Vísir - 16.10.1916, Síða 1

Vísir - 16.10.1916, Síða 1
Úlgefandi: HLUTÁPÉLÁG. Bitstj. JAKOB MÖLLEB, SÍMI 400. Skrifstofa og afgreiðsla i HÓTEL Í8LÁND. SÍMI 400. 6. árg. Mánudaginn 16. október 1916. 283. tbl. Gamla Bíó.i Unnusta ILtHUUUMUWU » *» v| n m m m m" ■ nmTfTnfTfTfTlT WT mmm Ágæt amerísk mynd 2 þáttum Liiandi fréttablað SöngTÍnnrinn fyrirtaks hlátursmynd VISIR | ÁfgrÐiðsla blaðsina 6 Hótol J lalandi er opin frí, kl. 8—8 á ^ hvorjum degi. ± Inngangur frá Yallarstræti. i Skrifstofa á sama stað, inng. J Ifrá Aðalstr. — Ritstjórinn til | yiðtals frá kl. 3—4. | | Simi 400. P. 0. Box 367. | ^ Prantsmiðjan á Lauga- ¥ ^ veg 4. Sími 133. $ Ö+(-MM-M*M-W-M*íid*MMMMMMMM| Anglýsið i Vísl Símskey ti. frá fréttaritara ,Visis‘. Kaupm.höfn 14. okt. Bandamenn eru að gera tilraun til að rjúfa fylkingar Þjóðverja í fylkingarbrjósti þeirra við Somme. NÝJA BÍÓ Hin nýja uppgötvun. Mikils verðar nmbætnr á talsímannm. Þeir"sem tala saman sjá bver annan meðan á samtalinn stendnr. Mjög fróðleg mynd og Ijómandi fögur, leikin af frönskum leikurum. Iun í hana er auk þess fléttað baráttu tveggja manna um sömu konuna og hina dæmalansu uppgötvun, svo hún er einnig afskaplega spennandi. Allir þnrfa að sjá hið undurfagra svissneska lands- lag sem sést á mynd þessari. ^ Þar eð myndin stendur yfir hálfa aðra klukkastund kosta aðgöngumiðar 60, 50 og 15 aura. Jarðarför Páls Ásgeirssonar veitingamannns hefst ”kl. 1 e.£m."(en ekki kl. II) þriðjudaginn 17. þ. m. frá Aðalstræti 8 " A Verslun B. H. Bjarnason. Stúlka vön matreiðsln óskast strax í vist á Hverfsigötu 50 uppi. Verður að hafa bestu meðmæli. lins góð f iano°sfást nokkurstaðar fyrir 900 krónur hér á staðnnm, sel eg frá Hindsberg’s alþektn verksmiðju í Eanpmannahöfn. Lakari Piano frá öðrnm verksmiðjum fyrir 675 krónnr og minna verð útvega eg einnig ef nm er beðið sérstak- lega, en mæli ekki með þeim við neinn. Gjörið svo vel að kynna yður verð, gæði og borgunar- skilmála á Hindsbergs Pianóum og Flygelum, áður en þér lestið kaup hjá öðrum. G. Eirikss, heildsali, Reykjavík. Nýkomið með „GullfossM frá New Yorki Niðursuðavör- ur af öilu tægi, t. d.: Eoast Beef, Corned Beef, Roast Mutton, Lax, Sardínur, Asparges, Ananas, Ferskjur, Apricoser, Javðarber og Kirsiber í Sírópi, Grænar-baunir (2 pd. dfe 1,25), Tom Tbumb Peas (2 pd. dós 1,15), Humar (1 pd. dós besta teg.á3,85), Sultutau: Ribs, Hindberja, Jarðarberja og bl. Syltetau. Gelatine (Husblas) í 1 pd. dósum, Capers, Worcbestersauce, Margarino, reykt Svíns- læri (ca. 6 pd. lærið) reyktar Svínssíður, Möndlur sætar, Krak- möndlur, Yallinetur, Brazilhnetur, Höðlur, Sreskjur á 60 aiu pr. Ví kg-i Rúsínur frá 65 au. V* kg., Maecaronie í 1 pd pk„ Núdl— ur í 1 pd. pk., Telauf margar teg. í V4 og V* Pd- dósum. Niður- eoðin mjólk, þykkri en „YikingM, — „NXill P©erless“ 12 oz. dós (venjuleg stærð), á 58 aura „St. Charles“ 16 oz. stærð á 65 aura. Þurkaðir ávextir: Apricoser á 95 aura pr. V* kg., Epli á 70 au. pr. V* kg. Cacao, margar teg., ágæt teg. á kr. 1.85 pr. V* kg. Pilsbury Hreiti og Straigbt Haframjöl, Kartöilumjöl, Tapioca Sago, Hálf-Baunir. Kaffl ágæt teg. á 80 au. pr. 'V* kg. m. m. íl. Steinolía besta tegund. Járnvörur ýmiskonar, Smíðatól og annað. Þvottabretti úr gleri, Eldspítnr o. m. fl. All&r vörurnar eru keyptar án milligöngu, beint frá sfcærstu ameriskum húsum. Verslunin er því albúin að mæta allri samkepni, bæði að því er verð og gæðin snertir. Með „íslandi“ kom frá Khöfn: ÖI, Ostar, Smjörlíki „Korsör“, Exportkafli, 20 teg. af Kaffl- brauði og tokcxi, Eltlhúsgögn, Pappasaumur, Götukústar m. fl. fl. Þegar búið er að pakka út öllum vörunum, vonum vér að geta uppfylt allar sanngjarnar kröfnr beiðraðra skiptavina vorra. B. H. Bjarnason.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.