Vísir - 13.10.1916, Blaðsíða 2

Vísir - 13.10.1916, Blaðsíða 2
vrsiE Viðsjár með bandamönnum og Svínm. 30. ágúst sendu bandamenn (Bretar, Frakar, ítalir og.Rússar) umkvörtun til aænsku stjórnarinn- ar nm það, að Svíar gættu ekki hlutleysis síns sem bezt í ýmsum ráðetöfunum um siglingar utan landhelgi Sviþjóðar. Svíar höfðu lagt tundurdufl í svonefndan Kogruns-ál, þannig að skip gátu ekki farið þar um án leiðsagnar. Og 14. júlí var öllum erlendam skipum bönnuð leið þar uta. — ÁU þessi er austan til í Eyrarsundi og segja bandamenn áð hann sé eina leiðin sem fær hafi veiið 'út og inn úr Eystra- salti fyrir tundurdullam 4Þjóðverja Auk þass só til gainall samning- ur milli ítala og Svía nm að itölskum skipum skuli heimil um- ferð innan landhelgi Sviþjóðar til afns við sænsk skip. Þaun samn- ing hafl Svíar nú brotið. — Ýmis- légt fleira telja þeir athugavert í fari Svía, en þetta atriði þó alvarlegast, því með þessu sé stofnað til þess misréttis, að Þjóð- verjar einir geti farið ferðasinna út og inn um gundin sem liggja inn í Eystrasalt og hafí Sviar þannig gerat verkfæri í höndam Þjóðverja til að hefta aamgöngur milli bandamanna. Svíar svara því, að þeir einir géti skorið úr því, á hvern hátt þeir geti best gætt hlutleysis síns. Kogrunds-állinn sé innan landhelgi Svíþjóðar og þeir þurfi ekki að fá leyfi bandamanna til að leggja tunáurdufl i hann. Og jafnrétti ítala kveðast þeir ekki geta viðurkent, þegar 'það komi í bága við hlutleysi landsins. Vafalaust hafa Þjóðverjar neytt Svía til að Ioka álnum, ella mundu þeir varla hafa tekíð npp þá ný- breytni að banna verslunarskip- um leið um landhelgi sína, því það mun vera alveg einstæð ráð- stöfan. Öll sænsk blöð fnUyrða að engin hætta se á ferðum, og flest fylgja þau^stjórninni að málum í þessu efni. „Socialdemokraten" (Brand- ing) segir þó að rangt hafi verið að loka álnum. Námuriiar áSpitsbergen Norskur jarðfræðingnr, sem ný- kominn er heim frá Spitsbergec, hefir lýst námunnm þar fyrir norskum blöðum. Segir hann að litlar líkur séu til að hægt verði að vinna kolanámurnar. Kolin séu nægilega mikil, en vandræðin stafi af ísnnm við ströndina og þokum. Segir hann að Banda- ríkjamenn og Bretar hafi ekki treyst sér til að vinna námurnar með eins eyris hagnaði, og þá munu aðrir ekki geta það. Ea járnnámur segir hann að séu þar ágætar, einhverjar þær ríkustu í heimi, og þar sem þær eru sé við miklu minni örðugleika að stríða. Auglýsið í Vísi. Félag8prentimiðjaD. ¦:-¦¦:--, -.-;-•¦ -'--?¦::.¦•-Or-iSf,.^i; ¦-.. -ji'. " ffiv !&¦- SéS** 03 Set & i m 0» a> w ¦xa o m m o cs >o Krone Lagerölerbest TEOS fæst í LiverpooL Dóttir snælandsins. Effit Jack London. 80 Frh. Hann hristi hðfuðið framan í Fronu; hún gerði eins og svo hlógu þau bæði eins og börn, sem sloppin eru úr einhverri klípu, er eadar betur en áhorfðist. — Svona nú! Áfram og herð- ið ykkur eins og þið getið. Þetta var seinasta fyrirskipunin sem Gorliss gat gefið, því eftir það heyrðist ekkert fyrir hávaðanum í ísnum og ánni. La Bijon þaut áfram. Svo sem hálfa aðra alin frá sán þau nú gjá, sem skarst inn á millum klettanna, og reyndu þau að na þangað, en báturinn var kominn inn í hringiðu, sem hélt honum föstam. Hann bar fram og aftur, standum rétt að gjánni, og svo burtu