Vísir - 17.10.1916, Side 1

Vísir - 17.10.1916, Side 1
í morgnn tapaðist hnakfctaska nálsegt Rauðará, með verðmætnm pappirum, Skilist til Carl F, Bartels, i Slátorhúgiiin, gegn fnndarlammm. Útgefandi: HLUTAFÉLAG. Hitstj. JAKOB MÖLLEK SÍMI 400. IR - • Skrifstofa og afgreiðsla i HÓTEL ÍSLAND. SÍMI 400. 6. árg. Þriðjudaginn 17. oktnber 1916. 284. tbl. Gamla Bíó.i Síðasti dansiun ÁhrifamikiII ítalskur sjód- leikur í 4 þáttum um líf listamanna. Aðalhlutverkið ieikur hin fræga spánska dansmey Conchita Ledesma. Myndin er falleg að út- búnaði og vel Ieikin, og stendur yfir 1% klukkust. Tölusett sæti kosta 60 au. almenn 40 og barnasæti 10. Ostar bæði Mejeri og Mysu ostur, ódýr í heilum stykkjum hjá Jóh. ðym. Oðössyni. Laugaveg 63. Epli og LaukuF hjá Jóh.,Ögm. Oddssyni Laugaveg 63. Ný Karlmanna SLIPSI og SLAUFUR hjá Hljómíræði, hljóðfærafræði (Instrúmentafcion) og Piano-leik kenni eg nndirritaður, eftir að- ferðum kennara minna: Prof. Orth, Prof. MalIIng, Kgl. Kapelm. Höe- berg, J. D. Bondesen, og ýmsra við Det Kgl. Musikkonservatori- um, Khöfn. Hittist daglega milli kl. 1 og 3 á Norðurstíg 7. Reynir Gíslason. Anglýsið í Tísl Lóð til Bölu við Laugaveg, fylgir teikning og nokkuð byggingarefni. Upplýsingar gefur Þorleif- nr Jónsson, Barónsstíg 14. ]01K 1 og rjómi í dósum fæst í versl. á Laugav. 19. Rjörn Sveinsson. NÝJA BÍÓ Hin nýja uppgötvnn. Mikils verðar nmbætnr á talsímannm. Þeir sem tala saman sjá hver annan meðan á samtalinu stendur. Mjög fróðleg mynd og Ijómandi fögur, leikin af frönsknm leiknrnm. Inn í hana er ank þess fléttað baráttu tveggja manna um sömu konuna og hina dæmalausu uppgöfcvun, svo hún er eiunig afskaplega spennandi. Allir þuría að sjá hið undnrfagra svissneska iands- iag sem sést á mynd þessari. Þar eð myndin stendur yfir hálfa aðra klukkastund kosta aðgöDgnmiðar 60, 50 og 15 aura. Símskey ti. frá fréttaritara ,Visis‘. Kaupm.höfn 16. okt. Bandamenn hafa unnið á á vestur-vigstöðvunum i áköfnm ornstnm undanfarna daga. Bandamenn hafa lagt undir sig járnbrantina frá Aþenn til Larissa á Grikkiandi í því skyni að koma í veg fyrir gríska herflutninga til Búlgara. Fyrir baupmenn: Jaröarför Guðríðar sál. Vigfúsdóttur, sem andaðist 12. október, fer fram frá. beimili okkar, Njálsgötu 59, fimtudag- inu 19. október, og byrjar með hús- kveðju kl. llVa Guðfinna Steinadóttir Helgi Guðmundsson. Tytteber nýkomin til J. Aall Hansen Þingholtsstræti 28. WESTMINSTER heimsfrægu Cigarettur ávalfc fyrirliggjandi, hjá Gr. Eiríkss, Ileykjavík. m Einkasali fyrir Island. Bariiakeiixiara, vantar við farkenslu í sveit. Lysthafendur snúi sór til hr. Árna Einarssonar kaupm. Langaveg 28, sem einnig gefur nánari upplýsingar. FiÖur Dúnn Sængurdúkur Fiöurhelt léreft tilbúinn Sængur- fatnaður. Haraldur Árnason Stúlka. Dugleg, þrifin og hraust stúlka getnr fengið góða vist sirax. Hátt kaup. Ritstjórt vísar á.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.