Vísir - 15.10.1916, Blaðsíða 4

Vísir - 15.10.1916, Blaðsíða 4
ViSIft Söagfélagið t>?íkfirjar“ heldur fund sunnudaginn 15. þ. œ. kl. 6 e. m. í Bergstaðastræti 3. Allir meðlimir beðnir að mæta. Sti órnin. | Þær.eem ráðnar ern á nárns- sl^eia það er jeg undirrituð ætla að halda næstkomandi vetur, bið eg koma til viðtals til mín {Hveriiágötu 50) mánudaginn 16. okt. kl. 6 síðdegis. húsbændum, sem sönnuðu þetta, þá myndi þeim reynast auðveld- ara að fá góðar vistir og gott kaup. Því það er nú svona, þó maður verði að ráða stúlku, hvað sem tautar, þá hættir manni meira við að horfa í krónurnar, þegar mað- ur veit ekkert um, hvað maður hreppir fyrir þær. Enginn skilji orð mín svo, að eg vilji með þessum orðum styggja blessaðar stúlkurnar, heldur eru þau sögð allra virðingarfylst til athugunar — því eg er Stúlkulaus. I>akkarávarp. Öllum hinum mörgu fjær og nær er vitjuðu konunnar minnar sálugu Guðrúnar Þórólfsdóttur i hennar löngu legu og glöddu hana á ýmsan hátt, votta ég mitt inni- legasta þakklæti, og sömuleiðis öllum þeim er syndu mér hlut- tekningu við fráfall hennar og jarðarför. Reykjavík u/10 Tóxnas Magnússon. Bæjarfréttir, frh. fra 1. síðu. inginn“ var fjölsóttur mjög. Héldu þeir Sveinn Björnsson lögm. og Einar ráðherra Arnórsson langar og rækilegar ræður um samning- inn, en það kom mönnum mjög á óvart að þar tók enginn til máls af hendi þeirra „Lands“-manna aðrir en Guðjón Einarsson prent- ari og Ólafur Friðriksson ritstj. Dagsbrúnar. Goðafoss fór héðan í gær Jaust eftir kl. 4. Fáir voru á bryggjunni, enda voru fáir farþcgar en veðrið vont. Af farþegum kann Yísir að nefna þessa: Ottó Arnar, símrit., Sigf. Blöndahl, kaupm., Jóhann ^llafs- son umboðesala, Jón Bergsveins- son síldarmatsm., Sig. Oddgeirs- son (frá Vestmannaeyjum) og syst- ir hans Margrét Oddgeirsdóttir. Skipið var alfermt af síld og gær- nm. Fisksalan í Englandi. Þór hefir nýl. selt afla í Eng- landi fyrir 2600 sterl.pd. og Njörð- ur fyrir 3800 sterl.pd. Handavinna kend í Ha.fna,ríirði. Uppl. á síma- stöðinni þar. [327 BiMíufyrirlestur íBETEL (Iugólfsstræti og Spítalastíg) Suunudaginn 15. okt. kl. 7 síðd. EFNI: AUSTU RLANDA- MALIÐ íljósi heilagrar ritning- ar. Hvað tekur við er Tyrkir hverfa úr Norðurálfunni ? Um hvað er barist í þeirri styrjöld, sem nú stendur yfir? Er langvarandi frið- ur í vændum á eftir? Allir eru velkomnir. O. J. Olsen. TAPAÐ-FUNDIÐ 1 Tapast hefir budda með dálitlu af peningum. Skilist á afgreiðslu Yísis. [354 Týnst hefir á Baldursgötu eða suðurenda Bergstaðastrætii við- ekiftabók við brauðsölu frú Rann- veigar Gísladóttur á Laufásvegi. Finnandi beðinn að skila henni í Ingólfshúsinu uppi. [355 Tapaður blár köttur með rauðu bándi í hægra eyra. Finnaudi skili á Vesturg. 15, gegn þóknun. _____________________________[343 Tapa9t hefir rúmfatapoki á Flóru. Merktur Guðrúnu Jóns- dóttur. Skilist i K. F. U. M. [338 I KENSLA 1 r KAUPSKAPBR Tilsögu í tvöfaldri bókfærslu, dönskk og reikningi, geta nokkr- ir menn fengið. A. v. á. [299 Eg kenni hannyrðir aunnudaga sem aðra daga. Guðrún Ásmunds- dóttir, Langaveg 33 A. [301 Tllsögn í orgelspili veitir undirrituð. Jóna Bjarnadóttir, Njálsg. 26. _____________________________[247 Byrjunarkenslu geta 2—3 börn fengið nú þegar. Afgr. v. á. [303 8túlka óskar eftir annari stúlku í ffélag með sér um til- sögn í dönsku og reikningi hjá stúdent með góðu prófi. A.v.á. [313 2 stúlkur geta fengið tilsögn í léreftasaum nokkra tíma á dag. Amalía Sigurðardóttir, Laufáveg 8 (niðri). [353 Þýsku kennir G. Funk, Bárubúð, bakhús. Oftast heima frá kl. 12—2 og 4—6 e. m. [223 Þorst. Finnbogason, Hildibrands- hús kennir börnum og unglingum. ensku, dönsbu o. fl. [347 Ný, vönduð og óbrúbuð, skradd- arasaumuð dragt til sölu, af sér- stökum ástæðum. A. v. á. [319 Brúkaðar námsbækur, sögu og fræðibækur, fást með miklum af- slætti í Bókabúðinni á Laugav. 