Vísir - 11.10.1916, Blaðsíða 3

Vísir - 11.10.1916, Blaðsíða 3
VISIR NATHAN & OLSEN hafa á lager: Rúg — Rúgmjöl — Majsmjöl — Riis — Hálfbaunir — Flórmjöl, 2 teg. — Hveiti, 2 teg. Kafíi, brent og óbrent. — Kakaó, í 5 kg. pökkum. Niðursoöið kindakjöt og Niðursoðnar Perur. Kex, sætt og ósætt í tunnum. — Smákex í kössum. - Marsmannsvindla — og fleiri tegundir. Special Sunripe Cigarettur og Extra^Flake. — Rrjól og RullU, — Br. Br. tífnsvertu — Skösvertu — Gerpúlver. Oínbursta — Skóbursta — Handbursta — Fatabursta Spegla — Þvottaklemmur með fjöðrum og án. — Herðatré. — Seglgarn — Kerti — Spil. — Póstpappír — Vasabækur — Handsápur. — Enskar húfur — Skinnhúfur — Loðhúfur. — Vinnujakka og blúsur, bláár, — Drengjafatnað kjóla — Nærfatnað allskonar — iVetlinga — Milliskyrtur. — Álnavöru, margar tegundir. Hessians — Girðingastaura — Þakpappa — Skilvindur — Þakjárn. Telpu- Sokka varð að taka á öllu sem hann átti til, tíl þess að komast npp stig- ann. Menn geta hugsað sér raun- ina. Það er ekki létt verk fyrir heilbrigðan mann að klöngrast upp þrönga járnstiga, þegar skípið leik- ur á háreistum öídum og kastaat af annari hliðinni á hina, þá geta menn hugsað sér hvernig það anuni vera fyrir mann, sem er hálfmeðvitundarlaus, óstyrkur í hverri taug og hefir verkiíöllum beinum. Bttoflflsmiisloíi höfom við undirritaðir opnað á Laugaveg 4- liM íiin Ynlii efti Virðingarfylst Jónas Sveínsson Björn Björnsson. Hann komst upp á þilfarið en féll þegar og veltist út í aðra uliðina.* Stormurinn lék um hann allan og hresti bann eins og sterkt vin, bvo bann niði von bráðar *aldi á sjálfum sér. Tveir Kínverjar gengu að bon- fcm og tóku undir hendur honum °g leiddu hann inn ísalþannsem ^u Ling var í. Hann sat við ^órt borð og Bóremong við hlið ^Uum. begar JKínverjarnir höfðu slept ókum á honum, gekk Bleik fram fyíir Wu Ling og horfði kulda- 68a á hann. Nokkra stundhorfð- st þessir tveir menn í augu. Síðan sneri Bleik sér að Bóremong Og eagði háðslega: „Svo þú «rt þá, orðinn trúníð- ingur. Maður gæti hugsað að þft gætir baft eiííhvað þarflegra fyrir stafni". Dóttir snælandsins. Efíir Jack London, Frh. — E»að gæti eg líka, sagði Cor- liss. En hún .lét eins og hún hefði ekki heyrt hvað >hann sagði, og bætti við: Vance, vitið þér hvað! Mér þykir svo vænt um að við erum vinir. — Það er ekki mín sök, að við ekki erum meira en það, svaraði hann. — Nú tapið þér áralaginu, minn hæstvirti, sagði hún ásafeandi og hann beygði sig þegjandi niður yfir árina. — Svona nú, við skulum nú fara okkur hægt, sagði Corliss, þegar báturinn skreið út í stranm- inn, sem tók hann með sér fram með skörinni. — Hverjum skyldi geta dottið í hug að nu væri miður maímán- uðnr, sagði hún. Sýnist yður ekki eitthvað ónáttúrlegt við þetta alt saman, Vance? Hsnn samsynti því. Bóremong var að reykja sigar- ettu og reyndi að sýnast rólegur en reiðiglampa brá fyrir í augum hans um leið og Bleik mælti þetta til hans. [Frh.] Á bókauppboðinu í dag verður seld ritvél (Blickensderfer) tr aluminium, borðstofuborð, di- vanteppi, gólfteppi og ýms búsá- höld. — Já, því mér sýnist það vera svo. Bg veit að eg, FronaWelse, sit^hér, bráðlifandi, í bát og ræ eins og eg ætti lífið að leysa, í samfélagi við tvo karlmena á Yukonánni í Alaska, á því herr- ans ári 1898. Þetta er vatn, en þetta þarna er ís. Eg er þreytt í handleggjunum, hjartað í brjósti mér slær dálítið hraðara en venju- lega og' eg er sveitt, — og þó finst mér þetta alt eins og draum- nr. Hugsið þér yður bara! Fyrir að eins ári síðan var eg í París! Hún dró þungt andann og leit yfrum ána, þangað sem tjald föð- ur hennar stóð. Eg held að slik borg sé ekki til þætti húu svo við. Það er engin París til. — Og fyrir ári síðan var eg í London, sagði Corliss hugsandi. En eg hefi endurfæðst síðan. London? Það er engin London til lengur. Það er ðmögulegt! Hvernig ætti svo margt fólk að geta verið til í heiminum? Þetta hérna er heimurinn, og við vitum weð vissu að i honum er sárfátt af fólki, annars gæti ekki verið svona mikið af ís og snjó. Eg veit að Tommy situr nú þarna og hngsar hlýlega um stað nokk- urn, sem hann kallar Toronto. Það er misskilningur. Sú borg er að eins til í hugmyndaheimi hans — eiidurminning frá fyrra tllveru- stigi. Vitaskuld trúir hann því. ekki sjálfur. Það er ekki nema eðlllegt, því hann er enginn heim- ispekingur, og þreytir sig ekki ú------------ — Haldið yður saman, ságði Tommy í hálfum hljóðam, en þó reiður; hættið þessu ólukku bulli, annars hrynur ísveggurinn ofan yfir okknr. IlÍBpár eru oft fljótar að rætast í heimskautalöndunum. Þau heyrðu eins og eiahvern þyt og ísveggur- inn rétt hjá þeim riðaði við. AI- veg ei»s og þeim öllum hefði fiogið það sáma í hug á sama augnablik- inu, lögðust þau fast á allar þrjár árarnar í einn og La Bijon þaut áfram eins og kólfi væri skotið, en rétt á bak við bátinn hrundu mörg þúsund smálestir af ís úr ís- kampinum. En báran, sem ísinn rak á undan sér, lyfti bátnum hátt upp, hálffylti hann og skaut hon- um svo undan og yfir í Iygnuna. — Hvað sagði eg ykkur, gaspr- ararnir ykkar, sagði Tommy. — Sitið ná kyr og auaið bát- inn, sagði Corliss birstur, annars gæti farið svo, að hvorki þér né aðrir yrðu til frásagna.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.