Vísir - 14.10.1916, Blaðsíða 4

Vísir - 14.10.1916, Blaðsíða 4
ViSIR * 2 íbúðarhús og 634 ferálna byggingarlóð, sem liggnr að tveim götum. Húsin eru 8 ára gömul; þau verða laus til íbúðar 14. maí 1917. Eignin gefur í ársleigu meira en 10% af söluverðinu. Um kaupin semur @ilmuadir Jatobsiia Laugaveg 79. Mikið og gott úrval í verslun Sími 316. Laugaveg 44. Prímusbreimararnir eru liornniiv Helgi Magnússon & Go. Dreng vantar •tii sendiferöa 1 G-utentoers- Hátt liau-p. opin kl. 3—6 virka daga í bæjarþingstofunni. Góöir trésmiöir 2 eöa 3 geta fengiö vinnu hjá skrifstofunni Maskínuolia, lagerolía og cjlinderolía fyrirliggjandi. Síml 214 Hið íslenska Steinolíuhlutafélag. Kaupið VisL | TAF&Ð - FUNDIÐ Svipa og legghlífar gleymduit á Zimsensbryggju 1 gær. Finnandi vinsaml. beðinn að skila því á afgr. Steinolíufélagsins. [330 Peningar fundnir í Edinborg. ____________________________ [316 Tapast hefir hyítnr hænunngi. Finnandi beðinn að skila á Skóla- Vörðnstíg 16. [325 Ljósgrár hundur, lítill, hefir tapast. Finnandi skili á Njáls- götu 64. [332 I FÆÐI I 2 menn geta fengið fæði og þjónustu. A. v. á. [331 | KENSLA Tilsögn í Harmoníumspili veitir Loftur Guðmundsson, Smiðjustíg 11. Oftast heima frá 12—6. [144 Tilsögn í tvöfaldri bókfærslu, dönskk og reikningi, geta nokkr- ir menn fengið. A. v. á. [299 Eg kenni hannyrðir sunnudaga sem aðra daga. Gnðrún Ásmunds- dóttir, Langaveg 33 A. [301 . Lýðskólinn í Bergstaðastr. 3, byrjar fyrsta vetrardag. ’Undirrit. veitir umsókunm móttöku'og gef- ur nánari npplýsingar. ísleifur Jónsson, Bergstaðastr. 3. [333 Nokkur börn geta enn komist að í barnaskólann í Bergstaðastr. 3. _________________________[334 Handavínna kend í Hafnaríirði. Uppl. á sima- stöðinni þar. [327 Orgelspil kennir Unnnr Vil- hjálmsdóttir. Fyrst um sinn til viðtals i Gróðrarstöðiani kl .6—7 e. h._____________________[220 Tilsög-a í orgelspili veitir undirrituð. Jóna Bjarnadóttir, Njálsg. 26. __________________________[247 Byrjunarkensln geta 2—3 börn fengið nú þegar. Afgr. v. á. [303 Sstúllia óskar eftir annari stúlku í ffélag méð sér um til- sögn í dönsku og reikningi hjá stúdent með góðu prófi. A.v.á. [313 P™^AUPSKAPD^^ Suemmbær kýr óskast til kaups. Kaupandi hittist á afgr. kl. 6—7 í kvöld. [336 Sbyr fæst á Grettisgötu 44 uppi (vestra húsið). [328 ‘ . —.............."7----- NotuÖ föt, karla og kvenna, seíd á Laugav. 59. [203 Ný, vönduð og óbrúkuð, skradd- arasaumuð dragt til sölu, af sér- stökum ástæðum. A. v. á. [319 Innanstokksmunir eru teknir daglega til sölu á Laugavegi 22 (steinh.). [312 Brúkaðar námsbækur, sögu og fræðibækur, fást með miklum af- slætti í Bókabúðinni á Laugav. 