Vísir - 11.10.1916, Blaðsíða 2

Vísir - 11.10.1916, Blaðsíða 2
VISIE 4+HfH+WH+fHI IKHKkKHWWWÍH- Afgreiðsla blaðsina a Hétel 5 ísland ei opin frá kl. 8—8 & * hverjum dogi. át Inngangur fiá Vallarstræti. ± Skrifstofa á sama stað, inng. » frá Aðalstr. — Eitstjórina til ? viðtals frá, kl. 3—4. I Sími400. P.O. Box367. Prentsraiðjan á Lauga- veg 4. Shni 133. 1 Ódýrara byggingarefni Drekkið CARLSBERG PILSNER Ileimsins besiu óáfengu drykkir. Fást alstaðar. Aðalumboð fyrir ísland Nathan & Oisen. Það er talað mikið um hús- næðisloysið í bænum um þessar mundir og menn, sem þurfa að leigja sér búsnæði, kvarta sáran nndan því bvað húsaleigan er orðin há og vist ekki að ástæðu- lausu. Orsökin til húsnæðisleysis- ins er víst að mestu sú, að of litið er bygt af nýjum húsum í hlutfalli við sívaxandi aðstreymi til bæjarins. Af því að svo mikil eftirspurn er eftir húsnæði þvi sem á boðstólum er, þá nota hús- eigendur sér það auðvitað, eins og gengur í öllum viðskiftum; eftirspurn og tilboð ákveða verð vörunnar. Sennilega nota húseig- endur sér um skör fram neyð manna, en samt mun nn sú eðli- lega orsök vera til hinnar gífur- lega húsaleigu hér, að húsabygg- ingar eru afskaplega dýrar í þessum bæ. í þessu efni þarf hér gerbreyt- inga við. Hér þarf að byggja miklu fleiri hús á næstu árum en gert befir verið undanfarin ár og það þarf að finna ráð til þess »ð gera byggingar helmingi ódýr- ari en þær eru nú. Hér er dýrara að byggja svo í lagi sé og að fullu haldi komi, en nágrannalöndnnum, að því er - menn segja mér. Ekki er það af því að vér þurfum að kaupa að útlent efni svo háu verði í stein- steypuhnsin, því að það, sem þarf að kaupa frá útlöndnm, hleypir verði húsanna ekki svo mjög npp, aðallega er það cement og það er hægt að fá góðu verði á vanalegum tímum, þegar alt er með feldu, og viðskifti milli þjóð- anna ganga sinn eðlilega gang. Aðalefnið í steinsteypuhusunum 1 út raöl, sandur og grjótmulningur. Alt er þetta í ríkum mæli hér í kringum oss. En aðallega af því, að það er svo óeðlilega dýrt, (það er vinnan að afla þess), þá verða husin okkur svo dýr eg húsaleig- an óþolandi fyrir leigjendurna — ryri? fátækara fólkið. Orsökic tii þess að íslenska byggingarefnið er avona dýrt er f,ú, að menn bera sig ðhyggilega tð í því að viða það að sér. Það er satt ;sð segja ekkert verklag begar menn eru að mylja hér Skófatnaður vandaður í fjölbreyttu úrvali og verð sanngjarut í skóverslun Stefáns Gnnnarssonar, Ansturstræti 3. Sími 351. Sauðagæmr kaupa G. Gíslason & Hay, Reykjavík hæsta verði! Maskinnolía, lagerolía og eylinderolía fyrirliggjandi. Sími 214 Hið íslenska SteinoBíuhlutaféEag. grjót og ekki gengnr það betur að draga að mölina og sandinn. Það er ekki ódýr vara nú á timum einn vagn af sandi, getur jafnvel komist npp í kr. 2,50, þótt hann sé bæði stórgerður og" blandaður með rusli. En hvað skal segja. Mennirnir, sem lifa á því að flytja hann, eru víst ekki of vel haldnir meðan vinnulag alt og fyrirkomulag er eins og það hefir tíðkast hingað til. Eru þá nokkur ráð til að bæta úr þessu? Já, vissulega. Þan liggja alveg beint við oss. Það vantar bara viljann, dálitla fram- takssemi og verkhyggni þeirra, sem að þessum málum standa. Eg skil satt að eegja ekkert í því, að bæjarstjómin skuli láta sig