Vísir - 10.10.1916, Blaðsíða 2

Vísir - 10.10.1916, Blaðsíða 2
VIS-IE sýnir ijdag eina með frægnstn myndum Paladsleikbússins Dóttir Neptuns Amerísk skáldsaga eftir Capt. Leslie F. Placoche. Stórkostlega áhrifamikil mynd í 7 þáttum. Aðallllutverkið leikur gegnum alla myndina frægasta sundkona heimsins Miss Annette Kellemann. Miss Annette Kellerirann hefir afburðafagurt vaxtarlag, og er talin vera feg- |[urst allr'i núlifandi kvenna, og er má heita alveg eins vel vaxin og hinar fornfrægu qrísku gyðjur Venus frá‘ Milo og Diana frá Ephesus. Efnijmyndarinnar er fagurt og spennandi og afarskemtilegt oghrííuralla með sér iafnt eldri sem yngri. Sýningin stendur yfir nærri 2 kiukkustundir. Tölusett sæti kosta 1 kr. almenn sæti 60 og barnasæti 25 aura. Nýja Bíó Bar=el=iama Stórfenglegur Ieynilögreglu- sjónleikur í 3 þáttum, leik- inn af ágætis dönskum leik- urum, þeim Hr. Rolbert Hinesen, Fr. Ella Thomsen, Aage Hertel o. fl. Flestir sem kvikmyndir hafa séð hér, munu kannast við nafnið Grar-el-Hama. Fyrri parturinn af þeirri mynd hefir verið sýndur hér fyrir nokkr- um árum ogþótti aðdáanlegur. Við skildum þar síðast við Har-el-Hama sitjandi á bekki í fangaklefanum. í kvöld sjáum við hvernig hann fór að sleppa þaðan. Verð aðgöngumiða er 60, 50 og 15 au. Sýningar standa á annan ííma. Auglýsið í VisL ± ± ± ± VISIR ÍAfgreiðsla blaðsinsáHótol ísland er opin frá, kl. 8—8 á ± ± hverjum degi. ± i Inngangur frá Yallarstræti. * J Skrifstofa á sama stað, inng. x $ frá Aðalstr. — Eitstjórinn til T r viðtala frá kl. 3—4. ^ Sími 400. P. 0. Box 367. * Prentsmiðjan á Langa- í veg 4. Sími 133. * í •HHH-HHHH-HH EJHH-HHHHHHH* Jarðarför Guðleifar Pálsdóttur (frá Saltvík), sem andaðist á Skólavörðust. 17 hinn 3. p. m., fer fram frá dánar- heimili hennar miðvikudaginn 11. þ. m. og hefst með húskveðju kl. ll>/2 f. m. Aðstandendnr hinnar látnu. Systir mín, Sigurveig Jóhannesdóttir, ekkja Jóns sál. Gunnlaugssonar fyrrum vitavarðar á Reykjanesi, sem andaðist 4. október, verður flutt til grettrunar að Kirkjuvogi. Húskveðja verður hald- ln á morgun, 11. október, kl. 4l/2 að heimili mínu, Norðurstíg 7. Kristín Jóhannesdóttir. Fallegar Kvenvetrarkápur og kvenregnfrakkar nýkomið. Hér með tilkynnist vinnm og vandamönnnm að bróð- ir okkar elskulegur, Pall Ásgeirsson veitingamaður, andaðist á Landakotsspítala aðfaranótt 10. október. Jarðarförin ákveðin síðar. Helga Ásgeirsdóttir. Arndís Ásgeirsdóttir. Jarðariör konunnar minnar, Guðrún- ar Þórólfsdóttur, sem audaðist 3. þ. m. er ákveðin [næstkomandi iöstudag, og hefst með húskveðju kl. 11 V„ á heimili hinnarpiátnn,|Vesturgötu 52. Tómas Magnússon. K, F. U. M. Allir Væringjar mæti í húsi K F. U. M. kl. 8 í kvöld, allir í einkennisbúningi. leirarstúlka óskast. Upplýsingar á Laagaveg 19, nppi. Skeyti frá (MUossi. Tvö loftskeyti hefir Gullfoss sent til Caperace á New-Found- landi, sem símuð hafa verið til Eimskipafélagsins. Þaðfyrra hljóð- ar svo: Laugardagskvöld 1325 míl- ur frá Reybjavík-36 farþegar. Hið siðara: Fárum íram hjá á laugar- dag, öllum líður vel. Búiet er við Gullfossi hingað á fimtudag eða föstudag. St. Skjaldbreið Nr. 117 heldur íund í kvöld í Good- templarahúsinu kl. hálf niu. Fjölmennið! Mótorbátur straudar. Nokkrir menn úr Höfnum keyptu mótorbát hér í vikunni sem leið, og fóru heimleiðis á föstudags- kveldið með bátinn hlaðinn af ýmsum vörum. Þeir komu við í Keflavík, og fóru þaðan á laugar- dagsmorguninn, en hafa ebki ver- ið leiðinni nægilega kunnugir og sigldu bátnum á sbor við Garð- skaga og þar brotnaði hann í spón,. og sést nú ekkert eftir af honum Mennirnir komnst allir af í litlum báti sem þeir höfðu meðferði3. — MótorbáturÍDn og vörurnar voru óvátrygðar, að sögn, og h»fa því eigendnrnir orðið fyrir tilfinnan- legu tjóni. Báturinn Aét „Bald- ur“, nm 10 smál. stærð og var áðnr eignLofts Boftssonar, en kanp- endurnir voru KetiII Ketilsson í Kotvogi o. fl. ■I Bæjarfréttir, ■-Xr ,.4f SSr 1: ísland kom til Eskifjarðar í gær. Hjúskapur. Ungfrú Kristín Ólafsdóttir, stnd. med. frá Hjarðarholti og Vilmnnd- ur Jónsson læknir vorugefinsam- an i borgaralegt hjónaband af bæjarfógeta í gær. — Vilm. er

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.