4 __________________;________[2i Morgunkjólar fást beztir í Garða- stræti 4. [19 Langsjöl og þrihyrn- ur fást alt af í Garðarstræti 4 (gengið upp frá Mjóstræti 4). [20 Til 8ölu: skrifborð, stólar rúmst., servantur, borð, kápa, spegill, bókahilla, bækur, byssa, reiðstígvél, hnakk- ur, divan, beisli, veggmyndir, dúkar, grammofónlög, veiðistöng, 3 biljardborð, bækur, skápur, sófi kommóða o. fl. A. v. á, [134 Morgunkjólar eru til í Lækjar- götu 12 A. [262 Tunnur og kvartel til sölu í Þingholtsstræti 16. (304 Gott Harmoníum óskast til leigu. Fyrirfram borgun. A. v. á. [269 Orgel óskast til leigu. Fyrir- fram borgun. Davíð Björnsson, Bergstaðastíg 45 uppi. [307 Sjómannaskólanemi óskar að fá leigt herbergi fyrir vestan mið- bæ. Jafnvel með öðrum. Uppl. á Klapparstig 1. [318 1 t»nna | gteindór Björnsson, frá Gröf, Tjarnargötu 8, skrant- ritar, dregur stafi, teiknar glugga- áuglýsingar 0. fl. [323 Stúlka óskast bálfan daginn. Uppl. Vesturgötu 45. [329 Skrautlegrast, fjölbreyttast 'og ódýrast er gull Og silfurstássið hjá Jóni Herjnannssyni úrsmið, Hverfisgötu 32. Vetrarstúlka, dugleg og lipur, óskast. Uppl. í Þingholtsstr. 15. ______________________________ [326 Góð stúlka óskast nú þegar. Uppl. i Hákoti við Garðastræti. ______________________________[320 Stúlka óskast í vist á fáment heimili. Uppl. á Skólavörðust. 15 B. ______________________________[321 Stúlka, vön barnakenslu, óskar eftir atvinnu við að lesa með börnum. Námsgreinar mega vera danskar. A. v. á. [322 Vetrarstúlka óskast á gott sveitoheimili. Uppl. á Hverfisgötu 71 (uppi). [316 íStúlka. óskast í vist á fáment heimili. Grettisg. 10 (uppi). ___________________________ [317 Dugleg og þrifin stúlka óskast á gott heimili. R. v. á. [314 Drengur, 17 ára, óskar eftir atvinnu hér í bænuoa vetrarlangt. Uppl. hjá Sig. Björnssyni, Grett- isgötu 38. [311 Geðgóð, dugleg og þrifin stúlka, vön matreiðslu og öðrnm innan- hússtörfnm, óskast í vetrarvist. R. V. á. [242 Góð stúlka óskast í vetur. Uppl í Veltusundi 1 (uppi). [238 Nokkrir menn verða teknir í þjónustu á Bergstaðastr. 45 (uppi). ______________________________[268 Stúlka óskar eftir atvinnu fyrri hluta dags í b a k a r í i eða í góðu húsi. Afgr. v. á. [292 Votrar-stúlka óskast. Upplýsingar á Laugaveg 19, uppi. [298 Vegna forfalla getur stúlka komist að, að læra matreiðslu með góðum kjörum. A. v. á. [300 Stúlka óskast í vetrarvist. Uppl. á Laufásv. 27, kjallaranum. [310 Nokkrir menn geta fengið þjón- ustu á Bergstaðastíg 4í> uppi. [306 Stúlka óskast. Uppl, í bakarí- inu á Laufásvegi 4. [289 Vetrar-stúlka óskast. Upplýs- ingar á Lækjartorgi 1. (Melsteðs- bús bak við íslandsbanka). [291 2 stúlkur óskast í vist. Hátt kaup. Upplýsingar á Amtmanns- stíg 4, kjallarannm. [284 Hraust stúlka óskast í vist. Uppl. á Hverfisgötu 72, niðri. [285 Stúlka óskast í vetrarvist. Uppl. á Klapparatig 24. [286 Dugleg og þrifiu stúlka óskast á gott heimili. R. v. á. [243 Af sérstökum ástæðum vantar mig vetrarstúlku. Hátt kaup. Milly Sigurðsson, Suðurgötu 12. [324 • ______________________________ Félagsprentsmiðjan. %

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.