Vísir


Vísir - 11.10.1916, Qupperneq 2

Vísir - 11.10.1916, Qupperneq 2
VISIR Afgreiðsla blaðsins á Eðtel ísland er opin frá kl. 8—8 á hverjnm degi. Inngangnr frá ValIarBtræti. Skrifstofa á sama stað, inng. frá Aðalstr. — Bitstjórinn til viðtale frá kl. 3—4. Simi 400. P. 0. Box 367. Prentsmiðjan á Langa- * T veg 4. Sími 133. ^ AmJ liuuuaiULlti jrglftU ili wlivl ■TrrH hwwhhhp Drekkið CARLSBERGr PILSNER Heimsins besta óáfengu drykkir. Fást alstaðar. Aðalumboð fyrir ísland Nathan & Olsen. Skófatnaður vandaður í fjölbreyttu úrvali 09 verð sanngjarnt í skóverslun Stefáns Gnnnarssonar, Austurstræti 3. Sími 351. Sauðagærur kaupa G. Gíslason & Hay, Reykjavík liæsta verði! Maskínuolía, lagerolía og cylinderolía fyrirliggjandi. Sími 214 Hið íslenska SteinoJíuhSutaféSag. Ódýrara byggingarefni. Það er talað mikið um hús- næðisleysið í bænum um þessar raundir og menn, sem þurfa að leigja sér húsnæði, kvarta sáran undan því hvað húsaleigan er orðin há og víst ekki að ástæðn- lansii. Orsökin til húsnæðisleysis- ins er víbí að mestu sú, að of litið er bygt af nýjnm húsum í hlutfalli við sívaxandi aðstreymi til bæjarins. Af því að svo mikil eftirspurn er eftir húsnæði því sem á boðstólum er, þá nota hús- eigendur sér það auðvitað, eins og gengnr í öllnm viðskiftum; eftirspurn og tilboð ákveða verð vörnnnar. Sennilega nota húseig- endnr sér nm skör fram neyð manna, en samt mun nú sú eðli- lega orsök vera til hinnar gífnr- legn húsaleigu hér, að húsabygg- ingar eru afskaplega dýrar í þessnm bæ. í þessu efni þarf hér gerbreyt- inga við. Hér þarf að byggja miklu fleiri hús á næstn árum en gert befir verið nndanfarin ár og það þarf að finna ráð til þess að gera byggingar helmingi ódýr- ari en þær ern dú. Hér er dýrara að byggja svo í lagi sé og að fullu haldi komi, en nágrannalöndnnum, að því er menn segja mér. Ekki er það af því að vér þurfum að kanpa að útlent efni svo hán verði í stein- steypnhúsin, því að það, sem þarf að kanpa frá útlöndnm, hleypir verði húsanna ekki svo mjög upp, aðallega er það cement og það er hægt að fá góðu verði á vanalegnm tímnm, þegar alt er með feldn, og viðskifti milli þjóð- unna ganga sinn eðlilega gang. Aðalefnið í steinsteypnhúsnnnm ox raöl, sandur og grjótmulningnr. Alt er þetta í rikum mæli hér i kringum oss. En aðallega af því, að það er svo óeðlilega dýrt, (það er vinnan að afla þess), þá verða húsin okknr svo dýr eg húsaleig- an óþolandi fyrir leigjendnrna — fyrir fátækara fólkið. Orsökin til þess að íslenska byggingarefnið er svona dýrt er t ú, að menn bsra sig óhyggilega íið í því að viða það að sér. Það er satt að segja ekkert verklag þegar menn ern að mylja hér grjót og ekki gengur það betur að draga að mölina og sandinD. Það er ekki ódýr vara nú á timum einn vagn af sandi, getnr jafnvel komist upp í kr. 2,50, þótt hann sé bæði stórgerðnr og blandaður með rnsli. En hvað skal segja. Mennirnir, sem lifa á því að flytja hanD, ern víst ekki of vel haldnir meðan vinnulag alt og fyrirkomulag er eins og það hefir tiðkast hingað til. Ern þá nokkur ráð til að bæta úr þessu? Já, vissnlega. Þau liggja alveg beint við oss. Það vantar bara viljann, dálitla fram- takssemi og verkhyggni þeirra, sem að þessum málnm standa. Eg skil satt að segja ekkert í því, að bæjarstjórnin sknli