4 ______________________________[21 Morgunkjólar fást beztir í Garða- stræti 4. [19 Langsjöl og þrihyrn- txr fást alt af í Garðarstræti 4 (gengið upp frá Mjóstræti 4). [20 Til sölu: skrifborð, stólar rúrnst., servantur, borð, kápa, spegill, bókahilla, bækur, byssa, reiðstígvél, hnakk- ur, divan, beisli, veggmyndir, dúkar, grammofónlög, veiðistöng, 3 biljardborð, bækur, skápur, sófi kommóða o. fl A. v. á. [134 Morgunkjólar eru til í Lækjar- götu 12 A. [252 Húsgögh, svo sem borð, stólar og dívan óskast keypt. Upplýs- ingajr í Félagsprentsm. [352 200 pt. olíubrúsi er til sölu. A. v. á. [344 Ofn og hengilampi til sölu í Ingólfsstræti 8 (efstu hæð). [360 2 góð vetrarsjöl til sölu. Uppl. Lindargötu 10 B. [361 Barnakerra og rúmstæði fæst keypt á Bergstaðastr. 26. [362 Standlampi ó&kast til kaups með sanngjörnu verði. A. v. á. [244 Rúmstæði og borðlampi til sölu á Bergstaðastræti 52. |348 Góður ofn til sölu. Ennfremur laglegur og sterkur kontorstóll. A. v. á. [274 1 tunna af matarsíld til sölu á Laugaveg 66. [339 Góður sófi til sölu. A.v.á. [340 Ung kýr miðvetrarbær til sölu. Sömul. fæst fóður fyrir hest. A.v.ú. [336 r LEIGA 1 Orgel óskast til Ieigu fyrir óákveðinn tíma. Uppl. Grettisg. 44. _____________________________[359 Piano óskast til leigu nú þegar. A. v. á. [341 r HÚSNÆÐK 1 Herbergi vantar 2 menn ein- hleypa. A. v. á. [350 Sjómannasbólanemi óskar að fá leigt herbergi fyrir vestan mið- bæ. Jafnvel með öðrum. tJppI- á Klapparstíg 1. [318 Vetrarstúlku vantar nú þegar á fáment heimili. Nánar á Lauca- veg 19 B niðri. [351 Karlmannafatasaum algengan tek eg til sauma og mun ódýrari en aðrir. Ósk Bjarnadóttir, Rauðará Skrautlegast, fjölbreyttast ' og ódýrast er gull og silfurstássið hjá Jóni Hermannssyni úrsmið, Hverfisgötu 32. Stúlka óskast til morgunverka. Uppl. í Ficherssnndi 3. [356 Hranst og vönduð stúlka getur fengið herbergi með annari. A. v. á. [277 Stúlka óskast í vist á fáment heimili. Uppl. á Skólavörðust. 15 B. ____________________________ [321 Stúlka, vön barnakenslu, óakar eftir atvinnu við að Iesa með börnum. Námsgreinar mega vera danskar. A. v. á. [322 Vetrarstúlka óskast á gott sveitaheimili. Uppl. á Hverfisgötu 71 (uppi). [316 Stúllxa. óskaet í vist á fáment heimili. Grettisg. 10 (uppi). _____________________________[317 Drengur, 17 ára, óskar eftir atvinnu hér í bænum vetrarlangt. Uppl. hjá Sig. Björnssyni, Grett- isgötu 38. [311 Góð stúlka óskast í vetur. Uppl. i Veltusuudi 1 (uppi). [238 Stúlka óskar eftir atvinnu fyrri hluta dags í b a k a r í i eða í góðu húsi. Afgr. v. á. [292 V etrar-stúlka óskast. Úpplýsingar á Laugaveg 19, uppi. [298 Stúlka óskast í vetrarvist. Uppl. á Laufásv. 27, kjallaranum. [310 Nokkrir menn geta fengið þjón- ustu á Bergstaðastíg 45 nppi. [306 2 stúlkur óskast í vist. Hátt kaup. Upplýsingar á Amtmanna- stíg 4, kjallarannm. [284 Stúlka óskast í vetrarvist. Uppl. á Klapparatig 24. [286 Dugleg og þrifíu stúlka óskast á gott heimili. R. v. á. [243 Af sérstöknm ástæðum vantar mig vetrarstúlku. Hátt kaup. Milly Sigurðsson, Suðurgötu 12. [324 Stilt þrifin og heileugóð stúlka óskast strags á rólígt heimili. Uppl. hjá Bjarnbéðni Jónssyni. __________________________ [337 Stúlka óekast í vetrarvist á Kárastig 8. [342 Stúlka óskast á barnlanst beimili í Vestmannaeyjnm. Hátt kaup í boði. Uppl. á Laagaveg 40 (uppi). - [345 S t ú 1 k a óskast hálfan daginn, eða allan. Eftirmiðdags fritímar ef óskað er. Uppl. Bergstaðastr. 36. ___________________________[346 Dugl. og góð stúlka óskast í Tjarnargötu 3 C. [357 Vetrarstúlka óskast. Gott kaup í boði. Uppl. Vesturg. 12. [358 Stúlka óskast nú þegar á Fram- nesveg 27. [363 Félagsprentsmiðjan.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.