Vísir - 12.10.1916, Blaðsíða 1

Vísir - 12.10.1916, Blaðsíða 1
Útgefandi: HXTJTAFÉLAG. Bltstj. JAKOB MÖLLEE SÍMI 400. Skrifstofa og afgreiðsla i HÖTEL ÍSLANB. SÍMI 400. 6. árg. Fimtudaginn 12. október 1916. 278. tbl. lM> Gamla ZO±ó> sýnir i dag eina með frægnstu myndnm Paladsleikhússins Dóttir Neptuns Amerísk skáldsaga eftir Gapt. Leslie F. Placoche. Stórkostlega áhrifamikil mynd í 7 þáttum. Aðalhlutverkið leikur gegnum alla myndina frægasta sundkona heimsins ffliss Annette Kellermann. Miss Annette Kellerirann hefir afburðafagurt vaxtarlag, og er talin vera íeg- nrst allri núlifandi kvenna, og er má heita alveg eins vel vaxin og hinar fornfrægu qrísku gyðjur Venns frá Milo og Diana frá Ephesus. Efni myndarinnar er fagurt og spennandi og afarskemtilegt og [hrífur alla með sér jafnt eWri sem yngri. m ——¦— Sýningin stendur yfir nærri 2 klnkknstundir. ------------ Tölusett sæti lcKgta 1 kr. almenn sæti 60 og barnasæti 25 aura. Nýja Bíó Bap-el-Iama- Stórfenglegur leynilögreglu- sjónleikur í 3 þáttum, leik- inn af ágætis dönskum leik- urum, þeim Hr. Kobert Dinesen, Fr. Ella Thonisen, Aage Hertel o. fl. Verð aðgöngumiða er 60, 50 og 15 au. Sýningar stauda á annan tíma. maöur reglusamur, óskar eftir atvinns við létt ritetörf eða afgreiðslu í búð. A. v. á. Símskeyti. Eaupmannahöfn 11. okt. Úlfaþytnr allmikill í Bandaríkjnnum út af kafbátahern- aði Þjóðverja þar við strendurnar. Bráðabirgðaráðuneytið griska (Venizelos) er komið til Saloniki. (Sést líklega þar að.) WGSWd&G&d&S&e^ Gullfoss „Smith Premier" ritvélar eru þær endingarbestu og vönduðustu að öllu smíði. Hafa íslentka stafl og alla kosti, sem nokk- ur önnur nýtísku ritvél hefir. .REt* TRAPE MAOK Arni Eiriksson Austwstræti 6. WMMsMX Nokkrar þessara véla eru nýkomnar og seljast með verksmiðjuverði, að viðbættum flutningskostnaði. 6. Eiríkss, Reykjavík. Einkasali fyrir ísjand. Igjar YUPur með s.s. Iristján II: Ribsdúkarnir góðu, stórt úrvaL Rúmábreidur, hvítar. Vaxdúkur í skólatöskur. Sjúkradúkur. Ennfremur: Oxford, Handklæða- , og Þurkudreglar, Léreft fiöurhelt, Lakaléreft o. fL W^^m^iS^sM^m^^^ aðeins ókominn pB.EEEiaiPF'EBERg Fiðlu — Piano og Harmonium kenna bræðurnir Eggert & JOöravinra Laugv. 79 Lindg. 19 Sími 4 5 4. ÉSfS,E3SSÉ£rí£«FS>>iS5SfS.!S i I UNG STtLKA. vel að ser í reikningi óskar eftir búðaretörfum nu þegar. A. v. á. \

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.