Vísir - 13.10.1916, Blaðsíða 1

Vísir - 13.10.1916, Blaðsíða 1
tólgefandi: IILUTAFÉLAG. Kitslj. JAKOIJ MÖLLER SÍMI 400 Skrífstofa og afgreiðsla i HÓTEL Í8LAND. SÍMI 400. Föstudaginn 13. október 1916. 279. tbl. Fyrir haustið og veturinn. Vetrarfrakkar fyrií fullorðna, unglinga og drengi. Regnkápnr — Waterpioof og Ullarkápur — Regnfrakkar „impregnerede", hentugir sem haust-, vor- og regnfrakkar. Föt fyrir fullorðna, unglinga og drengi. Skinnjakkar og Skinnvesti. Loðhúfur og Hanzkar stórt úrval. Fatatan sterk og sérlega hentug í SliÖla-föt. Branns verzlnn, Reykjavik. agnús Ijörnsson Gand. phiL Kárastíg 11 kennir náttúrufræði, larulafroeði o. fl. Hentugt fyrir þá, sem ætla að ganga undir gagnfræðapróf að vori en lesa utanskóla i vetur. Heima kl. 7—9 á kvöldin. Þýsk menning og ensk frá íslenskn sjónarmiði. (Niðurl.) í 61. tölublaöi ísafoldar má lesa mjög ákveðinn dóm um stór- þjóðirnar, þar stendur sem sé: „Það or degiuum Ijósara, að ein skarar svo stórkostlega fram úr hinum, að allar hinar gera ekki betur en vega á móti og þessi þjóð eru Þjóðverjar . . • Og það er hugarburður einn að halda það, að þetta stafl alt af þvi, að Þjóðverjar hafl verið svo vel undir stríð búnir að vopnum og verjum. Ekkert annað en and- legir yfirburðir Þjóðverja hafa unniS þetta kraftaverk, vísindi þeirra, hugvit og framsýni11. Síð- ar í sömu grein stendur : „Eitt er ómótmælanlegt, a ð hvað st j ór nsemi Og hlýðni ýms vísinidi, hugvit og herkænsku snertir ber einlangt af öllumogþað eru Þjóðverjar“. En ef svo er, þá sýnist kraftavorkið vera bandamanna megin, sem hvervetna hafa gjört að engu herstjórnarlist þessarar yfirburða þjóðar. Ekki komust þeir til París 1914 ekki náðu þeir Calais 1915 og hæpið að þeir nái Verdun 1916. Allir kannast við og vita að- Þjóðverjar eru dugleg og herská þjóð og að þessi „44 blessunarríku friðarár11 sem þeir tala um, hafa aðeins gengið í að auka her og flota keisaradæmisins. 1914 áleit herveldisstjórnarflokkurinn, að her floti og hertæki væru svo full- komin að óhætt væri að bjóða Frökkum og Rússum byrgin, því herafli þessara þjóða væri máttar* minni og hergögn þeirra úrelt. Her Englendinga óttuðust þeir auðvitað ekki, því landher áttu Englendingar engan, eða því sem ngest, enda munu þeir hafa von- ast eftir, að Bretar mundu sitja hjá í þessum ófriði eins og i etríð* inu 1870—71. En „fyrirhyggja11 þeirra brást algerlega, þvi Eng* leudingar sátu ekki hjá og þann her sem Bretar ekki áttu fyrir tveim árum eiga þeir nú. Ef að Þjóðverjar eiga að njóta sannmælis, þá verða Bretar einnig aðgeraþað,0g mesta krafta- V 6 r k i ð, sem unnið heflr verið í þessu stríði hefir Kitchener lávarð- ur unnið, því hann skapaði Eng- lendingum her e f t i r að stríðið var byrjað, og það er ems dæmi í sögunni. í íslenekum blöðum heflr furðu lítið verið minst á þetta krafta* verk og er það þó þess vert. Hér skal aðeins drepið á fáein atriði, sem sýna að hvað dugnað snertir þá eru Englendingar sannarlega ekki eftirbátar Þjóðverja. í ófriðarbyrjun gátu Bretar víg- búið alls um 600,000 manns, þar af voru aðeins 150,000 ílierþjón- ustu, hinir voru reyndar skyldug- ir til