Vísir - 14.10.1916, Síða 3

Vísir - 14.10.1916, Síða 3
VISIR verðnr haldinn í Bárnhúsinu laugardaginn 14. þ. m. kl. 8V2 síðd. (i kvöld), að tilhlntun kosningaskrifetofn Sjalfetæðismanna. Umræðnefni: Enski samningurinn. Á fundinum verða ráðherra og frambjóðendurnir Magnús Blöndahl og Sveinn Björnsson. Allir kjósendur velkomnir á fundinn meðan húsrúm Ieyfir. F ramkvæmdanefndin. ilmennur kjósendafundur leimastjómarmanna verðnr haldinn í Templarahúsinu laugardaginn 14. þ. m. kl. 8y9 síðdegis. Jón Magnússon og K. Zimsen tala. Auglýsing nm mjólkurverð. *■■ ■ ■ • --- Stjórnarráðið hefir í gær skýrt mér frá því til frekari birtingar. að Verðlagsnefndin hafi á fundi sínnm p. d. „ákveðið há- marksútsölnverð á Dýmjólk hér í bænum 32 aura fyrir líter". Þetta er hérmeð kunnngt gjört. Bæjarfógetinn i Reykjavik, 14. október 1916. Jón Magnússon. Sængurfatapoka tapaði ég, með „Ceres“ siðnstu ferð, á leið frá Seyðisfirði til Reykjavíkur. Pokinn var merkt- ur Jón Sveinsson Seyðisfirði. Finnandi beðinn að láta mig vita hið fyrsta. Jón Sveinsson Skólavörðustíg 18 Ungur maðnr ó»kar eftir atvinnn við afgreiðslu eða skriftir. Meðmæli fyrir hendi. — A.v. á Biblíatyrírlestur í BETEL (Ingólfsstræti og Spitalastíg) Sunnndaginn 15. okt. kl. 7 síðd. EFNI: AUSTU RLANDA- M Á LIÐ í Ijósi heilagrar ritning- ar. Hvað teknr við er Tyrkir hverfa úr Norðnrálfunni ? Um hvað er barist í þeirri styrjöld, sem nú stendnr yfir? Er langvarandi frið- nr í vændnm á eftir? Allir eru velkomnir. 0. J. Olsen. Bæjarfréttir. 1 ^ h dunnl. Classen læknir kom heim með íslandi í gær. Knattspyrnan. Siðasti knattspymukappleikur- inn á þessu ári, verðnr að líkind- Um háðnr á íþróttavellinum á sunnndaginn kemnr. Þar eiga fé- lögin „Valur“ og Knattsp.fél.Rvík- keppa um Reykjavíkurhornið. •^au hafa bæði unnið sigur á »h'ram“ 1 kappleikjum um það, Rjúpnahyssur og tilheyrandi skotfæri til söln í Þingholtsstræt 15. og hlýtnr því það þeirra hornið, sem nú verður yfirsterkara. — íslandsbikarinn vann „Fram“ í snmar, eins og menn mnna. Jón Bergsveiflsson síldarmatsmaðn? fer með Goða- foss til Ameriku, hefir honnm verið falin umsjón með sölu og atbend- ingu á síldinni sem skipið flytur vestur. Ctnilfoss kom hingað í gærkveldi eins og gert var rúð fyrir. Ferðin hafði gengið afbragðsvel í alla staði* aí farþegum, sem vestur fóru með skipinu komn aftur kanp- mennirnir Árni Eiríksson, Har- aldur Árnason, Lndv. Lárusson og Jón Björnsson og Emil Niel- sen framkvæmdarstjóri og kona hana. Meðal farþega að vestan voru síra Bjarni Þórarinsson, síra Friðrik Friðriksson, Gnnnar Berg- þórsson, Kristján Jónsson (Brynj- ólfssonar), Sveinbjörn Hjaltested og Þoibjörn Sveinbjarnarson. „Enski samningurinn" er nú aðalumtalsefni bæjar- manna. í kvöld verðnr haldinn fnndnr í Báruhúsinn, til að ræða um hann og eru allir kjósendur velkomnir meðan húsrúm leyfir. Verður væntanlega fjölment. Goðafoss á að leggja af stað til Amer- íku nm kl. 2 i dag. Farþegar eru fáir. Messað á morgnn: Fríkkirkjan í Rvík á hád. Síra Ó!. Ól. (ferming). Með íslandi komn til bæjarins í fyrradag frá útlöndnm: Arreboe Clausen, Gnnnl. Claesen Iæknir, N. B. Nielseu kaupmaður, H. Bartels, Guðlaug Arason og María Þorvarðsdóttir. Erlend mynt. Khöfn 13. okt. Sterlingspnnd kr. 17,55 100 frankar — 63,50 Dollar — 3,68 Fermingar- og brúðkaupskort, með ísl. erindum, margar teg., fást hjá Helga Árnasyni í Safna- húsinn. Gnla dýrið. [Framh.] Svo hljóp hann yfir borðið