Vísir - 14.10.1916, Blaðsíða 3

Vísir - 14.10.1916, Blaðsíða 3
VISIR verður haldinn i Báruhúsinu laugardaginn 14. þ. m. kl. 8V2 siðd. (i kvöld), að tilhlutun kosningaskrifstofu Sjalfstæðismanna. Umrseðuefni: Enski samningurinn. Á fundinum verða ráðherra og frambjóðendurnir Magnús Blöndahl og Sveinn Bjbrnsson. Allir kjósendur velkomnir á fundinn meðan húsrúm leyfir. Framkvæmdanefndin. Auglýsing 1X1X1 mjólkurverð. Stjórnarráðið hefir í gær skýrt mér frá því til frekari birtingar. að Verðlagsnefndin hafi á fundi síuum e. d. „akveðið há- marksútsölurerð á Dýmjólk hér í bænum 32 anra fyrir líter". Þetta er hérmeð kunnugt gjört. Bæjarfógetinn i Reykjavík, 14. október 1916. Jón Magnússon. Sænguríatapoka tapaíi ég, með „Cares" sfðustu ferð, á leið frá Seyðisfirði til Beykjavikur. Pokinn var merkt- ur Jón Sveinsson Seyðisfirði. Finnandi beðinn að láta mig vita hið fyrsta. Jón Sveinsson Skólavörðustíg 18 Ungur maður óikar eftir atvinnu við afgreiðslu eða skriftir. Meðmæli fyrir hendi. — A.v.á Biblíniyrírlestur i BETEL (Ingólfsstræti og Spítalastíg) Sunnudaginn 15. okt. kl. 7 síðd. EFNI: AUSTURLANDA- MÁLIÐ í ljósi heilagrar ritniag- ar. Hvað tekur við er Tyrkir fcverfa ur Norðurálfunni ? Um hyað er barist í þeirri styrjöld, sem nú stendur yfir? Er langvarandifrið- ur í vændum á eftir? Allir eru velkomnir. 0. J. Olsen. Sff *]. »1- J. -L. >U .X. -L. .J, .JL. j^ „l 3< ••ajff.......mn".......' jr ^l t>^í„-__*__._ ik- Bæjarfréttir. Gunnl. Classen læknir kom heim með íslandi i Knattspyrnan. Síðasti knattspyrnukappleikur- inn á þessu ari, verður aðlíkind- Hm háður á íþróttavellinum & sunnudaginn kemnr. Þareigaíé- lögin „Valur" og Kuattsp.fél. Ryik- að keppa um Keykjavíkurhornið. ^au faafa bæði unnið eigur á »Fram" í kappleikjum um það, Rjúpnahyssur og tilheyrandi skotfæri til sölu i Þingholtsstræt 15. og hlýtur því það þeirra hornið, sem nú verður yfirsterkara. — íslandsbikarinn vann „Fram" í sumar, eins og menn muna. Jón BorgsTeinsson sildarmatsmaðu? fer með Goða- foss til Ameriku, faefir honum verið falin umsjón með sölu og atbend- ingu á sMinni sem skipið fiytur vestur. (rullfoss kom hingað i gærkveldi eins og gert var ráð fyrir. Ferðin hafði gengið afbragðsveí i alla staði* Af farþegum, sem vestur fóru með skipinu komu aftuy kaup- mennirnir Arsi Éiríksson, Har- aldur Arnason, Ludv. Lárusson og Jðn Björnss«m og Bmil Niel- sen framkvæmdarstjóri og kona hana. Meðal farþega að vestan voru síra Bjarni Þórarinsson, eíra Friðrtk Friðriksson, Gunnar Berg- þórsson, Kriatján Jónsson (Brynj- ólfssonar), Sveinbjörn Hjaltested og Þorbjörn Sveinbjarnarson. „Enski samningurlnn" er nú aðalumtalsefni bæjar- manna. í kvöld verður haldinn fundur I Báruhusinu, til að ræða um hann og eru allir kjósendnr velkomnir meðau htisrúm Ieyfir. Verður væntanlega fjölment. (íoðafoss á að leggja af stað til Amer- íku um kl. 2 í dag. Farþegar eru fáir. Messað á morgun: Fríkkirkjan í Rvík á hád. Síra ÓI. ÓI. (ferming). ilmennur kjósendafundup iGÍmasijómaFmanna verður haldinn í Templarahnsinn langardaginn 14. þ. m. kl. 8y2 síðdegis. Jón Magnússon og K. Zimsen tala. Með íslandi komu til bæjarins í fyrradag frá átlöndum: Arreboe Clausen, Gnnnl. Claesen læknir, N. B. Nielsen kaupmaður, H. Bartels, Guðlaug Arason og María Þorvarðsdóttir. Erlend mynt. Khöfn 13. okt. Sterlingspund kr. 17,55 100 frankar — 63,50 Dollar — 3,68 Fermingar- og brúðkaupskort, með ísl. erindnm, margar teg., fást njá Helga Árnasyni í Safna- húsinu. Gula