Vísir - 17.10.1916, Blaðsíða 1

Vísir - 17.10.1916, Blaðsíða 1
I tilgof ándi: HLTJTAFÉLAG. RltstjJ. JAKOB MÖLLEK SÍMI 400. Skrifstofa «g afgreiðsla i HÓTEL ÍSLAND. SÍMI 400. 6. árg. Þriðjudaginn 17. október 1916. 284. tbl. B o -t ss E3 s 8» o> »—*¦ xn ts* es B» S" w» s> ts 5" w s» 5S OJ 03 *¦* s <D Ol >< o »-s o> s æ S" 5 •a •-s s xn EE" , s »3 Bð s o 5? S" m IO a £S £T 53 s Gamla Bíó. Síðasti dansinn Áhrifamikill ítalskur sjón- leikur í 4 þáttum um líf listamanna. Aðalhlutverkið ieikur hin fræga spánska dansmey Conchita Ledesma. Myndin er falleg að út- búnaði og vel Ieikin, og stesidur yfir l1/^ klukkust. Tölusett sæti kosta 60 au. almenn 40 og barnasæti 10. Ostar bæði Mejeri og Mysu ostur, ódýr í heilum stykkjum hjá Jóh. Öfjffi. Oddssyni. Laugaveg 63. Epli og Lauku hjá Jöii. Ögm. Oddssyni Laugaveg 63. Ný Karlmanna SLIPSI og SLA0FUR hjá fkmMi Hljómiræöi, hljóðiærairæði (Instrttmentaíion) og Piano-leik kenni eg undirritaður, eftir að- ferðumkennaraminna: Prof. Orth, Prof. MalIIng, Kgl. Kapelm. Höe- berg, J. D. Bondesen, og ýmsra við Det Kgl. Misikkonsemtori- um, Khöfn. Hittist daglega milli kl. 1 og 3 á Norðurstíg 7. Reynir Gíslason. Auglýslð í VísL Loð til sölu við Laugaveg, iylgir teikning og nokknð byggingareini. Upplýsingar geiur Þorleii- ur Jónsson, Barónsstíg 14. ]QiK 1 og rjómi í dósum fæst í versl. á Laugav. 19. Björn Sveinsson. NÝJA Bíó Hin nýja uppgötvun. Mikils verðar umbætur á talsímanum. Þeir sem tala saman sjá hver annan meðan á samtalinu stendur. Mjög fróðleg mynd og Ijómandi fögur, Ieikin af frönskum leikurum. Inn í hana er auk þess fléttað baráttu tveggja manna um sömu konuna og hina dæmalausu uppgötvun, svo hún er einnig afskaplega spennandi. Allir þuría að sjá hið unduriagra svissneska lands- lag sem sést á mynd þessari. Þar eð myndin stendur yflr hálfa aðra klukkastund kosta aðgöDgumiðar 60, 50 og 15 aura. Símskeyti. frá fréttaritara .Visis'. Kaupm.höfn 16. okt. Bandamenn nafa unnið á á vestur-vigstöðvunum i áköfum orustum undanfarna daga. Baudamenn hata lagt undir sig járnbrautina frá Aþenu til Larissa á Grikklaudi í því skyni að koma í veg fyrir gríska herflutninga til Búlgara. Fyrir kaupmenn: Jarðarför Guðríðar sál. Vigfúsdóttur, sem andaðist 12. október, fer fram írá heimlli okkar, Njálsgbtu 59, íiuituday- ínn 19. október, og byrjar með hás- kveðju kl. lP/ss Guðfinna Steinadóttír Eelgi Guðmundsson. Tytteber nýkomin til J. Aall Hansen Þingholtsstræti 28. WESTMINSTER heimsfrægu Cigarettur ávalt fyrirliggjaudi, hjá Gr. Eiríta Reykjavík. m Einkasali fyri* ísland. Barnakennara vantar við farkenslu í sveit. Lysthafendur snúi sér til hr. Árna Einai'SSOnar kaupm. Laugaveg 28, sern einnig gefur nánari upplýsingar. Fiöur Dúnn Sængurdúkur Fiöurhelt léreft tilbúinn Sængur- fatnaður. Haraldur Árnason Dugleg, þrifin og hraust stúlka getur fengið góða vist strax. Hátt kaup. Ritstjori vísar á.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.