Vísir - 16.10.1916, Blaðsíða 1

Vísir - 16.10.1916, Blaðsíða 1
Úlgef andi: HLTJTAFÉLAG. ilitstj. JA.KOB KÖLLEK SÍJAI 400. VISIR Skrifstofa og rifgreiðsla Í HÓTEL ÍSLAKB. SÍMI 400. 6. árg. Mánudaginn 16. október 1916. 283. tbl. Gamla Bíó.i Dnnusta löggæsiiiniannsi Ágæt amerísk mynd 2 þáttum Lifandi fréttablað Söngvinurinn fyrirtaks hlátursmynd flfittH+t+tttMHWI IW+M-H-W-K-H-H-M-O* Afgreiðsla Maðsina 6 Hótel a ± í ísland er opin frá kl. 8—8 & J hverjum degi. Inngangur frá Vallarstræti. Skrifstofa i aama stað, inng. fra Aðalstr. — Bitstjórinn til viðtals fra kl. 3—4. Sími400. P.O. Box867. Prentsmiðjan á Langa- veg 4. Simi 133. I f Í I ©¦?i-NM-ifW-H-W-M-Nfcgt-H-M-H-M-K'K-M-W-® Anglýsið í Vísi. Símskeyti. frá fréttaritara ,Visis'. Stúlka * vöu matreiðsln óskast strax í vist á Hverfsigötn 50 nppi. Verður að hafa bestu meðmæli. lins góð fianoogfási nokkursíaðar íyrir 900 krönur hér á staðnnm, sel eg frá Híndsberg's alþektu verksmiðju í Eanpmannaböfn. Lakari Piano frá öðrnm verksmiðjnm fyrir 675 krónur m minna verð útvega eg einnig ef um er beðið sérstak- lega, en mæli ekki með þeim við neinn. Gjörið svo vel að kynna yður verð, gæði og borgunar- skilmála á Hindsbergs Pianóum og Flygelum, áður en þér íestið kaup hjá öðrum. G- EÍríkSS, heildsali, Reykjavík. NÝJA BÍÓ Hin nýja uppgötvun. Mikils verðar umbætnr á talsímannm. Þeir"sem tala saman sjá hver annan meðan á samtalinn stendnr. Mjög fróðleg mynd og Ijómandi fögur, leikin af frönskum leikurum. Itm í hana er auk þess íléttað baráttu tyeggja manna um sömu konnna og hina dæmalausu uppgötvun, svo hún er einnig afskaplega spennandi. Allir þnrfa að sjá hið nndurfagra svissneska lands- lag sem sést á mynd þessari. , Þar eð myndin stendur yfir hálfa aðra klukkastund kosta aðgöngumiðar 60, 50 og 15 .aura. Kaupm.höfn 14. okt. Bandamenn ern að gera tilraun til að rjúfa fylkingar Þjóðverja í fylkingarbrjósti þeirra við Somme. Jarðarför Páls Ásgeirssonar veitingamannns íiefst k\. 1 e.^m. (en ekki kl. 11) þriðjndaginn 17. þ.m. frá Aðalstræti 8. Verslun B. H. Bjarnason. Nýkomið með „Gullfoss" frá New Yorki Niðursuðuvör- ur af öllu tægi, t. d.: Roast Beef, Corned Beef, Boast Muiton, Lax, Sardínur, Asparges, Ananas, Ferskjur, Apricoser, Javðarber og Kirsiber í Sírópi, Or»nar-baunir (2 pd. dós 1,25), Tom Thumb Peas (2 pd. dós 1,15), Humar (1 pd. dós besta teg. á 3,85), Sultutau: Blbs, Hindberja, Jarðarberja og bl. Syltetau. Oelatine (Husblas) í 1 pd. dósum, Capers, Worchestersauce, Margarino, reykt Svíns- læri (ca. 6 pd. lærið) reyktar Svínssíður, Möudlur sætar, Hrak- möndlur, Talhnetur, Brazilhnetnr, Döðlur, Sveskjnr á 60 tau pr. V* bg-> Rusínur frá 65 au. Va kg-» Maccaronle í 1 pd pk„ Núdl— ur i 1 pd. pk.f Telauf margar teg. í V* og % pd. dósum. Niður-r ¦oíin mjólk, þykkri en „Víking", — „Mlll Peerless" 12 02. dðs (venjuleg stærð), á 58 aura „St. Charles" 16 oz. stærð á 65 aura. Þurkaðir árextir: Aprieoser á 95 aura pr. */« kg., Epli á 70 au. pr. V» kg- Cacao, margar teg., ágæt teg. á kr. 1.85 pr. */, kg. Pilsbury Hveitl og Straight Hafrainjöl, Kartöflumjöl, Tapioca Sago, Hálf-Baunir. Kaffi ágæt teg. á 80 an. pr. */« kg. m. m. flL Steinolía besta teguud. Járnvðrur ýmiskonar, Smíðatól og annað. Þvottabrettl úr gleri, Eldspítur 0. m. fl. Allar^ vörurnar eru keyptar án milligöngu, beint frá síærstu ameriskum húsum. Verslunin er þvi albúin að mæta allri samkepni,, bæði að því er verð og gæðiu snertir. Með „tslandi" kom írá Khöfn: n Öl, Ostar, Smjðrlíki „Korsör", Exportkaffi, 20 teg. afKaffi- brauði og tekexi, Eldbúsgðgn, Pappasaumur, Oðtukústar m. fl. fl. Þegar búið er að pakka út öllum vörunum, vonum vér að geta uppfylt allar sanngjaraar kröfur heiðraðra skiptavina yorra. B. H. Bjarnason.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.