Vísir - 11.10.1916, Blaðsíða 4

Vísir - 11.10.1916, Blaðsíða 4
ViSIfl Símskeyvti. Kaupmannahöfn 10. okt. Þýskir kaíbátar liafa sökt sex enskum, einu hollenskn og einu norsku skipi við strendur Norður-Ameríku. Skipstjórinn á ðanska kafbátnum „Dykkeren" drukn- aði, en öllum öðrum skipverjum varð bjargað. 3 kindur eru geymdar hjá mér, voru teknar. í kálgarði mínum í gærkvöld. Eigandi getur vitjað þeirra gegn greiðslu, uslagjalda. Sveinn Björnsson, Staðastað,. FMkirkjuveg. ingaskrií í Temlarasundi 3 (horninu) er ,;opin daglega kl. 6—10 síðd. Kjör- skrár liggja frammi til athugunar. Allar upplýsiugar viðvíkjandi kosningunum gefnar. Komiðá, skrifstofvizija. Framkvæmdanefndin. X? >L. -I. *}, >JUr ¦4» jjfi \ls ,-Hf •& «1* gjgjB ¦i j» Bæjarfréttir. Afinæli í d&g: Þórunn Magnúsdóttir húsfrú. Árni Árnason ekipasm. Helga Vigfusdóttir húsfrú. Cfoðafoss fór frá ísafirði í gær kl. 6 e. h. beina leið hingað. ísland f6r frá Seyðisfirði í morgun kl. 7 áleiðis til Vestm.eyja og Rvik- ur með 500 farþega. Guðm. Magnússon prófessor hefir legið all þungt haldinn af blóðeitrun í 2—3 daga, hafði stungið sig í fingur við uppskurð fyrir nokkrum dögum. Mjólkurverðið er nú ákveðið 36 aurar fyrir lítirinn frá 15. þ. m. tfamla Bí6 sýnir þessa dagana mynd, eem fellur mönnum vel i geð. Það er æfintýri um hafmey sem verður mensk kona og gengur að eiga konung einn á jarðríki — en auð- vitað er margir örðugleikar á þeirri leið, en alt íer vel á endanum og er sefintýri þetta að þyí leyti ólíkt öðrumhafmeyjaæfiniýrum,—¦ En besti kostur myndarinnar er þó sá að margt er gullfallegt í henni eem fyrir augað ber, t. d. dans hafmeyjunnar og sundíþróttir. s Kaiipið Visi. Bill' TAPAÐ-FUNDIÐ 1 Yfirfrjftkki hefir verið j skilinn eftirjíi VinaminBÍ.í sumar, Vitj- ist á Hverfisgv 47 (nppi). [248 Tapast hafa í uppbænum ný- silfurs tóbaksdósir merktar: And- rés Á. Guðnason og 1905. Skilist mót fundarlaunum á Barónsst. 20. ^________________________[249 Hnakkur hefir fundist. Héðinshöfði. [253 Göngustafur fundinn í Ceres. Vitjist á Hverfisg. 66. [246 10 kr. í lokuðu umslagi, töp- uðust á Ieiðinni frá Vöruhúainu og upp á Frakkastíg 11. Um- slagið var áletrað: Þuríður Gísla- dóttir. Finnandi skili á afgr. [256 HÚSNÆÐI Til leigu: Tvö herbergi með sérinngangi fyrir einhleypa eða fámenna fjölskyldu. UppL í Háteig við Reykjavík. [226 KENSLA 1 fer austur á Eyrarbakka á fimtud. kl. 10. 3 menn geta fengið far. Uppl. hjá Ásg. G. Gnnnlangssyni Ansturstræti 1. Byggingarlóð með garðstæði (helst í suðurbæn- um) óskast. Tilboð merkt „__::__" sendist afgr. sem fyrst. Tvær gamlar sögur eftir Jón Traixsta. Fæst hjá öllum bóksölum. Aðal- alútsala í Bankastræti 11. Þór. B. Þorláksson. Duglega stúlku til að standa fyrir þvoítahusinu, 2 þvottastúlkur og ebia gang- stúlkn, vantar að "Viíilsstöð- ixm. Upplýsingar gefur yflr- hjúkrunarkonan. Tilsögn í Harmoníumspili veitir Loftur Guðmundsson, Smiðjustíg 11. Oftast heimavfrá 12—6. [144 Orgelspil kennir Unnuri Vil- bjálmsdóttir. Fyrst um sinn til viðtals í Gróðrarstöðiuni kl. 6—7 e, h, ¦-,___________________[220; Byrjendur geta fengið tilsögn í enskn, dönsku og stærðfræði. A.v.