúnar“ nú um mánaðarmótin. Þjóðvinafélags-almanakið. Einhver Hákon svarti í 268. tbl. „Visis", er að ónotast við Þjóðvinafelags-almanakið. Næstliðin 6 ar hafa kaupendur almanaksins verið yflr 6000 ár- lega. í ár verða 6400 kaupend- ur, það er meira en helmingi meira en selst af nokkurrí annari íslenskri bók. Af þessum kaup- endum eru margir skólagengnir menn, vel mentaðir, og helstu bændur sveitanna út um alt laud- ið. Þennan dóm landsmanna met ég meira en dóm svarta Hákonar, svo hann má, fyrir mér, syngja með sinu nefi um bækur Þjóðv.f. eins og hann vill. Tr. Gunnarsson. 1 Fiðlu — Piano og Dj Harmonium ,|| E öj kenna bræðurnir Dj !“ Eggert&JÞörarinn !!} Ðj Laugv. 79 Lindg. 19 Dj pi^ S í m i 4 5 4. J| '' '■ ’■ Kenslu í útsaumi og dönsku geta nokkr- ar stúlkur fengið á Laugaveg 42 hjá Elinborgu Þ. Lárusdóttur. Heimá kl. 6—8 e. h. Dnglega stúlku til að standa fyrir þvottahúsinu, 2 þvottastúlkur og eina gang- stúlku, vantar að ÁHfÍlsstöð- um. Upplýsingar gefur yflr- hjúkrunarkonan. fil sölu Stofuborð, lítið járnrúm (sund- urdregið) |og stór fjaðramadressa — alt ódýrt, á Bergstaðaetr. 50 sími 238. • Góða og þrifna stillkn vantar mig Ingibjðrg Thors Kirkjustr. 4. (niðri) Unglingsmaður óskar eftir atvinnu við verzlun. Góð meðmæli og námsvottorð fyrir hendi. A. v. á. 2 duglegar saumasiúlkur geta fengið vinnn hjá IteinL. Ánderson, nú þegar. Hátt kanp. EnstLii kennir Stefán Stefánsson, Laugaveg 43 B. Heirna kl. 41/,—5. | TAPAÐ-PDNDIÐ f Tapast heíir peningabudda með ca. 35 kr. Skilist gegn fundar- launnm til Magnúsar Benjamíns- sonar. [218 | VÁTR76GIN6AR j Brunatryggingar, sæ- og stríðsvátryggingar A. V. Tulinius, Miðstrœti — Talsimi 254. Budda með dálitlu af pening- um tapaðist frá Laugav. 5 að Nýja Bíó. Skilist á Laugav. 23. [219 Hlð öfluga og: alþekta brunaljótaffclag- WOLGA (Stofnað 1871) tekur að sér allskonar fcrunatryggingar Aðalumboðsmaður fyrir ísland H;xllfl<»r- Eiriksson ltðkari Bimskipafélagsins Síldartunna var tekin í mis- gripum á steinbryggjunni s. I. föstudag. Geymd á Framnesv. 16. [208 HÚSNÆÐI | Ít>ú.c5 vantar mig. Johs. Mortenson, rakari. Bankastræti 9. Sími 510. [2 Det kgl. octr. Brandassurance Comp. Vátryggir; Hús, húsgögn, vörur alsk. Skrifstofutími 8—12 og 2—8. Austurstræti 1. N. B. Hlelsen. J KENSLA | Tilsögn í Harmoníumspili veitir Loftur Guðmundsson, Smiðjnstíg 11. Oftast heima frá 12—6. [144 | LÖGMENN | Orgelspil kennir Unnur Vil- hjálmsdóttir. Fyrst um sinn til viðtals í Gróðrarstöðinui kl. 6—7 e. h. [220 Pétnr Magnússon yfirdómslögmaönr Miðstræti 7. Sími 533. — Heima kl. 5—6. | VINNA | 2 stúlkur óska eftir vist til 1. febrúar n. k. Uppl. á Bjargarst. 14. [216 Odðnr Gíslason yflrréttarmúlaflutuingsmaðpr Laufásvegi 22. Venjul. heima kl. 11—12 og 4—5. Sími 26. Stúlku vantar á fáment heimili. Uppl. ,hjá Sam. Ólafssyni, söðla- smíð. [173 Bogi Brynjólfsson yflrréttarmúlaflutningsmaður. Skrifstofa í Aðalstræti 6 (uppi) Skrifstoíutími frá ld. 12—1 og 4—6e. m. Taisími 250. Unglingsstúlka óskast í vist nú þegar. Uppl. á Grettisgötu 24 (uppi). [177 Stúlku vantar á kaffihús. A.v.á. > [81 Skrautlegrast, fjölbreyttast og édýrast er gull og silfurstássið hjá Jóni Hermannssyni úrsmið, Hverfisgötu 32. Góð unglingsstúlka óskast í vetraryist. Uppl. gefur Jenny Lambertsen, Lækjarg. 12 A. [187 Stúlka óskast hálfan dag- ino, í bakarí. A. v. á. [169 Stúlka óskast á fáment héimili. Uppl. á Norðurstíg 5 (niðri). [221 Stúlka óskar eftir að vera í bakaríi fyrri eða seinni hluta dags. Uppl. á Smiðjustíg 7. [209 Stúlka ósbast í vist á Lauga- veg 27, hjá Kristíönu Elisdóttir. [210 Dugleg og þrifin stúlka óskar eftir vetrarvist. Uppl. á Vestur- Babka. (uppi). [211 Ungliugsmaður ósbar eftir at- vinnu við verslun. Góð meðmæli og námsvottorð fyrir hendi. A.v.á. [212 Vetrarstölka óskast á fáment heimili í Hafnarfirði. Tfppl. á Vesturgötu 46 (nppi). [213 Maður, sem hefir unnið við innlagningu á vatni óskar eftir atvinnu. Uppl. á Smiðjust. 7. [214 Góð stúlka óskast í vist í Að- alstræti 6. [215 Dugleg stúlka vön innanhús- störfum óskast á heimili em- bættismanns í nágrenni Reykja- víbur. Hátt kaup. Uppl. á Tún- götu 6. [126 Unglingsstúlku vantar mig strags. Ágústa Þorateinsdóttir, Kárastíg 13. [217 Þrifin stúlka óakast í vist. Uppl. Nýlendugötu 15 B. [207 \ | KADPSKAPUB | Brúkaðar námsbækur, sögu og fræðibækur, fást með miklum af- slætti í Bókabúðinni á Laugav. 4 [21 Morgunkjólar fást beztir í Garða- stræti 4. [I9 HL.ang’siöl og þrihyra— •U.X* fáat alt af í Garðarstræti 4 (gengið upp frá Mjóstræti 4). [20 Iiítið brúkuð eldavél til sölu. A. V. á. [390 Til sölu; orgel, skrifborð, sófi, stoppaðir stólar, borð, kápa, spegill, bókahilla, bækur, byssa, reiðstígvél, hnakk- ur, söðull, beisli, veggmyndir, dúkar, grammofónlög, veiðistöng o. fl. A. v. á. [134 Dívan til sölu. Uppl. á Skóla- vörðUBtíg 24. [200 Yestfirskur lúðuriklingur til sölu á Laugaveg 39. Selst aðeins frá kl. 8—10 f. m. Verð 0,90 x/2 kg. B. Benónýsson. [192 Félagsprentsmiðjan.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.