frá henni aftur — altaf i hring. En þau sem í bátnum voru gjörðu sitt ítr- asta til að komast áfram, og alt mundi að endingu hafa gengið vel, ef Tommy hefði ekki verið eins huglaus og hann var. Gagn&æj- um ísjaka skaat upp rétt hjá ár- inni hans og sá hann sig í honum eins og í spegli, tryllingslegan að útliti af hræðslu og kvíða. Og honum varð svo við þessa sýn, að hann lagði upp árina, fullur skelf- ingar, þvi hann hélt þetta boða sér feigð. En um leið og hann hætti að róa, bar straumurinn bát- inn undir ísmúrinn og hægt og hægt nær og nær honum. Hann var sjálfsagt yfir tuttugu fet á hæð og'riðaðí fram og aftur, og það var eins og þau öll í bátnum gleymdu sér stundarkorn við að horfa á þetta hrikasmíði náttúr- unnar. Corliss varð fyrstur til að ranka við sér. — Við megum til að komast burtu héðan, sagði hann. — Já, burtu héðan, sem allra fyrat, sagði' Frona, og var ekki lanst við að hún væri dálítið loð- mælt. Tommy leit upp og horfði í kringum sig. Eg held að við neyðumst til að hætta við þetta, sagði hann. — Áfram, sagði Gorliss. — Þið ætlið þó ekki að reyna aftur? spurði hann. — Áfram, endurtók Corliss. — Þangað til hjartað springur, bætfii Frona við. Eu alt fór á sömu leið og hring- iðan varð þeim sífelt yfirsterkari. — Þetta er alveg ðmögulegt, eins og eg altaf hefi sagt, sagði Tommy um leið og hann lagði upp árina og skaut henni inn undir þófturnar. — Legðu út árina aftur, skip- aði Corliss byrstnr. — Það kemur mér ekki til hug- ar, sagði Tommy og gnísti tönn- um, bæði hræddur og reiður. Bátinn bar nú með stranmnum og Frona hélt honum í horfinu með stýrisárinni. Corliss stóð opp og færði sig þangað sem Tommy sat. — Eg ætla ekki að gera þér neitt, Tommy, sagði hann lágt, en — nú, já — legða nú út árina, Þá ertu vænn. — Nei. Eg geri það ekki- — Þá drep eg þig, sagði Cor- liss mjög hægt og rólega og dró um leið störa veiðibnífinn sinn úr slíðrum. — Ef eg ekki hlýði? sagði Skotinn, sem var failinn á kné, skjálfandi af hræðslu. Corliss stakk hægt og varlega hnífsoddinum í bakið á honum. Tommy skalf eins og hrísla. — Svona nú, maður! Burtu með hnífinn, grenjaði hann. Eg neyðist víst til að láta undan. Frona var fftl, en augu hennar tindruðu og hún leit til Corliss með samþykkjandi augnaráði. , Jakob Welse, faðir hennar, stóð á árbakkanum og hún kallaði til hans -. — Við ætlum að reyna að kom- ast yfrum ofar! — Hvað segirða.' Eg heyri ekki til þín! Jú. Tommy, já, honum líður ekki rétt vel — er ilt fyrir hjartanu! Nei — þa5 er ekkert alvarlegt! Við komum rétt bráðum aftur, pabbi. 3k, við komum eftir litla stund. . Stewart-áin var alauð og þau reru fjórðung míla upp eftir henni. En þegar þau komu þar gagnvart sem maðnrinn var, kom ný hindr? an. A sandrifi, sem þar var, hðfðn ísjakarnir hlaðist upp í háan garð og sýndist ófært að komast þar yfir. — Við neyðumst til að bera bátinn yfir, sagði Corliss. — Já. Þetta er ekki ósnotur staður til skemtigöngu, sagði Tommy háðslega, og svo getur næsti ruðningurinn komið á hverju augnabliki. Nei. Eg þakka fyrir mig! Nú vil eg ekki meira af svo góðu, bætti hann við, þrá- kelkuislega og settist niður á ís- inn. Frona og Corliss klifruðu áfram nieð bátinn á milli sín.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.