Vísir - 10.10.1916, Blaðsíða 3

Vísir - 10.10.1916, Blaðsíða 3
VISIR Símskey ti. Kaupmannahöfn 9. okt. Serbar hafa tekfð Dobro og Polje. Miðveldin bafa tekie Kronstadt (í Siebenbiirgen). Lambros er orðinn forsætisráðherra konnngsins í Grikklandi. Danski kafbáturinn „Dykkeren" sökk í Eyrarsundi eftir árekstur. settnr læknir í Þietilsfjarðarhér- íiði og fór áleiðie þangað á Ceres i gær. Prentvilla. Jóh. Ögm. Oddsson heflr beðið Vísi að ;geta þess að prentvilla hafi verið í grein hans á dög- unnm, þar sem talað var um óregludaga, átti að vera áreyneludagar. Trúlfouð eru ungfrú Sesselja Hansdóttir Smiðjustíg 9 og hr. vélam. Jón Jónsson Barónsstíg 14. Goðafoss var á Siglufirði í gær. Erlend mynt. Khöfn 9. okt. Sterlingspund kr. 17,52 100 frankar — 62,75 Dollar — 3,69 Fermingar og brúðkaupskort, með ísl. erindnm, margar teg., fást hjá Helga Árnasyni í Safna- húsinu. Þýsk menniug og ensk frá íslensku sjónarmiði. Síðustu árin hefir hér verið tal- að svo mikið um sálarfræði og sálfræðislegar rannsókn- ir, að það liggur við, að álitið sé, að allir þeir, sem láta „borðin dansa" eða segja drauma sína, séu að fást við vísindalegar tilraunir. Sálarfræðin er sjálfsagt yfirgrips- mikil og nær einnig til andatrúar- Dóttir snælandsins. Effir Jack London. — Svona, nú er nóg komið af þessn, sagði nú Corliss. Þér komið með. — Það dettur mér ekki í hug. Jeg-------- — Haltu kjafti, hrópaði nú Del með drynjandi röddu, sem alt varð að þagna fyrir þegar hann beitti henni fyrir alvöru,* enda skaut nú Skotanum skelk i bringu, og hop- aði hann frá. — Hægan, hægan, tók nú Frona til máls með þýðri röddu, sem í samanburði við drunurnar í Del Biahop var eins og þýður vorblær. Hægan, hægan. Áin er islaus. Bíðið þið við. Eg kem með! — Bíðið við, biðið stundarkorn, sagði Tommy, þegar Del nú tók í öxlina á honnm til þess að draga hann út í bátinn; eg hefi gleymt pípunni minni heima. — Þú íerð ekki fet, Tommy, eagði Del háðslega, og eg skyldi innar og allskonar „drauma Jóa“, og víst er að andatrúin hefir gefið mönnum kost á, að kynnast þeim hliðnm sálarlífsins • hjá ýmsnm málsmetandi mönnum vorum, sem ella mundu okkur með öllu ó- kunnar. Sama má segja nm stríðið. Það hefir orðið til að fræða oss nm insta eðli ófriðarþjóðanna, að vissu leyti aukið þekkingu vora á hlut- lausu þjóðunum, en einnig lofað okknr að gæjast inn i hugsjóna- heim okkar íslendinga. Heldur er þar fátæklegt nm- horfs. Gróðahugur og eigingirni virðast ætla að kæfa réttlætis-og sanngirnistilfinningarnar, svo ekki nefni eg enn göfugri hugtök eins og gnðmóð frelsis og mánnúðar. Og þó að ekki allir séu eins hreinskilnir og bóndinn fyrir norð- an, sem óskaði að „blessað stríðið stæði sem lengst“, þá heyrast samt meðkenningar, sem ekki virð- ast öllu háleitari. Einn af háskólakenimrum vor- um sagði í fyrra haust þegar lána þér mína pípu, ef eg ekki sæi á þína pípu upp úr vasa þíu- um. — Það var tóbakið, sem eg meinti. — Farðu þá í þennan, sagði Del, og fekk honum tóbakspung- inn sinn, sem hinn tók við með skjálfandi hendi. Þú ættir að fara úr treyjnnni! Komdu! Eg akal hjálpa þér! Og það segi eg þér, svona rétt einslega, Tommy, að ef þú nú ekki hagar þér eins og karlmanni er samboðið, þá skal eg aldrei gera neitt fyrir þig framar. Það getur þú krossbölvað þér upp á. Corliss hafði farið úr þykku ull- arskyrtanni, sem hann var í, til þess að vera léttari á sér, og svo þegar Frona kom til þeirra, var það augljóst að hún var létt á sér lika. Hún hafði farið úr ullar- treyjunni og ntanyfirpilsinu skósíða og var nú í ullarpilsi sem náði lítið eitt niður fyrir kné. — Já, hún verður ágæt! nml- aði DeJ. Jakob Welse leit til hennar áhyggjufullur og gekk til hennar þar sem hún stóð og var að að- gæta ræðin á bátnnm. — Þú ætlar þó ekki, byrjaði hann á að segja. Hún