dýrið. [Framh.] Svo hljóp hann yfir borðið sem Wu Ling sat við og stökk á bann. Þeir féllu báðir niður og veltust nm á gólfinu. Bleik vissi að tim- inn var naumur. Eftir nokkrar mínútur munda allir skipverjar veitast að honum og hana gat ekki treyst því, að Bóremong yrði honum liðsinni. Hann varð því að eiga alt undir sjáifum sér. Um leið og¥a Ling féll, reyndi hann að ná einhverju íbarmisín- um. BJeifc fann fremur en sá hreyfingu bans og stakk hendinni skjótlega í barm prinsins. Hann rak hendina strax í stóra marg- hleypu sem hann kipti enögglega upp og rak hana þegar í stað af afli miklu i höfuð prinsinum. Höggið var of þungt til þess að nokkur menskur maður gæti þol- að það enda lá prinsinn hreyfing- arlaus eftir, eins og hann væri skotinn. Bleik stökk þegar á fætur og sá að Bðremong ætlaði að ráðast á hann. Bleik krepti hnefannum byssuhlanpið en rak skaftið af al- efli í enni barónsins. Hann stóð svolitla stund með nppglent augu og féll svo meðvitundarlaus yfir Wu Ling. Bleik hljóp síðan út úr salnum og bljóp npp á þilfar. Hann leit í kringum sig. Bátur hékk i ann- ari hlið ;skipsins?. Hann hljóp þangað. Nú var auðséð að skip- verja var ferið að gruna að ekki mundi alt með feldn, en Bleik skéytti því engu, heldnr hafðiall- an hngann við það sem hannæti- aði að gera. Hann leysti böndin sem báturinn var bnndinn með og lét hann falla niður. í sama bili ruddist annar Kínverjinn sem, hann hafði slegið niður, app á þilfar og æpti eitthvað á kinversku. Hvað sem það þýddi, þá var það nóg til þess að gera alla skipverja óða, svo þeir komu með brugðn- um hnífum í áttina til Bleik. Bleik snerist við þeim, hðf upp marghleypuna- og ekaut á þá hjerju skotinu á fæturððro. Kín- verjarnir féllu hver um annan þveran en það hindraði samt ekki áhlaup þeirra sem ósærðir voru. Bleik hafði engin skot í byssuna svo hann sá þann kostinn vænst- an að halda undan. Hann skaut síðasta skotinu á þann sem næstur var og brá sér síðan yfir borðstokkinn og rendi sér á kaðalspotta niður í bátinn. Hann lo.=aði bátinn og ýtti hon- um frá og rann hann aftur með skipshliðinni. Um leið og báturinn rann aftur með skipinu leit Bleik upp og sá að margir af ekipverjum höfðu hnífana á lofti til þess að kasta þeim að honum. Hann hljóp til hliðar eða beygði sig eftir því hvert hnífarnir stefndw, og komst þannig ósærður úr kastlengd frá skipinu. En hann vissi að þar með var hðnum ekki til hvíldar boðið því að strax og Wu Ling yaknaði úr rotinu mundi hanu gefa skipun um að veita honumi eftirför. í opnum bát á ókunnuum leiðum voru lítil likindi til að Bleik tækist að komast undan. En þótt illar væru horfurnar þá ákvað hann samt að berjast til þrautar. Hann settist á einaþðft- una og tók til áranna. Hann bugsaði ekkert um í 'hvaða átt _ann fór, hann hafði allan hug- ann við að fjarlægjast kínverska dallinn sem mest hann mátti. En um leið og hann settist nndir ár- ár sá hann að skipinu var inúið við og prinsinn stóð út í annari hlið þese. Hann reri, reii af öllum mætti Hann hafði róið meira en mílu vegar, þegar fór að draga samán með þeim og hann fór að sjá hvað gerðist á skipinu. Hálfur tugur Kíuverja stóðu út í annari hlið skipsins og miðuðu byssum á hann. „Verði þeim að góðu", sagði haun við sjálfan sig og hélt áfram að rða eftir sem áður. „Lifandi skulu þeir aldrei ná mér. Þeir skulu ekki taka mig fyrr en högl- in hafa rekið hvern lífsneista úr líkamanum". [Frh.]

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.