Játa sig þetta mál engu skifta. Hvar ern þessir menn, sem skoða sig sjálfkjörna foringja al- þýðunnar? Það virðist þó ekki vera nægilegt að standa npp á fnndnm og gaspra hátt nm hús- næðisleysi og forðast svo að láta sér detta í hng nokknrt ráð af viti til þess að bæta úr vand- ræðnnnm. Bæjarstjórnin á og getur gert ráðstafaDÍr til þess að afla bæjarfélaginu eða bæjarbúnm ódýrara byggingarefnis, Ef dálítið minna væri skvaldrið en eitthvað af fraœkvæmdnm, þá er enginn efi á þ'/í, að margir hnútar leyst- nst, sem menn verða nú að glíma við, sjálfum sér til þrantar og engum til gagns. Bæjarbúar eiga að heimta það af fulltrúum sín- nm, að þeir taki þetta mál til athugunar og sjái um að tilraunir verði gerðar til þess að afla bæn- nm miklu ódýrara byggingarefnis en menn hafa orðið að sætta sig við áður. Það er 1 lófa lagið. L. I. Yestan um haf. Að líkindnm kemnr sira Bjarni Þórarinsson alkominn heim með Gnllfossi, þó er það ókki alvog víst, því konan hans veiktist og var bannað að loggja á haflð fyr en með næsta vori, annars voru þan hjón ferðbúin með yngstn dóttnr sína. 3 börn þeirra eru gift og í góðri stöðu í Winnipeg. Oft beíir þeirra hjónanna verið Til|minnis. Baðhúsið opið kl. 8—8, Id.kv. til 11. Borgarstjóraskrifstofan kl. 10—12 og 1—3. Bæjarfógetaskrifstofan kl. 10— 12ogl—5 Bæjargjaldkeraskrifstofan kl. 10—12 og 1—5. íslandsbanki kl. 10—4. K. F. U. M. Alm. samk. sunnud. 8V2 síðd. Landakotsspít. Heimaókaarlími kl. 11—1. Landsbankinn kl. 10—3. LandsbókaBafn 12—3 og 5—8. Útláu 1—3. LandsBjóður, afgr. 10—2 og 6—6. Landssíminn, v.d. 8—10. Helga daga. 10—12 og 4—7. Náttúrugripasafn li/2—2V2. PóBthúsið 9—7, sunnud. 9—1. Samábyrgðin 12—2 og 4—5. Stjórnarráðsskrifstofurnar opnar 10—4. Vííilsstaðahælið : heimsóknir 12—1. Þjóðmenjasafnið, sd., pd., fimtd. 12—2. getið í vestanblöðnnnm og eink- um í sumar. Þeim hafa verið haldin skilnaðarsamsæti og gefnar ýmsar gjafir. Það er að heyra að borinn sé mjög hlýr hngnr til þeirra og þeirra sé saknað af öllum sem hafi haft kynni af þoim. Sira Bjarna telja þeir góð- menni og lipurmenni mesta og ágætan ræðnmann. x-f-y. Gnla dýrið. [Framk.] Wu Ling hafði sagt honum kaldur og rólegnr að Bleik væri fangi og væri nú á Ieið með þeim til Austurlanda, þar sem hann ætti að fórnfærast á altari gnðs- iiiB Mó. Bóremong hafði mótmælt þessu harðlega en hann gat engu um þokað. Hann var einn síns liðs á skipi, sem leit út eins og venjnlegt flutningaskip, þótt það væri i raun og vern eign Wn Ling og skipverjar allir höfðn svarið honnm trúnaðareiða. Hvað gat hann gert? í fyrsta sinni á æfinni varð Bóremong ráðafátt. Honum var Ijóst hversn hættulegt var fyrir hann að verða ósáttnr við Wu Ling. Hann mótmælti því þessu ekki frekar, en hann gleymdi því samt ekki að hann var hvitur maðnr. Bleik lá illa útleikiim og hjálp- arvana undir sal þeim sem prins- jcn og Bóremong tölnða í, og á- rangurinn af ssamtali þeirra varð sá, að prinsinn skipaði að færa fangann npp á þilfar. Danfa birtu lagði, inn í klefann sem -Bleik var í þegar hurðin var opnnð. En hann hreyfði sig ekki fyrr en hann sá að tveir menn nálgnðust hann og til þess að verða ekki fyrir fótnm þoirra, fór hanu að stanlaat á fætur. Þeir drógn hann að stiganum. Hann

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.