Vísir - 14.10.1916, Blaðsíða 1

Vísir - 14.10.1916, Blaðsíða 1
Útgefandi: HLTJTAFÉLAG. Kitslj. .TAKOlí MÖLLEK SÍMI 400. VISIR, SkrifBtofa og afgreiðsl* i HÓTEL ÍSLAXÐ. SÍMl 400. 6. árg. Laugardaginn 14, október 1916. 281. tbl. Dóttír Neptuns Stórkostlega áhrifamikil mynd í 7 þáttum. Aðalhlntverkið leikiir gegnum alla myndina frægasta sundkona heimsins Miss Annette Kellermann. Verður sýnd i síðasta sinn í kveld. Tölusett sæti kosta 1 kr. almenn sæti 60 og barnasæti 25 aura. íNýja Bíó Ivanhoe (ívar hlújárn) bin etórfenglega og heime- fræga kvikmynd senfjSýnd' var hér nm síðnstn helgi verðnr vegna fjölda margra. áskorana frá þeim sem þá nrðu frá að hverfa,N sýnd aftnr í kvöld. Notið síðasta tækiíæiíð. Með s/s „Islandi" og „GuIIfossi" komn: Vetrarkápur, Regnkápur, Sanmavélar. Egilí Jacobsen. Símskeyti. írá íréttaritara ,Visis'. Kaupmannahöfn 13. okt. Bandamenn hafa lagt hald á gríska flotann. ítalir haía nnnið mikilsverðan signr 20 rastir fyrö? norðan Triest og tekið 6000 fanga. Síðustu dagana liefir engnm skipnm verið sökt rniuir Ameríku-ströndum. 1 S. í. í. s. i. mót Knattspyrnu Rvíkur. Úrslitakappieiknr mótsins verðnr háðnr á íþróttavell- innm sunnndaginn 15. okt. kl. 2 siðdegis, mili Knattsp.- fél. Reykjavíkur og Vals. --------- Mnnið síðasta kappleik ársins.! ______ Stjorn Knattspyrnufél. Reykjavíkur. frá landssímast0ðinni. 2 stúlkur vantar nú þegar á landsímastöoina. TJm- sóknir stíla^ar til iandssímastjórans són komnar til undir- ritaös innan fjögra daga. Vottoro um kunnáttu og heil- brigöi fylgi. Heilbrigoisvottorð sóu skrifuo á sórstök eyoubföo, sem fást hjá undirrituoum. Símastjórinn i Reykjavík 13. okt. 1916. Gísli J. Ólafsson. Cobra ágæta skósverta og skóáburður fæst hjá kaupmönnum. í heildsðlu hjá G. EíríkSS, Reykjavík. Einkasali fyrir ísland. Flagg-mjólkiii D. D. M. F. kom nú aftur með s.s. „Kristian IX". sími284. H. Benediktsson. Islenzki Gráðaosturinn kom með ,Goðafossi'. Loftur & Pétur.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.