Vísir - 14.10.1916, Síða 2

Vísir - 14.10.1916, Síða 2
VISIB Afgreiðsla blaðsina á Hðtel ísland er opin frá kl. 8—8 & byerjnm degi. Inngangnr frí, Vallarstræti. Skrifstofa á sama stað, inng. frá Aðalstr. — Eitstjórinn til ^ yiðtals frá kl. 3—4. 5 Sími 400. P. 0. Box 867. f Prentsmiðjan á Langa- i Teg 4. Simi 138. | ynbáli11niirrti Hvað gerir verðlagsnefndin til þess að verja Reykvíkinga gegn ágangi sveitamanna? Mér vitanlega ekkert. Maðnr kanpir smjör fyrir 1 kr. 50 an. pnndið, og það reynist óætt þegar til á að taka. Nú fæst ætt smjör ekki nndir 1 kr. 65 an. pnndið. Maður kanpir mörlanst lamba- slátnr fyrir 1 kr. Maður borgar 30—36 anra fyrir 1 pott af mis- jafnri mjólk, og kvað nú eiga í ."Srændum að fá að borga 40 anra. Likt mætti lengi rekja. En ekkert heyrist til verðlags- nefndarinnar. Hinsvegar þýtur bæjarstjórnin upp til handa og fóta, með borg- arstjóra, sem og er i verðlags- nefndinni, í broddi fylkingar, og bannar húseigendum í Reykjavík að leigja hús sín fram úr ákveðnu verði, og lánar eða gefur þar að anki tugi þúsnnda úr bæjarsjóði, sem vitanlega á ekkert handbært fé til þess að byggja yfir hús- vilta. Og þetta á að heita sjálfsögð og lofsverð ráðstöfaD. E»að getur verið, en borið getnr það þó til beggja vona. Manni, sem reknr sig á al- manuafæri, hvað eftir annað á fulla menn, æðri og lægri, án þess að heyrst hafi að lögreglu- stjóri hafi reynst að komast fyrir hvar og hvernig mennirnir hafi orðið fullir, liggur við að halda að húsafylliríið kunni ef til vill að vera að kenna Iögreglunni, ekki síður en vinfylliríið. Úr því aö bannlögin ern jafn vanhirt og raun ber vitni um, lög sem allir þekkja, þá er ekki líklegt, að lög, sem ern fáum kunn, og almenningar getnr ekki rStkað yfir, séu ekki betur haldin. Það eru til lög — nr. 60 -1907 — sem áskilja að enginn Heggur sá sem hlífa skyldi. er tvígengisvél, sem hefir flesta kosti Diselmótorsins, og er viðurkend að vera auðveldari, endingarbetrí og mikið ódýrari í notknn en allir aðrir mótorar. „VESTA“ er smíðnð í hinni mikln og heimsírægn skipasmíðastöð Bergesunds mek. Verkstad við Stockholm. Umboðsm.: Magnús Guðmnndsson. H. f. „Skipasmíðastöð Reykjavíkur“. Alþýóuflokksfundur verður Iitilflirio i Bárizntisinu. á morgun (snnnudaginn 15. október) kl. 5 síðdegis. Mörg mál til umrseðu. Konnr, verkamenn, sjómenn og aðrir er flokkinn fyllið, fjölmenn- ið á fnndinn. Stjórnin. Stórt uppboð. Mánudaginn þ. 16. þ. mán. kl. 4 síðd. verður haldið stórt nppboð í Goodtemplarahúsinu á allskonar veínaðar- vörum frá verslun JÓRUNNAR sál. GUÐMUNDSDÓTTUR. Þar á meðal: Tilbúnar Kápnr, Kjólar, Svuntnr, Drengja- föt, Slipsi, Stumpasirts o. m. m. íl. Reykjavík 13. okt. 1916. Þ. Guðmundsson. ntansveitamaður megi vítalanst setjast í húsmensku eða þurra- búð, hvort heldur i sveit eða kaupstað, nema bann hafi sannað það fyrir Iögreglnstjóra, þar sem hann ætlar að setjast að, minsta kosti 4 vikum áðnr en hann flytnr sig, að hann hafi trygt sér löglegau ársdvalarstað, og lætur lögreglustjóri honnm þá í té vott- orð um tilkynningnna, en það gildir þá sem bygðarleyfi. Brot gegn þessu varða 10—50 kr. sekt, fyrst og fremst innflytjanda sjálfan og þar næst húsráðanda, er teknr mann í hús sitt án bygðarleyfis. Mér er spurn. Hefnr lögreglu- stjóri gengið rikar eftir þessnm lögnm en bannlögunum? Hafi banu ekki gert það, þá