Vísir - 16.10.1916, Blaðsíða 4

Vísir - 16.10.1916, Blaðsíða 4
VlSIft Ágætur þakpappi fyrirliggjandi. H. Benediktsson. Sími 284. Reilíningur yfir tekjur og gjöld bæjarsjóðs Reykjavíkur árið 1915 ligg- ur frammi á bæjarþingstofunni almenningi til sýnis 16. til 30. október að báðum dögum meðtöldum. Borgarstjórinn í Reykjavík 13. október 1916. E. Ziemsen. 2-3 stulkur geta nú þegar komist að sem saumlær-lingar á saumastofu Vöruhússins Kaupið Visi. Skip tekið. Vélskipið „Stella“, eign Snorra kaupmanns Jónssonar, fór frá Ak- ureyri lsust fyrir siðuetu mánaða mót, að því er „íslendingnr“ seg- ir, með sild á leið tii Gautaborg- ar, með viðkomu i Lerwick, en hafði meðferðis 50 tnnnnr af stein- olíu til Norðfjarðar. En austnr af Langanesi hitti hún enskt her- skip og er svo sagt að Bretum hafi þótt olíutunnurnar grunsamar og fengið „Stellu“ mann til fylgd- ar beina leið til Bretlands. — Hefir eigandi „Stellu“ nú fengið fregnir af ferðum hennar og lá hún í Lerwick, er siðast fréttist. Síldin, sem hún hafði meðferð- ia mun vera hluti af síld þeirri sem Svíar hafa fengið leyfi til að flytja heim til sin. Þjófnaður hafði verið framinn á Siglufirði nýlega, farið inn í íbúSarherbergi unglingspilts nokkurs, mölvað upp koffort er hann átti og íeknar úr því 250 krónur x seðlum, er lága í bók á koffortsbotninum. — Var þetta megnið af sumarkaupi þilts- ins, sem ætlaði að stunda nám á Gagufræðaskólanum á Akureyri í vetur, en verður nú að líkindum að hætta við það. Drengur getur feugið atvinnu í Félagsprentsmiðjunni, Laugaveg 4. Hátt kanp. 20-25 k g. af sgætn lnndafiðri úr Vestmanna- eyjum fæst hjá Bergi Einarssyni sútara. Stúlka óskar eftir herbergi með annari. A. v. á. [366 2 samliggjandi herbergi til leigu nú þegar fyrir einhleypa. A. v. á. [367 I VÁTRYGGINGAR | Brnnatryggingar, sæ- og stríðsvátryggingar A. V. Tulinius, Miðstrœti — Talsími 254. Hið öflug-a og' alþekta brumiUótaffelag WOLGA (Stofnað 1871) tekur að sér allskonar bruuatryggiugar Aðalumboðsmaður fyrir ísland Ilnlldói- Eirilisson liökari Bimskipafélagsins Det kgl. octr. Brandassurance Comp. Vátryggir: Hús, búsgögn, vörur alsk. Skrifstofutími 8—12 og 2—8. Austurstræti 1. N. B. Nielseu. LÖGMENN Pétnr Magnússon í ylirdómslögmað nr tí?S_ Miðstræti 7. Sími 533. — Heima kl. 5—6. Oddnr Gíslason yflrréttarmálaflutningsmaður Laufásvegi 22. Venjul. heima kl. 11—12 og 4—5. Sími 26. Bogi Brynjólfsson yflrróttarmálaflutuingsmaður. Skrifstofa í Aðalstnsti 6 (uppi) Skrifstofutími frá kl. 12—1 og 4—6e. m. Talsími 250. FÆÐl 2 menn geta fengið fæði og þjónnstu. A, v. á. [331 TAPAÐ-FPNDIÐ | Skrautlegast, fjölbreyttait og ódýrast er gull Og siifurstássið hjá Jóni Hermannssyni úrsmið, Hverfisgötu 32. Morgunkjólar eru til í Lækjar- götu 12 A. [252 Ofn og hengilampi til sölu í Ingólfsstræti 8 (efstu hæð). [360 2 góð vetrarsjöl til sölu. Uppl. Lindargötu 10 B. [361 1 tunna af matarsíld til sölu á Laugaveg 66. [339 Brúkaðar námsbækur, sögu og fræðibækur, fást með miklum af- slætti í Bókabúðinni á Laugav. 