Vísir


Vísir - 11.10.1916, Qupperneq 1

Vísir - 11.10.1916, Qupperneq 1
Útgofandi: HLUTÁFÉLAG. Bltstj. JAKOB MÖLLEK SÍMI 400. VISIR Skrifstofa og afgreiðsla 1 HÖTEL ÍSLAKD. SÍMI 400. =r 6. árg. Miðvikudaginn 11. október 1916. 277. tbl. Gramla 33ic> sýnir i ðag eina með frægnstu myndnm PaladsleikMssins Dóttir Neptuns Amerísk skáldsaga eftir Gapt. Leslie F. Placoche. Stórkostlega áhrifamikil mynd í 7 þáttum. Aðalhlutverkið leikur gegnum alla myndina frægasta sundkona heimsins Hiss Anuette Kellermann. Miss Annette Kellerirann heíir afburðafagurt vaxtarlag, ;og er talin vera feg- urst allra núlifandi kvenna, og er má heita alveg eins vel vaxin og hinar fornfrægu qrísku gyðjur Venus frá Milo og Diana frá Ephesus. Efni myndarinnar er fagurt og spennandi ogiafarskemtilegt og Ihrífur alla með sér íafnt eldriTsem yngri. ------Sýningin stendur yfir nærri 2 klukkustundir. —-- Tolusett sæti kosta 1 kr. almenn sæti 60 og barnasæti 25 aura. m Nýja Bíó Stórfenglegur Ieynilögregln- sjónleikn? í B þáttum, leik- inn af ágætis dönskum lélk- nrum, þeim Hr. Rolbert Hinésen, Fr. Ella Thomssn, Aage Hertel o. fl. VerS aðgöngnmiða er 60, 50 og 15 au. Sýningar standa á artnan tírna. er hið besta í heimi. í heildsölu fyrir kaupmenn, hjá Reykjavík. Einkasali fyrir ísland. D. D. I. F. kom nú aftur með s.s. „Kristian IX“. sími 284. H. Benediktsson. Bókauppboð. í dag kl, 4 byrjar uppboð^á bókum síra Árna sál. Jónssonar frá Skútustöðum. Margar ágætar bækur og fágætir pésar. þær, sem sótt hafa nm upptöku á náms- skeiðið, sem haldið vorður í kvenna- skólanum, geri svo vel og komi til viðtals þangað flmtndag 12. okt. kl. 4 e. h. Guðrún Grnðjolmseti. Ungurmaðr reglusamnr, óskar eftir atvinnu við Iétt ritstörf eða afgreiðslu i búð. A. v. á. Hér með tilkynnist vinum og vanda- mönnum að okkar lijartkaera fósturdótt- ir, Emilía Margrét Gísladóttir, andaðist að keimili ókkar, Bröttngötu 5, 10. þ. mán. Jarðarförln verður ákveðiu síðar, Margrét Björnsdóttir. Ragnkeiður Pétursdóttir. fyrirliggjandi. H. Benediktsson. Sími 284. Gullíoss kominn frí Auenli? Nei, en hann kémur á morgnn eða einhvern næstn daga og fyllir Liverpoofs - búðina og öll hennar vöru- geymsluhús með vörum, nýium og góðum. Pangað verðnr komandi! Þar verða langbest kaup á öllum kom- vörnm: Hveiti, Haframéli, Grjónum, Maís og Maísmjöli — Kaffi, The og Cacao. Þar verða ávextir í tonnatali, nýir, þurkaðir og nið- nrsoðnir. — Og ekki má gleyma hinni frægu „Hebe-mjólk“ sem er jafngóð og hér um bil eins ódýr og áður, en nýmjólk er að tvöfaldast í verði. Húsmæður! Hnýtið hnút á vasaklútlnn eða bandi um litla- fingurinn svo þiS gleymið því ekki, að það er Liverpool sem selur Ámeríkuvörumar. — Vörur þesaar eru allar keypt- ar milliliðal&ut beint frá einu stærsta verslunsrhúsi Ameríku og verða seldar með mjög sanngjörnu verði. Komið því beint þangað, með því sparið þér yður margt ómakið og margan eyririnn. Ea tíminn er peningar og eyris sparnaður er eyris haguaður. Terzltmm Liverpool — Sími 43.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.