Vísir - 15.10.1916, Blaðsíða 2

Vísir - 15.10.1916, Blaðsíða 2
VISIR 1 M M* Afgreiðsla blaðsinsáHðtel ^ ísland er opin frá kl. 8—8 & í hYerjnm degi. £ Inngangnr frá Yallarstræti. ¥ Skrifstofa á Bama stað, inng. $ frá Aðalstr. — Eitstjórinn til ^ Tiðtais frá kl. 3—4. 5 Sími 400. P.O. Box 867. % Prentsmiðjan á Lauga- V veg 4. Simi 133. I ^ r| nnMnr|n|n^T' ^rrrv rr rrfT^w ¥ ¥ Tyrkir þreyttir. Tyrkir hafa grætt lítið á ófriðn- nm enn sem komið er. Þeir hafa mist Armeníu og Rússar og Bret- ar vaða yfir Mesópotamíu. Hundr- uð þúsunda tyrkneskra hermanna hafa særst og fallið. Og hnndruð þúsunda hafa látið lífið af farsótt- Stórt uppboð. Mánudaginn þ. 16. þ. mán. kl. 4 síðd. verðnr haldið stórt nppboð í Goodtemplarahnsinu á allskonar vefnaðar- vörnm frá verslnn JÓRUNNAR sál. GUÐMUNDSDÓTTUR. Til minnis. Bnðhúsið opið kl. 8—8, ld.kv. til 11. Borgarstjóraskrifstofan kl. 10—12 og 1—3. Bæjarfógetaskrifstofan kl. 10— 12ogl— 5 Bæjargjaldkeraskrifstofan kl. 10—12 og 1—6. . íslandsbanki kl. 10—4. K. P. U. M. Alm. samk. sunnud. 8’/» siðd, Landakotsspít. HeimBóknartími kl. 11—1. L&ndsbankinn kl. 10—3. LandsbókaBafn 12—3 og 6—8. Útlán 1—3. Þar á meðal: Tilbúnar Kápnr, Kjólar, Svnntnr, Drengja- föt, Slipsi, Stumpasirts o. m. m. fl. Landssjóður, afgr. 10—2 og 5—6. Landsaíminn, v.d. 8—10. Helga dag& 10—12 og 4—1. Náttúrugripasafn U/í.—2x/„. Reykjavík 13. okt. 1916. Þ. Guðmundsson. Pósthúsið 9—7, sunnnd. 9—1. Samábyrgðin 12—2 og 4--5. StjórnarráðsBkrifstofurnar opnar 10—4.- Vífilsstaðahælið : heimsóknir 12—1. Þjóðmenjasafnið, Bd., Jid., fimtd. 12—2. Drekkið CAELSBEEG PORTEB Heimsins besta óáfengu drykkir. Fást alstaðar. Aðalnmboð fyrir ísland Nathan & Olsen. um. Sem stendur eru Tyrkir rekn- ir gegn fallbyssukjöftunum á Balk- an og í Galicíu. Sagt er að óánægjan fari stöff- ugt vaxandi í löndum Tyrkja og í Konstantínópel liggi við npp- reist. Fyrir skömmu síðan var einn af helstn mönuum þeirra drepinu á götu úti um hádag. Aldrei hefir þar verið eins mikil neyð. Sultur og farsóttir sverfa að. Mótþróinn gegn Enver pascha fer vaxandi, ekki aðeins meðal gamal-tyrkja, heldur einnig meðal ungtyrkja, flokksmanna hans. Tyrkir eru orðnir þreyttir á Bolinder’s mótorar. Hversvegna er þessi mótortegnnd viðsvegar um heim, þ. á. m. einuig t Ameríku, álitin standa öllum öðrum framar? Tegna þess að verksmiðja sú er smíðar þessa mótora hefir 20 ára reynslu í mótorsmíði og framleiðir einungis fyrsta flokks vélar. Befir eingöngu þaulvana verkamenn. Yerksmiðjan býr til allskonar mótora fyrir báta og aflstöðvar og. hverja aðra notkuö sem er. Enn fremnr hráolínmótora og flytjanlega mótora með 3 til 320 hestöflum. Bolinder’s mótorar eru ódýrasta, einfaldasta og ábyggilegasta aflsuppspretta sem til er. Yerksmiðjan framleiðir einnig mótorspil og mótordælnr, Bolinder’s verksmiðjnrnar i Stockholm og Kaliháll, eru stærstu verksmiðjurnar á Norðurlöndum í sinni röð. Hafa yfir 1500 starfsmennv og er gólfflötur þeirrar deildar, er eingöngu framleiðir bátamótora 100.000 □ fet. Arleg framleiðsla 60.000 hestöfl. Yflr 10.000 Bolinder’s mótorar með samtaís 350.000 hestöflum ern nú notaðir nm alían heim, í ýmsum löndnm, alstaðar með góðum árangri. Yfir 3000 fiskiskip nota nú BolÍnder’S mótora. Stærsti skips- mótor smíðaður af Bolínder’S verksmiðjunni hefir 1.500 hestöfl. 20 hestafla mótor eyðir að eins ca. 260 grömmnm af hráolín á klstund pr.hestafl. Með hvðrjum mótor fylgir nokkuð af varahlutum, og skýringar um uppsetningu og hirðingu. Fengu Grand Prix í Wien 1873 og sömn viðurkenningu í París 1900. Ennfremur hæðstu verðlaun, hoiðurspening úr gulli á Alþjóðamótorsýningunni í Khöfn 1912. BoIÍnder’S mótorar hafa alls fengið 5 Grand Prix, 140 beiðurspeninga, og 106 heiðursdiplómnr, sem mnnn vera fleiri viðurkenningar en nokkur önnur verksmiðja á Norðurlöndum í sömu grein hefir hlotið. / Þau fagblöð sem um allan heim eru í mestn áliti mótorfræðinga meðal, hafa öll lokið miklu lofsorði á Boiínder S vélar Til sýnis hér á staðnnm eru m. a. nmmælir The Motor Boat, The Motor World, The Shipping Worldj Shipping Gazette, The Yachtsman, The Engineer, The Marine Engineer & Naval Architect. Ank þoss hefir m. a. Prof. Nansen, sem notað heflr Bolinder’s vélar í skip sín, hrósað þeim mjög. Einn eigandi Bolinder’s mótors skrifar verksmiðjunni: „Eg er karðánægður uieð ^élina. Hefi látið hana ganga 4 þúsnnd mílur í misjöfnu veðri, án þess nokkrn sinni að taka hana í sundur eða hreinsa haES,1*. Fjöldi annara meðmæla frá vel þektnm útgerðarmönnnm og félögnm er nota BoIínder’S vélar, ern til sýnis. Þeir hér á landi sem þekkja Bolinder’s mótora eru sannfærðir um að þeir séu bestu og hentugustu mótorar sem hingað hafa flnzt. Bolínder’S mótora er hægt að afgreiða með mjög stuttum fyrirvara, og flestar tegnndir alveg um hæl. Varahlutir ávalt fyrirliggjandi hér á staðnnm. Aðgengilegir borgunarskilmálar. Allar npplýsingar viðvíkjandi mótorum þessnm gefur G. Eirlkss, Reykjavík * Einkasali á íslandi fyrir J. & C. G. Bolinder’s Mekaniska Verkstads A/B ;Stockholm. Útibú og skrifstofur í New York, London, Berlin, Wien, St. Petersburg, Kristjaníu, Helsingfors, Kaupinannahöfn etc. etc.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.