Vísir - 16.10.1916, Blaðsíða 2

Vísir - 16.10.1916, Blaðsíða 2
r c Wilson brýnir raustina. Fylgismenn Wilsons Bandaríkja- forseta biðu ósigur nýlega íkosn- ingum t New-York og New Jer- sey. Amerískur stjórnmálamaður og Þjóðverjavinur mikill, sem sagt er að hafi fengist talsvert við æs- ingartilrannir gegn bandamönnum i Bandaríkjunum, en íalað mjög máli Þjóðverja sendi Wilson for- seta símskeyti að þessum kosn- ingum afstöðnum og ögraði hon- um með því, að landsmenn væru orðnir honum fráhverfir, vegna þesB hve hliðhoiiar hann væri bandamönnum, og spurði hvort hann áliti ekki, að skoða mætti úrslit þessara kosninga sem dóm þjóðarinnar yfir stjórnmálastarfi hans. Wilson svaraði um hæl á þessa leið: Eg myndi ekki geta litið upp á nokkurn mann, ef þér eða menn með Jikum hngsunarhætti greiddu mér atkvæði. Og þar sem þér umgangist hina ótryggu borgara Bandaríkjana bið ég yður að færa þeim þessa orðsendingu Segja ensk blöð að þetta svar mælist mjög vel fyrir í Banda- ríkjunum yfirleitt og blöð demo- krata (fylgism. Wilsons) prenti það með feitU'letri. En blöð re- publikana bera sig illa yfir því, að reynt sé að koma öllu Í>j6ð- -verjafylginu á forsetaefni þes« fiokks Hughes. Ætla menn að Þjóðverjaeinnar muni skiftast við forsetakosningarnar á bæði for- setaefnin, þ6 hvorugir vilji við þá kannast. Nú er tæpur mánuður til kosn- inganna og harðnar sóknin óðum á báða bóga, og má gera ráð fyr- ir að kafbátahernaður Þjóðverja „þer vestra hafi nokkur áhrif á tkosningarnar og þá fremur Wil- son i hag, þvi það mun alment álitið, að Hughes sé fremur Þjóð- verjum sinnandi. Frá Þyzkalandi. Guðmundur Oddgeirsson, sem dvalið hefir i Þýskalandi síðan i fyrravor, fyrst í Eisenach og nú i Hamborg, segir nýlega í bréfi til manns hér í bænum, að mat hafi þeir þar í Hamborg nægan og góðan, og viti að því Ieyti ekki af heimsófriðnum eða hafn- banninu. — Guðmundur hefir stöðu við banka í Hamborg og lætur mjög vel af sér. feft£S#ift 'i'jJiMtfr* ¦' u'kaniðuFJöfnunarskrá liggur frammi á bæjarþingstofunni frá 16.—30. október aö báöum dögum með- töldum. Borgarstjórinn í Reykjavík 14. okt. 1916 I. limsen. Kosningarskriístofa Heimastj.manna er í Lisekiargötu © a (gengið inn um portið á sama stað og Kaupfélag verkamanna var) og er hun opin frá Isl. ÍO árd.. til kl. ÍO siðd.egis. Par geta kjósendur fengiö upp- lýsingar viövíkjandi kosningunum. Mikið og gott úrval í verslun • Sími 318. ; Laugaveg 44. Maskínuolíá, lagerolía og cylinderolía fyrirliggjandi. Síini 214 Hið íslenska Steinolíuhlutafélag. Til mianÍE. Baðhúsið opið kl.*8—8, ld.kv. til 11. Borgarstjöraskrifstofan kl. 10—12 og- 1—3. Bæjarfðgetaskrifstofan kl. 10— 12ogl—5 Bæjargjaldkeraskrifstofan kl. 10—12 og 1—5.. íslandsbanki kl. 10—4. K. P. U. M. Alm. samk. sunnud. 8%, siðd. Landakotsspít. HeimBóknartími kl. 11—1. Landsbankinn kl. 10—3. Landsbókasafn 12—3 og 5—8. Útlfin 1-3. Landssjóður, afgr. 10—2 og 5—6. Landssíminn, v.d. 8—10. - Helga claga 10—12 og 4—7. Náttúrugripasafn li/t—&/t. Pósthúsið 9—7, sunnud. 9—1. Saœábyrgðin 12—2 og 4 — 5. Stjórnarráðsskrifgtofurnar opnar 10—4. Vífilsstaðahælið : heimsðknir 12—1. Þjöðmenjasafnið, sd., þd., fimtd. 12—2. Bruni á Borg á Mýrnm. 5 kýr brenna inni. Rúgmjöl * er best og ódýrast i Kaupangi. m í í Temlarasundi 3 (horninn) er opin daglega kl. 6—10 síðd. Kiör- skrár liggja frammi til athngunar. Allar upplýsiugar viðvíkjandi kosningunum gefnar. Klomið éu slirifstofuLixa. Framkvæmdanefndin. Frá Aröbum. Sherifflnn í Mekka heldur enn áfram ófriðnum gegn Tyrkjum, frelsisstríði Araba. Siöast í sept. tilkyati hann, að setulið Tyrkja í El Taif, suðaustur frá Mekka, hefði gengið honum á vald, en hann hafði þá setið um borgina um hríð. Tók hann þar 50 liðs- foringja og 1800 hermenn til fanga, 10 fallbyssur og allmikið af skotfærum. Þýskur stórkaupmaður, að nafni H. Voigt og 3 'Þjóðverjar aðrir voru nýlega dæmdir í 120 daga fangelsi fyrir að hafa flntt nm 30 þús. kgr. af togleðri til Þýska- lands í síldartunnum. Auk þess voru þeir dæmdir í 400 þua. kr sekt til ríkiasjóðs. Þeirri upphæð* nam andvirði togleðursins. Herfang bandamanna. í opinbernm skýrslum, frönek- um, er talið að bandamenn hafi tekið 1131 fallbyssu, 2524 hríð- skotabyssur og 490668 fanga af óvinum sínum, á ítölsku vígstöðv- unum og austur- og vesturvígstöðv- unum á tímabilinu 1. júli til 18. sept. 8. 1. Fangatalan ætti því að hafa aukist um að minsta kosti 3/4 miljón síðan Rússar hófu sókn- ina í vor. P Fyrir eitthvað viku síðan kom eldur upp i fjóshlöðunni á Borgí Mýrasýslu hjá sira Einari Frið- geirssyni, og brann þá tölavert af heyinu. en tókst þó að slökkva í því að því er haldið var. En í fyrrinótt sáu ferðamenn er fóru frá Borgarnesi um nótt- ; ina, að eldur var uppi í blöðunni og fóru heim að bænnm. Var bálið þá orðið svo mikíð í fjðsinu, sem áfast var við hlöðuna, að ó- mögulegt var að ná út kunumr en tveim kálfum og nokkrum ferðamannahestum varð bjargað úr hesthúsinu sem þó var einnig farið að brenna. Ferðamennirnir vöktu upp heimafólkið, en lítið varð að gert eftir það; þó tókst \ að bjarga einhverju úr hlöðunni. Fjárbú hefir síra Einar að Lang- árfossi, en alt heimaheyið var í þessari hlöðu og brann því nær alt. _______ Þýskir smýglar dæm4ír í Kaupmannahöfn. •

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.