þetta mál engu skifía. Hvar eru þessir menn, sem skoða sig sjálfkjörna foringja al- þýðunnar? Það virðist þó ekki vera nægilegt að standa npp á. fundum og gaspra hátt um hús- næðisleysi og forðast svo að Hta sér detta í hug nokkurt ráð af viti til þess að bæta úr vand* ræðunum. Bæjarstjórnin á og getur gert ráðstafanir til þess að afla bæjarfélaginu eða bæjarbúum ódýrara byggingarefnis, Ef dálítið minna væri skvaldrið en eitthvað af fraœkvæmdum, þa er enginn efl á þ<rí, að margir hnútar leyst- nst, sem menn verða nú að glíma við, sjálfum sér til þrautar og engum til gagns. Bæjarbúar eiga að heímta það af fulltrúum sín- um, að þeir taki þetta mál til athugunar og sjái um að tilraunir verði gerðar til þess að afia bæn- um miklu ódýrara byggingarefnis en menn hafa orðið að sætta sig við áður. Það er í lófa lagið. L. I. Yestan um haf. Að líkindum kemur sira Bjarni Þórarinsson alkominn beim með Gullfossi, þó er það ókki alveg víst, því lionan bans veiktist og var bannað að leggja á haflð fyr en með næsta vori, annars voru þau hjðn ferðbúin með yngstu dóttur sína. 3 börn þeirra eru gift og í góðri stöðu í Winnipeg. Oft hefir þeirra hjónauna verið Til|minni8. Baðhúsið opið kl. 8—8, ld.kv. til 11. Borgarstjðraskrifstofan kl. 10—12 og 1—3. BsejarfögetaBkrifBtofan kl. 10— 12ogl—5 Bæjargjaldkeraskrifstofan kl. 10—12 og 1—5. ínlandsbanki kl. 10—4. K. F. U. M. i Alm. samk. sunnnd. 87« siðd. Landakotsspít. Heimaóknarlími kl. 11—1. Landsbankinn kl. 10—3. Landsbðkasafn 12—3 og 5—8. Útlán 1—3. Landssjóðnr, afgr. 10—2 og 5—6. LandsBíminn, v.d. 8—10. Helga daga. 10—12 og 4—7. Náttúrngripasafn V/t—2%. Pösthúsið 9—7, sunnud. 9—1. Samábyrgðin 12—2 og 4—5. Stjórnarráðsskrifstofurnar opnar 10—4. Vífllsstaðahælið : heimsðknir 12—1. &jððmenjasafnið, Bd., þd., fimtd. 12—2. getið í vestanblöðunum og eink- um í sumar. Þeim hafa verið haldin skilnaðarsamsæti og gefnar ýmsar gjafir. Það er að heyra að borinn sé mjög hlýr hugur til þeirra og þeirra sé saknað af öllum sem hafi haft kynni af þoim. Síra Bjarna telja þeir góð- menni og lipurmenni mesta og ágætan ræðumann. x+y. Gula dýrið. [Pramh.] Wu Ling hafði sagt honum kaldur og rólegur að Bleik væri fangi og væri nú & Ieið með þeim til Austurlanda, þar sem hann ætti að fórnfærast á altari guðs- ins Mó. B6iemong hafði mótmælt þessu harðlega en hann gat engn um þokað. Hann var einn síns Iiðs á skipi, sem leit út eins og venjulegt flutningaskip, þótt það væri i raun og veru eign Wu Ling og skipverjar allir höfðu svarið honum trúnaðareiða. Hvað gat hann gert? í fyrsta sinni á æfinni varð Bóremong ráðafátt. Honum var ljóst hversu hættulegt var fyrir hann að verða óeáttur við Wu Ling. Hann mótmæíti því þessn ekki frekar, en bann gleymdi því samt ebki að 'hann var hvítur maður. Bleik Iá illa útleikinn og bjálp- arvana undir sal þeim sem prirs- inn og Böremong töluðn í, og á- rangurinn af samtali þeirra varð sá, að prinsinn skipaði að færa fangann upp á þilfar. Daufa birtu lagðiv inn í klefann sem -Bleik var í þegar hurðin var opnuð. Bn hann breyfði sig ekki fyrr en hann sá að tveir menn nálgnðust hann og til þess að verða ekki fyrir fótum þeirra, fór hann að staulaat á fætur. Þeir drógu hann að stiganum. Hann

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.