að berjast en illa undir það búnir. Annað var það, að allan útbún- að vantaði að herklæðum, vopn- um og skotfærum; og það sem mest var um vert, reglulegar skot- færaverksmiðjuí eins óg t. d. Krupp’s-verksmiðjur á Þýskalandi, voru ekki til á Englandi. Kitchener lávarður kvaðst þurfa 30,000 sjálfboðaliða á viku. í september voru sjálfboðaliðar orðn- ir um tvær miljónir, en margir urðu frá að hverfa eftir að Iækn- isrannsóknin hafði farið fram og yfir höfuð sáu Bretar loksins fram á, að til annara ráða þyrfti að taka Og komu þá fyrst lögin um herskyldu ókvæntra manna og loksins í maímánuði þetta ár Dý lög um almenna landvarnarskyldu. Það er auðséð á blöðum Þjóð- verja, að þ e i r hafa skilið þýð- ingu þessara laga, sem leiða út á vígvöllinn nýjan óþreyttan her, útbúinn með enn ægilegri morð* vopn en þeirra, og sérstaklega sýna þessi lög þeim, að Bretar eru fastráðnir i, að leggja alt í söl- urnar til að vinna sigur á þeim. En ef landvarnarskyldan hefir nnnið bug á rótgrónnm kenning- umnm habeas corpus, þá heflr nauðsynin á að búa til vopn og skotfæri einnig sigrað „busi- ness"-hng Breta. Verksmiðjur, sem bjnggu til allskonar verzlunarvarning eru nú svo þúsundum skiftir (í mai voru þær orðnar 350o) breyttar í her- gagnaverksmiðjúr og stjórnin hef- ir þar að auki sett á stofn um 30 nýjar. Lloyd George, sem á I heiðurinn af að hafa aðstoðað Kit ehener í þessu risafyrirtæki, hef- ir nýlega lýst þvi yflr, að her-. gagnaverksmiðjurnar byggju til mörg hnndruð fallbyssur á mán- nði og þrisvar sinnum fleiri fall- byssnkúlur á mánnði en enski herinn hafl brúkað í fyrra í sept- embermánuði og ekki myndi liða á löngu áðnr en að hin núver- andi framleiðsla væri þrefölduð. . Eg hefl orðið að láta mér nægja nokkrar tölur til að sýna fram á hina stórkostlegn byltingu í siðvenjnm og atvinnulífi Breta, en þær mnnu þó ef til vill vekja athygli á framförum og dugnaði þeasarar miklu þjóðar. Að endingn skal bent á að þrátt fyrir „hugvitið“ sem Þjóðverjar að sögn hafa i svo miklu ríkari mæli en aðrar þjóðir, þá vill svo til, að mannkyuið á þeim sára litlð að þakka hvað nýjar upp- götvanir snertir. Hinir fyrstn rafmagnsfræðingar, Galvaní og Yolta voru ítal- ir. Þeirrar þjóðar er M a r c o n í, er fundið hefir upp þráðlausa flrð- ritun. Morse ogEdison, feð- nr ritsímans og talsímans eru Ameríkumenn, eins og lika Ro- bert Fulton, sem bjótil hið fyrsta gufuskip — og að S t e p- h e n s o n, sem fann upp eimreið* ina hafi verið enskur, þarf víst ekki að minna á. Ekki einu sinni Ioftförin, sem þó Z e p p e 1 i n greifl er orðinn svo frægnr fyrir, Ðiga rót sína að refeja til Þýska- lands, heldur til Frakklands. Þeir höfnndar, sem Þjóðverjar sýnast nú vera mest hreiknir af: Kant og Goethe eru að vísu Gott Píanó fyrir 675 kr. frá Sören Jensen Khöfn. Tekið á móti pöntnnum og gefnar upplýsingar í VöruluAsinu. Einkasala fyrir ísland. meðal hinna ódauðlegu — en skyldi ekki Newton og Shake- speare þola samanbnrð við þá? Þjóðverjar geta verið miklir menn án þesB að vera t) b e r- menschen. Ritað Bíðast i ágöat. Thora Friðrikson.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.