Vísir - 15.10.1916, Blaðsíða 1

Vísir - 15.10.1916, Blaðsíða 1
Útgefandi: HLTJTAFÉLACr. Kilsíj. JAKOB MÖLLER, SÍMI 409. JL MM* Skrifatofa og afgreiíala 1 HÓTEL Í8LAXD. SÍMI 400. 6. árg. Sunnudaginn 15. október 1916. 282. tbl. Gamla Bíó.i . Uiiusta lögpsiiiiiisi Ágæt amérisk myad 2 þáttum Liíandi fréttablað Söngvinurinn fyrirtaks hlátursmynð K F. U, M. Y.-D. IJ.-I). Fundur fyrir báðar deildir í kvöld kl. 6. Allir piltar 10—17 ára velkomnir. Álmenn samkoma kl. 8%. .AJlir velkomnir. Gott Píanó fyrir 6'T'ö kr. frá Sören Jensen Khöfn. Tekið á móti pöntunum og gefnar upplýsingar í ~W>rulrtóL«áiiix. Einkasala fyrir ísland. 2 geitur ðskast til kaups straks. Upplýa- ingar gefar Jón G. Vigfússon Hafnarflrði. Talsími 2 b. Duglega stúlku til að standa fyrir þvottahusinu, 2 þvottastúlkur og eina gang- stúlku, vantar að "VifílsNtöð- nm. Upplýsingar gefur yflr- hjúkrunarkonan. kennir Stefán Stefánsson, Laugaveg 43 B, Heima kl. -dr1/^—£5. Jarðarför Katie Geiru, dóttur Mr. & Mrs. Clifford Hobbs, fiefst kl. 12 á hádegi þriðjudaginn 17. þ. m. frá Aðalstræti 18. y-M Bisé ÍÍTS er viðurkent um allan heim sembezta kex er fæst. 1 heildsölu fyrlr kaupmenn, hjá Q. EÍFÍkSS, Reykjavík. Einkasali fyrir ísland. Fyrir kaupmenn: Niðursuðuvörur írá Stavanger Preserving Co., Stávanger, líka best. í Iieildsölu hjá G. EÍríkSS, Reykjavik. Rúgmjöl er best og ódýrast i Kaupangi. íNýja Bíó íarðskjálfti. Afar-viðburðaríkur sjón- leikur í þrem þáttum, leikinn af ágætum ame- rikskum leikurum. Mynd þessi er frábrugðin er frábrugðin flestum öðrum myndnm, sem sýndar hafa verið hér áður; sjást þar meðal annars svo ægilegar afleíðingar jarðskjálfta, að mönnum hrýs hugur við. Efni myndarinnar er mjög fagurt og hlýtur að hrífa alla. Myndin hefir áður verið sýnd hér og hlaut al- mannalof. Sýning stendur yfir hálfa aðra kl.st., frá kl. 6—71/.. 71/,—9 og 9—10*/». Aðgöngum. kosta 60, 40 og 10 anra. Bæjarfréttir. Afinæli í dag: Jón Hj. Sigurðsson. héraðslæknir... Árni Thorsteinsson Ijósm. Bogi Ólafsson kennari. Guðbrandur Eiriksson Hverösg. 14 Einar Erlendsson byggingam. Árndís Árnason frú. Franz E. Siemsen fyrv. sýslum. Kristinn Brynjólfsson skipstj. Trúlofuð eru ungfrú Sigríður Gísladóttir og Þðrarinn Jónsson sjómaður Rauðarárstíg. Stolið hafði verið úri af vegg í her- bergi eins skipverjans á Goðafossi hér á höfninni á miðvikudags- nóttina; ekki heflr enn orðið upp- vist hver það hefir gert. Verðlagsnefndin heíir ákveðið að ekki megi selja nýmjólk hærra verði hér i bænum en 32 aura líterinn. Gera má ráð fyrir því að nefndin haldi fastvið þetta, hvað sem mjólkursalarnir gera. Kjósendafandurinn í Bárubúð um „Enska samn- [Framh. á t. síðu]. Nokkrar stúlkur geta enn komist aö á Bánisskeiöinu í kvennaskólanum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.