á. _________________________[240 Tilsögn í orgelspili veitir undirrituð. Jóna Bjarnadóttir, Njálsg. 26. [247 VINNA 1 Skrautlegrast, fj'ölbreyttast og ódýrast er gull og siSfurstássið hjá Jóni H.erinarin.ssyiii úrsmið, Hverfisgötu 32. Dugleg og þrifin stúlka óskast á gott^ heimilk.R. v. á. [243 Skósmið vantar. Uppl. á Spi- talastíg 8, hjá Bergst. Jóhannes- syni. Heima 12-1. [245 Keyrslumann vantar. Uppl. á Laugaveg 22, skósmíðavinnustof- unni. [254 Hraust og þrifin stúlka óskast á Bræðraborgarstíg 15. Sími 468. ___________[250 Nokkrir menn geta fengið þjónustu í vetur. Uppl. á Grettis- götu 52. [239 KAUPSKAPUR 1 Vísir er be_,ta augtysingablaðið. Unglingsstúlka óskast i vist nú þegar. Uppl. á Grettisgötu 24 (uppi). [177 Unglingsmaður óskar eftir at- vinnu við verslun. Góð meðmæli og njimsYoítorð fyrir hendi. A.v.á. _________________________[212 Vetrarstúlka óskast. á. fáment heimili í Hafnarfirði. Uppl. á Vesturgötu 46 (nppi). [213 Góð stulka óskast í vist í Að- alstræti 6. [215 Unglingsstúlku vantar mig strags. Agfista Þorrteinsdóttir, Kárastíg 13. [217 Þrifin stúlka óakast í vist. Uppl. Nýlendugötu 15 B. [207 maí a Í222 Stulka ðskaat til 14. Karastíg 8. Stúlka óskar eftir ^ráðskonu- störfum á rólegu heimili. Upp]. á Barónsstíg 12, hjá Árnabjörgu Arnadóttir._______________[224 Stúlka ðskar eftir formiðdags- yist á gððu heimilj. A.v.á. [230 Geðgðð, dugleg og þrifin stúlka, vðn matreiðslu og öðrum innan- hússtöyfnm, óskast í vetrarvist. R. v. á. [242 Góð stúlka óskast í vetur. Uppl. í Veltnsundi 1 (nppi). [238 Hestur til fóðurs eða kanps ðskast nú þegar. Semja ber við ValdimarJónsson,,Bröttug. 6. [255 ÍO Jiaeii'u.i~ngra9 eða færri, af góðu varpkyni, helst snemmfæddir, ðskast. [257 Standlampi óskast til kaupa með sanngj. verði. A. V. á. [244 Brukaðar¦• námsbækur, sögu og fræðibækur, fást með miklum af- slætti í Bókabuðinni á Laugav. 4 __________________________[21 Morgunkjölar fást beztir i Garða- stræti 4. [19 JLiSH-gsjöl og _>T*iliyria.— ur fást alt af í Garðarstræti 4 (gengið upp frá Mjðstræti 4). [20 Lítið brúkuð eldavól til sölu. A. v. á. _______________[390 Til eölu: skrifborð, stoppaðir etólar, borð, kápa, spegill, bókahilla, bækur, byssa, reiðstígvél, hnakk- ur, söðull, beisli, veggmyndir, dúkar, grammofónlög, veiðistöng, biljardborð, bækur, skápur o. fl. A. v. a.______________J__f Olíuofn | ðskast til leigu eða kaups á Amtmannsstíg 4, a. [221 Góður reiðhestur miðaldra til Bölu. A, v. á._____________[195 Stðr magasiðofn til sðlu Av.á. [196 Möttull til sölu á Grettisg. 44 A. _________________________[201 Stofuofn til sðlu á Skólavörðu- stíg 24. [241 Notuð íöt, karla og kvenna, seld á Laugav. 59. [203 Kommðða og stigin saumavél til sölu á Smiðjustíg 3. [251 Morgunkjólar eru til í Lækjar- götu 12 A. [252 Vestfirskur lúðuriklingur til sölu á Laagaveg 39. Selet aðeins frá kl. 8—10 f. m. Verð 0,90 */« kg. B. Benónýsson. [192 Félagsprentsmiðjan.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.