sem Wu Ling sat við og stökk á hann. Þeir féllu báðir niður og veltnst um á gólfinn. Bleik vissi að tim- inn var naumnr. Eftir nokkrar mínútur mnndn allir skipverjar veitast að honum og hann gat ekki treyst þvi, að Bóremong yrði honnm liðsinni. Hann varð því að eiga alt nndir sjálfam sér. Um leið og Wn Ling féll, reyndi hann að ná einhverju í barmisín- nm. Bleik fann fremnr en sá hreyfingu hans og stakk hendinni skjótlega í barm prinsins. Hann rak hendina strax í sfcóra marg- hleypu sem hann kipti enögglega npp og rak hana þegar í stað af efli miklu i höfuð prinsinum. Höggið var of þungt tii þess að nokknr mensknr maðnr gæti þol- að það enda lá prinsinn hreyfing- arlans eftir, eins og hann væri skotinn. Bleik stökk þegar á fætnr og sá að Bóremong ætlaði að ráðast á hann. Bleik krepti hnefann nm byssnhlaupið en rak skaftið af al- efli í enni barónsins. Hann stóð svolitla stund með nppglent augn og féll svo meðvitundarlaus yfir Wu Ling. Bieik hljóp siðan út úr salnnm og hljóp npp á þilfar. Hann leit í kringnm sig. Bátnr hékk j ann- ari hlið ; skipsins. Hann hljóp þangað. Nú var auðséð að skip- verja var ferið að gruna að ekki mnndi alt með feldn, en Bleik skeytti því engn, heldur hafði all- an hngann við það sem hann ætl- aði að gera. Hann leysti böndin sem bátnrinn var bnndinn með og lét hann falla niðnr. í sama bili ruddist annar Kinverjinn sem, bann bafði slegið niður, npp á þilfar og æpti eitthvað á kinversku. Hvað sem það þýddi, þá var það nóg til þess að gera alla skipverja óða, svo þeir komu með brngðn- nm hnífum í áttina til Bleik. Bleik snerist við þeim, hóf npp marghleypuna og skaut á þá hjerjn skotinu á fætur öðru. Kín- verjarnir féllu hver nm annan þveran en það hindraði samt ekki áhlaup þeirra sem ósærðir voru. Bleib hafði engin akot í byssuna svo hann sá þann kostinn vænst- an að halda nndan. Hann skaut síðasta skotinn á þann sem næstur var og brá sér síðan yfir borðstokkinn og rendi sér á kaðalspotta niður í bátinn. Hann losaði bátinn og ýtti hon- nm frá og rann hann aftnr með skipshliðinni. Um leið og báturinn rann aftnr með skipinu leit Bleik upp og sá að margir af skipverjnm höfðn hnífana á lofti til þess að kasta þeim að honnm. Hann hljóp til hliðar eða beygði sig eftir því hvert hnífarnir stefndn, og komst þannig ósærðnr úr kastlengd frá skipinu. En hann vissi að þar með var hdnum ekki til hvíldar boðið því að strax og Wu Ling vaknaði úr rotinu mundi hann gefa skipun um að veita honum eftirför. í opnum bát á ókunnuum Ieiðum voru lítil likindi til að Bleik tækist að komast undan. En þótt illar væru horfurnar þá ákvað hann samt að berjast til þrautar. Hann settist á einaþóft- una og tók til áranna. Hann hugsaði ekkert um í hvaða átt hann fór, hann hafði allan hng- ann við að fjarlægjast kinverska dallinn sem mesfc hann mátti. En nm leið og hann settist nndir ár- ar sá hann að skipinu var snúið við og prinsinn stóð út í annari hlið þess. Hann reri, reri af öllnm mætti Hann hafði róið meira en mílu vegar, þegar fór að draga saman með þeim og hann fór að sjá hvað gerðist á skipinu. Háifnr tngnr Kínverja stóðn út í annari hiið skipsins og miðuðn byssnm á hann. „Verði þeim að góðn", sagði hann við sjálfan sig oghéltáfram að róa eftir sem áðnr. „Lifandi sknln þeir aldrei ná mér. Þeir sknlu ekki taka mig fyrr en högl- in hafa rekið hvern lífsneista úr Iikamanum“. [Frh.]

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.