Vísir - 12.10.1916, Blaðsíða 3

Vísir - 12.10.1916, Blaðsíða 3
71 á 111 Til minnis. Baðhúsið opið kl.j; ;8—8, ld.kv. til 11. Borgarstjðraskrifstofan kl. 10—12 og 1—3. Bæjarfðgetaskrifsto fan kl. 10— 12ogl—6 Bæjargjaldkeraskrifstofan kl. 10—12 og 1—6. Islandsbanki k!. 10—4. K. B. U. M. Alm. samk. snnnud. 8*/s síðd. Xiandakotsspít. Heimsóknartími kl. 11—1. Landsbankinn kl. 10—3. Landshökasaí’n 12—3 og 5—8. Útlán 1—3. Landssjóður, afgr. 10—2 og 6—6. Landssíminn, v.d. 8—10. Helga daga 10—12 og 4—7. Nátt ú rngripasafn l1/,—21/*. Pðsthúsið 9—7, sunnnd. 9—1. Samábyrgðin 12—2 og 4 — 6. Stjðrnarráðsskrifstofurnar opnar 10—4. Vífilsstaðahælið : heimsóknir 12—1. Þjððmenjasafnið, Bd., Jid., fimtd. 12—2. tillögu um yðar mál og ef að þér fallist á hana þá mun yður gef- ' inn koetur á að deyja öðrum dauð- daga en yður hefir verið ætlaður“. „Hvernig er tillaga sú?“ spurði Sleik. „Það er kostaboð frá minni hendi, Sexton Bleik“, sagði prins- inn. „Hugsið yður vel um áður en þér avarið og þér skuluð ekki halda að nokkuð geti bjargað yður 1 heðan af. Þér skuluð deyja, það hefi eg þegar ákveðið, en ef þér gerið það sem eg bið um, þá meg- ið þér kjósa yður dauðdagann. „Það voru þér sem gerðuð ráða- gerð mína gegn hergagxtaráðherr- annm að engu. Og þér eruð eini maðurinn sem getnr bætt úr því aftur. Eg vil að þér skrifið ráð- herranum og segið honum að hitta yður á þeim stað er eg tiltek. „Það er nauðsynlegt að það Btefnumót verði einhverstaðar á sjó. Aðeins bréf frá yður mundi fá ráðherrann til að koma. Ef þér takið þessu mun eg snúa við og hálda til Bretlands, og þegar eg hefi náð ráðherrannm á mitt vald, þá megið þér ráða hvern danðdaga þér fáið. Og ef að þér viljið þá sverja það að blandayð- ur aldrei í mín málefni framar þá væri ekki ómögulegt að eg slepti yður óskemdum. Hverju svarið þér ?“ [Frb.j Hingað og ekki lengra. Enn á ný hefir Mjólkurfélag Eeykjavíkur fundið ástæðu til að færa nýmjólkurverðið upp um fi aura lítirinn, svo að frá 15. þ. m. verður útsöluverð nýmjólkur 36 aura líterinn, því að auðvitað leggur verðlagsnefnd og kaup- endur, eins og fyrri daginn, hendur í ekaut og segja við fé- lagið: Verði þinn vilji. En hitt víst, að sumir félagar í Mjólk- urfélaginu fyrirverða sig fyrir þessa verðhækkun og þykjast ekkert vera við hana riðnir. En aðrir fjölga í kyrþey kúm sínnm, þrátt fyrir dýrtíðina, þvi að þeim er farið að akiljast, að það borg- ar sig nú prýðilega að eiga kýr. Flestum sem eg hefi átt tal við ofbýður þetta athæfi Mjólkur- Frá AMERIKU er nýkomið með Flóru mikið af smíðaverkfærum svo sem: bæði á iiiiVIiu og tré. við allra liæfi. Axir J3rjóstborar margskonar beflar sleggjnr EHnnig = fiam ftl^liLlálsarnÍr margeftirspvirðTx Straujám fleiri teoundii- ásamt mörgu fleira. r»eillrLSasl3LÚfrnr míögf þægUegar, óopnanlegar fyrir aðra en þá sem kunna. Verö 13, 18 ogc 20 lirónur. JES ZEEVISEN Járnvörudeild. 2=3 vanir ofanafFisiumenn geta fengið atvinnu nú þegar. Gí-ott kaup boðið. Finnið G-uöm. r*orlá]isson (Hjá Sláturfélagi Suðurlands). Fyrir haustið og veturinn. Telpukápur, stórt úrval. Dömuregnkápur, Grlanskápur, fyrir dömur og börn. Drengj n- "V etrarfrakkar. Uáputau, ágæt í telpukápur. Svört Klæði, kr. 7,45 pr. meter. BRAUNS VERZLUN REYKJAVÍK. félagsins. En fiunast nú ekki nokkrir valinkunnir dugnaðar- menn hér í bæ, er bindast vilja samtökum um að Ieysa bæjar- menn af þessari einokun félags- ins. Mér skilst að ekki þnrfi U. M. F. Iðunn heldur fyrsta fund sinn í haust annað kvöld (föstud.) kl. 9 síðd. í Bárubúð nppi. Stofnsettir fiokkar innan félags o. m. fl. Nú er áríðandi aS allar Iðunn- arkonur komi, — og komi stund- víslega. Stjórnin. 'j vel haldnir að selja lítirinn á 14—15 aura á Selfossi, og furða mætti það þykja, ef flntningurinn á honum hingað þyrfti að fara fram úr 10 aurum, einkum og sér í lagi, ef mjólkurvagnarnir flyttu bændum þar eystra vörur og varning, er þá vanhagaði nm. Það mnn vera ofætlun að gera ráð fyrir að borgarstjóri hefði hér hönd í bagga með, enda spurning, hvort það gæfist ekki eins vel, að einstakir menn geng- ist fyrir slíkum félagaskap án allrar íhlutunar bæjarstjórnar og borgarstjóra. Eeykvíkingur. 4« »]< sU »1« sU •»!*_______________________*sU . •sU $$ Bæjarfréttir. annað en að koma þegar nú i haust á mjólkurflutningi austan úr Árnessýslu hingað til bæjarins og halda henni áfram meðau þess er kostnr. Kunnugir menn þar eystra fullyrða, að í>ændur séu Afmæli í dag: Kristinn Finnbogason Hafnarf. Guðm. Kr. Bjarnseon skipstj. Magnús Jónsson lyfjaþjónn. Valgerður Briem frú, Hrafnageli. María Petersen frú. Emilía Sighvathsdóttir frú. Guðm. Björnsson landlæknir. Guðm. Böðvarsson kaupm. Erlend mynt. Khöfn 11. okt. Sterlingspund kr. 17,50 100 frankar — 62,75 Dollar — 3,68 Fermingar- og brúðkaupskort, með ísl. erindum, margar teg., fást hjá Helga Árnasyni í Safna- húsinu. Flóra fer héðan í dag beiut til Siglu- fjarðar og þaðan til Englands. Goðafoss kom að norðan í gær nmkl. 6, hafði hrept mótbyr á leiðínni að vestan og því orðið lengnr en við var búist. — Meðal farþega voru: Guðm. T. Hallgrimsson læknir á Siglufirði, kona hans og börn, Hjalti Jónsson skipstjóri, Jón Bórg- sveinsson síldarmatsmaður, ólafur prófastur Ólafsson frá Hjarðarholti, frú Stefanía Guðmundóttir leik- kona og Óskar sonur hennar. Botnia kom til Kaupmannahafnar á sunnudaginii. ísiand kom til Vestmannaeyja í morg- un, væntaDlegt hingað í fyrra- málið.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.