má kenna honnm að mikla leyti bæði um húsnæðisvandræðin, og það, að bæjarmenn fá nú ekki lengur að ráða verði á húsrúmi sínu á borð yið sveitamennina á afnrðnm sinnm. Það er sem sé deginum Ijósara, að það þrengir því meir að lög- legnm bæjarmönnum, því viðstöðu- lausar sem ólöglegir utanbæjar menn fá að flæðainníbæinn. Af því verður margur fátæknr bæjar- maður húsviltnr, eða verðnr að borga miklu dýrari húsaleign en ella. Og af því hefir bæjarstjórnin nú sennilega þóst þurfa að leggja fram 20,000 kr. úr bæjarsjóði. Það var sagt þegar hr. Jón Magnússon lacgaði aftur inn í bæjarstjórnina, nokkrnm árum eftir að bæjarmenn höfðu lagt á sig meira en 6000 kr. árleg út- gjöld, til þess að koma bæjarfó- getannm út úr bæjarstjórn Reykja- víkur, að bæjarfógetinn þyrfti þar endilega að vera, og Fram-menn trúðu því sem öðru, sem i þá er látið ofan að. Vill nú ekki borgarstjóri og bæjarstjórn minna bæjarfógeta, komi hann á fund áður en næstu 20,000 kr. er fleygt úr bæjarsjóði, á lögin frá 1907, kynni hann að hafa gleymt þeim i utanembættis- verkaannríkinn. Til minnis. Baðhúsið opið kl.:8—8, ld.kT. til 11. Borgarstjðraskrifstofan kl. 10—12 og 1—3. Bœjarfðgetaskrifstofan kl. 10— 12ogl—5* Bæjargjaldkeraskrifstofan kl. 10—12 og 1—5. íslandsbanki kl. 10—4. K. F. U. M. Alm. samk. sunnud. 81/* síðd. Landakotsspft. Heimsóknartimi kl. 11—li Landsbankinn kl. 10—3. Landsbökasafn 12—3 og 5—8. Útlán 1—3j. Landssjóður, afgr. 10—2 og 5—6. Landssíminn, T.d. 8—10. Helga daga 10—12 og 4—7.. Náttúrugripasafn l1/,—21/,. Pðsthúsið 9—7, sunnud. 9—1. Samábyrgðin 12—2 og 4—6. Stjðrnarráðsskrifstofurnar opnar 10—4. Yífilsstaðahælið : heimsðknir 12—1. Þjððmenjasafnið, fld., pd., fimtd. 12—2. Útlán bóka: Snnnnd. kl. F/g—3 e. h. Mánndag, miðvikud. og föutud. kl. 6 —8^/2 e. h. Aðalstræti 8 (Breiðfjörðshús) STJÓRNIN. Og kannske borgarstjóri vildl jafnfrámt og hann greiðir úr hús- vandræðum manna, heimta að þeir sýni bygðarleyfi bæjarfógeta, og helst láta rannsaka hve margir af þeim, sem flutt hafa i bæinn, t. d. síðan í ófriðarbyrjun, hafi haft bygðarleyfi frá bæjarfógeta. Fátækrafnlltrúarnir gætu t. d. grenslast eftir því. Eg hefi orðið fyrir ýmsum ó- þægindum af eftirlitsleysinu með bannlögunum. Nú langar mig ekki til, að farið sé í bnddu mína, til þess að byggja yfir menn, sem bænum ber engin ikylda til að annast, eða að mér sé varnað að nauðsynjalausu að taka fyrir lans herbergi í húsi mínu, það sem mér og leigubeiðanda kynni að semja nm. Því vil eg vita þetta: Hefir bæjarfógeti framfylgt Iög- unnm frá ’ 1907 um húsmenn og lausamenn ? Lítur borgarstjóri eftir því, að menn sitji hér ekki bygðarleyfis- lansir? Húseigandi. Aths. Þess skal getið, að til- rætt hefir orðið um þessi bygðar- leyfi á bæjarstjórnarfundi. Borg- arstjóri vakti máls á þeim, en bæjarfógeti benti á, að samkvæmt lögunnni frá 1907 gæti aðeins verið nm sektir að ræða fyrir brot gegn þeim, en ekki brott- vikningu úr bænum; þau gætu því að engu haldi komið, er um húsnæðisekluna væri'að ræða. Á þetta virtust allir falltrúarnir fall- ast. — Vísir fær ekki séð, að hjá því hafi orðið komist að ve*ja ein- hverjn fé til að bæta úr húsnæðis- vandræðunum, en leitt að það ráð var ekki tekið í tíma á þann hátt að byggja nýjar íbúðir í stað þess að kaupa Bjarnaborg. Ritstj.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.