hneigði höfuðið. — Þér eruð góð stúlka, greip fréttist að Þjóðverjar hefðu sökt Gullfossi: „Hingað til hef eg haldið með Þjóðverjum, en ef þeir ætla að snerta við pyngjum okkar þá held eg að eg breyti skoðun minni“(!!). Það er mjög eftirtektarvert að hér kemur aðeins til greina eigin hagsmunir, og yfir höfnð þegar Þjóðverjavinir vor á meðal, eru að „vitna“, þá eru ástæðurnar, sem þeir fær& fyrir samhygð sinni með Þjóðverjum í þessu voðalega stríði, svo þröngsýnir og svo óviðkomandi efninu, að manni dettur ósjálfrátt í hug þrí- liðudæmið hennar Trínu Iitlu: þegar eitt pund af kirsuberjum kostar 12 skildinga, hvað kostar þá aðgöngnmiði í leikhúsið? Þjóðverjar eru duglegasta þjóð Evrópu „af því þeir hafa svo miklar mætur á í s 1 a n d i“. Þeir eru mestu vísindamenn heimsins „af því engin þjóð ritar í s 1 e n s k nöfn jafn óbjögnð(!!)“ þeir ern réttvísastir „af því engir segia eins rétt frá hvað h é r (!) gerist, eins og Þjóðverjar o. s. frv. Tommy framm i. Sko til! Eg á nú konn heima, án þess að eg nú minnist á börnin mín þrjú, sem — Alt er til, sagði nú Corliss og tók um hnífilinn á bátnum og horfði í kringum sig. Coubertin tók í hinn hnífilinn og Del og Tommy — þótt óvilj- ugur væri — hjálpuðu til að setja bátinn á flot fram af jakahrönn- inni. — Svona nú! Út í með þig, Tommy, öskraði Del. Skotinn stnndi við, en hann heyrði blásturinn í Del á bak við sig og þorði ekki annað en að hlýða. Því næst fór Frona út í bátinn. — Eg get stýrt, sagði hún við Corliss, sem nú varð þeas fyrst var að hún ætlaði með þeim. Hann leit til Jakobs Welse, svo sem eins og til þess að fá sam- þykki hans til þess að hún færi með, og hann fekk það. — Á stað með ykkur! Á stað með ykkur! hrópaði nú Del óþol- inmóðnr; hvert angnablik er kost- bært! XXIV. KAP. La Bijon var ljómandi fallegur bátur og vel smíðaður að öllu Auðvitað eru það ekki nema fjórir eða fimm Þjóðverjar, sem rita nm ísland og með því að ísland er alveg utan við stríðið, er það smásálarlegt að dæma hern- aðarþjóðirnar frá því sjónarmiöi, hvernig þær hafa komið fram við ísland. Fyrir rúmu ári síðan voru Eng- lendingar enn í mestu metum hér jafnvel oft látið í veðri vaka, að mikln mundi affarasælla að vera undir þeirra vernd, en að vera „óaðskiljanlegur hluti Danaveldis“. Enska var öllum nauðsynleg og var farið að kenna hana í öllum skólum, jafnvel barnaskólum. Eu nú er komið annað hljóð í strokkinn. Englendingar hafa komið við pyngjurnar okkar“ og nú standa þeir Þjóðverjum að baki í dugn- aðí og hverskonar dygðum. Englendiugarhafatafið íslensk skip og sett ísle n d i n g u m vissa kosti nm útflutning og aðflutning á vörum, og þess vegna er Þjóð- verjrnn hrósað á kostnað Eng- lendinga. [Framh.] Ih. F. ikrifsíofa Saniairiiar Islands verður opin frá 7. október kl. 1—8 síðdegis hvern virkan dag. leyti. En hann var ekki til þess gerður að ferðast á í rekís, sem enn var nóg af hingað og þangað um ána. En Corliss komst fljótt að rann um það, að Frona var fullkomlega þeim vanda vaxin að stýra, því hún sýndi frábæra kunn- áttu í því að sneyða fyrir hvern jaka. La Bijon fór fram hjá stórum ísfláka, og út í þrönga rennu, en að vörmn spori var hann svo kom- inn i gegn nm hana, og var áin íslaus þar. Heyrðu þau þá ísruðn- ingana bresta og braka a bak yið sig. Tommy stundi þungan. Þetta var vel að verið, sagði Corliss. Stelpukjáninn, sagði einhver, hvers vegna gat hún ekki beðið dálítið. Frona heyrði það og hló. Vance leit um öxl til hennar og hún brosti hlýlega til hans. Húfan var næstnm því dottin af henni, og lokkasafnið lék sér óhindrað um háls og vanga. — Eg hefði mesta lyst á að fara að syngja, ef eg bara mætti vera að því, sagði hún. Svona gæti eg haldið áfram og unað mér við til eilífðar!

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.