4 ______________________________[21 Morgunkjólar fást beztir í Garða- stræti 4. [19 Hattur tapaðist á Hverfisgöt- nnni í gær. Skilvís finnandi skili á afgreiðslu „Vísis". [364 Týnst hefir á Baldnrsgötu eða suðurenda Bergstaðastrætis við- skiftabók við brauðsölu frú Rann- veigar Gísladóttur á Laufásvegi. Finnandi beðinn að sfeila henni í Ingólfshúsinu uppi. [355 | KENSLA Tilsögn í tvöfaldri bókfærslu, dönskk og reikningi, geta nokkr- ir menn fengið. A. v. á. [299 Eg kenni hannyrðir nunnudaga sem aðra daga. Guðrún Ásmunds- dóttir, Laagaveg 33 A. [301 Tilsög-n í orgelspili veitir undirrituð. Jóna Bjarnadóttir, Njálsg. 26. ______________________ [247 Byrjnnarkenslu geta 2—3 börn fengið nú þegar. Afgr. v. á. [303 Stiilkia óskar eftir annari stúlku í ffélag með sér um til- sögn í dönsku og reikningi hjá stúdent með góðu prófi. A.v.á. [313 Þýsku kennir G. Funk, Bárubúð, bakhús. Oftast heima frá kl. 12—2 og 4—6 e. m. [223 | KADPsT^n Húsgögn, svo sem borð, stólar og dívan óskast keypt. Upplýs- ingar í Félagsprentsm. [352 ISOtnö íöt, karla og kvenna, seld á Langav. 69. [203 Langsiöl og þriHyrn- txr fást alt af í Garðarstræti 4 (gengið upp frá Mjóstræti 4). [20 Til eölu: Orgel óskast til leigu fyrir óákveðinn tíma. Uppl. Grettisg. 44, - [359 Piano óskast til leigu nú þegar. A. v. á. [341 r~~:. i Vetrarstúlka óskast nú þegar á Njálsgötu 62 (niðri). [365 Stúlka óskast í vist á íáment heimili. Uppl. á Skólavörðust. 15 B. _________________________[321 Stúlka, vön barnakenslu, óskar eftir atvinnu við að leaa með börnHm. Námsgreinar mega vera danskar. A. v. á. [322 Stúllia. óskast í vist á fáment heimili. Grettisg. 10 (uppi). ____________________ [317 Drengur, 17 ára, óskar eftir atvinnu hér í bænum vetrarlangt. Uppl. hjá Sig. Björnssyni, Grett- isgötu 38. [311 Góð stúlka óskast í vetur. UppL í Veltusundi 1 (uppi). [238 Stúlka óskar eftir atvinnm fyrri hluta dags í bakaríi eða í góðu húsi. Afgr. v. á. [292 Vetrar-stúlka óskast. Upplýsingar á Laugaveg 19, uppi. [298 2 stúlkur óskaet í vist. Hátt kaup. Upplýsingar á Amtmanns- stíg 4, kjallaranum. [284 Stilt þrifin og heilsugóð stúlba óskast strags á rólegt heimili. Uppl. hjá Bjarnhéðni Jónssyai. [337 Stúlka óskast í vetrarvist á Kárawtig 8._____________ [S42 Dugl. og góð stúlka óskast í Tjarnargötu 3 G. [357 stólar samstæð rúmst. vönduð, ser- vantur, borð, kápa, spegill, bóka- hilla, bækur, reiðstígvél, hnakk- nr, divan, beisli, veggmyndir, dúkar, grammofónlög, veiðistöng, 3 , biljardborð, bækur, skápur, sófi kommóða o. fl, A. v. á. [134 Vetrarstúlka óskast. Gott kaup í boði. Uppl. Vesturg. 12. [358 Stúlka öskast nú þegar á Fram- nesveg 27. [363 Félagsprentsmiðjan.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.