Vísir - 15.10.1916, Page 1

Vísir - 15.10.1916, Page 1
Útgefandi: HLTJT AFÉLAG. Bltstj. JAKOB MÖLLER SÍMI 400. vi IE Skrífstofa og afgreiðala 1 HÓTEL ÍSLAND. SÍMI 400. 6. árg. Sunnudaginn 15. október 1916. 282. tbl. Gamla Bíó.i Uimnsta í Ágæt amerísk myHd 2 þáttum Lifandi fréttablað Söngvinurinn íyrirtaks hlátursmynd K. F, U, M. T.-I). U.-B. Fnndur fyrir báðar deildir í ivöld kl. 6. Allir piltar 10—17 ára velkomnir. Álmenu samkoma kl. 87a. Ailir velkomnir. Gott Píanó íyrir 675 l«r. frá Sören Jensen Khöfn. Tekið á móti pöntnnnm og gefnar upplýsingar i "Vöruliiiwwmx. Einkasala fyrir ísland. 2 geitur óskast til kanps straks. Upplýa- ingar gefor Jón G. Vigfússon Hafnarfirði. Talsími 2 b. Dnglega stúlkn til að standa fyrir þvottahúsinn, 2 þYottastúlkur og eino gang- stúlku, vantar að Vífílsstöð- um. Upplýsingar gefur yflr- hjúkrunarkonan. Knsls.ii kennir Stefán Stefánsson, Laugaveg 43 B. Heima kl. -4-7,—5. Jarðarför Katie Geiru, dóttur Mr. & Mrs. Clifford Hobbs, befst kl. 12 á hádegi þriðjudagiun 17. þ. m. frá Aðalstræti 18. er viðnrkent nm allan keim sem bezta kex er fæst. 1 heildsölu fyrlr kaupmenn, hjá Gr. Eiríkss; Reykjavík. Einkasali fyrir ísland. Fyrir kaupmenn: Tba'de Mark. Niðnrsnðuvörnr frá ] Stavanger g&ém Preserving Co., Stavanger, líka best. i heildsölu hjá G. ElríkSS, Reykjavik. K Rúgmjöl er öest og ódýrast i Kaupangi. 'Nýja Bíó larðskjáÍL Afar-viðburðaríkur sjón- leikur í þrem þáttum, leikinu af ágætum ame- ríkskum leikurum. Mynd þessi er frábrugðin er frábrugðin flestum öðrum myndum, sem sýndar hafa verið hér áður; sjást þar meðal annars svo ægilegar afleíðingar jarðskjálfta, að mönnum hrýs hugur við. Efni myndarinnar er mjög fagurt og hlýtur að hrífa alla. Myndin hefir áður verið sýnd hér og lilaut al- mannaiof. Sýning stendur yfir hálfa aðra kl.st., frá kl. 6—71/*. 71/*—9 og 9-101/,. Aðgöngum. kosta 60, 40 og 10 aura. ■j 4( jli Bæjarfréttir. Afmæli í dag: Jón Hi. Sigurðsson. héraðslæknir. Árni Thorsteinsson ljósm. Bogi Ólafsson kennari. Guðbrandur Eiríksson Hverfisg. 14 Einar Erlendsson byggingam. Arndís Árnason frú. Franz E. Siemsen fyrv. sýslum. Kristinn Brynjólfsson skipstj. Trúlofuð eru ungfrú Sigríður Gísladóttir og Pórarinn Jónsson sjómaður Rauðarárstíg. Stolið hafði verið úri af vegg í her- bergi eins skipverjans á Goðafossi hér á höfninni á miðvikudags- nóttina; ekki hefir enn orðið upp- víst bver það heflr gert. Y erðlagsuefndin hehr ákveðið að ekki megi selja nýmjólk hærra verði hér í bænnm en 32 aura líterinn. Gera má ráð fyrir því að nefndin haldi fastvið þetta, hvað sem mjólkursalarnir gera. Kjóseudafandurinn í Bárnbúð um „Enska samn- [Framh. á 4. síðu]. Nokkrar stúlkur geta enn komist aö á n.ámsskeiðinu í kvennaskólanum.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.