Vísir - 17.10.1916, Blaðsíða 2

Vísir - 17.10.1916, Blaðsíða 2
VISI Haraldur Arnason f ir' miKio af nyjnm vornm. ± V Afgreiðsla blaðsina áHótel ísland er opin frá kl. 8—8 6 hverjnm degi. Inngangnr frá Vallarstræti. Skrifstofa á sama stað, inng. frá Aðalstr. — Kitstjórinn til viðtalB frá kl. 3—4. Sími 400. P. 0. Box 807. Prentsmiðjan á Lauga- i veg 4. Sími 188. ijAUULilHUkiU H A ™ »Tn rt r l®TfT WW Hrvff O Hyað á bæjarstjórnin að gera? Eg drap á það í stuttri grein i „Yísi“ í vikunní sem Ieið, að þæjarstjórnin þyrfti og ætti að hefjast handa og gera sitt ýtrasta til þesB að útvega bæjarfélaginu ódýrara byggingarefni. Eg vik ekki frá því, að það er hægðar- leikur að útvega og afla bænum miklu ódýrara byggingarefnis en þess, sem menn hafa orðið að sætta sig við undanfarið. En það verður að taka málið föstum tök- om. Eg mun framvegis halda mál- inu vakandi með því að minnast á það við og við í „Vísi“ og skrifa nokkru nánar nm einstök atriði og vissar hliðar á því. Og það var aðaltilgangur minn í upphafi, er eg afréð það við sjálfan mig að brjóta ísinn eða rjúfa þögnina um þetta stór þýðingarmikla mál. Eg segi það enn, og nndrast yfir því hvað bæjar&tjórnin hefir sofið lengi, hvað lítið hún hefir sint þessu máJi, sem varðar alt bæjarfélagið þó svo mikiu og kostar einstaklÍDgana vafalaust stórar summur — þá sem ráðist hafa í það að byggja sér stein- steypuhús — og af því súpa leigjendurnir seyðið. Hvað getur þá bæjarstjórnin gert í þesau efni? Hún á þegar i stað að fá sér tvo verkfróða og hyggna menD fcil aðstoðar. Hún á að láta þessa menn rannsaka málið ýtarlega og koma fram með tillögur bygðar á rannaókn og sérþekkingu. En málið þolir enga bið. Hér þarf skjótra úrræða því að næsta vor þarf hér í bæ tiaOSk- !Johs.HansensEnke! Austurstrætí 1. Nýkomnar vörur: Kvenhattar, Kvenvetrarkápur, Kvenregnkápur, Ballkjólaefni, Silkitau, Silkibönd, Broderi-efni, Dömukragar og margskonar nýtískuvörur fyrir kvenfólk Alt nýjar vörur! Hvergi meira úrval. Gunnlaugur Œaessen læknir ér kominn heim. Tiðtalstiml kl. 1—2. Ennþá fást nokkur af bestu húsum bæjarins á bestu stöðum í bænum til kaups. — Semja má við EINAR MARKÚSSON. AB. Ennfremur ágæt húseign í Hafnarfirði. OFNAR og ELDAVÉLAR Mikiö nrval nýkomið JOHS. HANSENS ENKE. AUSTURSTRÆTI 1. Til minnis. Baðhúsið opið kl.*8—8, ld.kv. til 11. Borgarstjóraakrifstofan kl. 10—12 og 1—3. Bæjarfógetaskrifstofan kl. 10— 12ogl—5- Bæjargjaldkeraskrifstofan ki. 10—12 og 1—5. íslandsbanki kl. 10—i. K. F. TJ. M. Alm. samk. sunnud. 8*/, síðd. Landakotsspít. Heimsóknartími kl. 11—1. Landsbankinn kl. 10—3. LandsbókaBafn 12—3 og 5—8. Útlúu 1—3. Landssjóður, afgr. 10—2 og 6—6. Landssíminn, v.d. 8—10. Helga daga. 10—12 og 4—7. Náttúrugripasafn l1/*—272. Pósthúsið 9—7, sunnud. 9—1. Samábyrgðin 12—2 og 4—6. Stjðrnarráðsskrifstofurnar opnar 10—4. Yífllsstaðahælið : heimsóknir 12—1. Þjóðmenjasafnið, sd., þd., fimtd. 12—2. að vera fyrir hendi nægilegt byggingarefni, við skaplegu verði, svo hægt verði næata sumar að bæta eitthvað ár húsnæðiseklunni. Til þessa ber bæjarstjórninni skylda. Það þarf „fagmenn“ til þess að rannsaka málið, þeir eiga að koma því í framkvæmd með að- stoð bæjarstjórnar. Fyrir rann- sóknina þarf auðvitað að greiða eitthvert fé. Það er ekki að búast við iniklnm framkvæmdum í málinu þótt kosin sé nefnd í bæjarstjórn- inni til þesa að bollaleggja eitt- hvað nm þetta mál. Segjum t. d. að slík nefnd væri skipuð bæjar- fógeta, harnakennurum og prent- urnm, slíkir menn gætu verið af öllum vilja gerðir og bbstu menn að mörgu leyti. En á þessu máli hafa þeir ekkert vit eða enga fagþekkingu og þar að auki hlyti alt þeirra starf i málinu að verða kák eitt því þeir yrðu auðvitað að bafa það í hjáverkum. Rannsóknin tekur tíma og hún heimtar að mennirnir, sem valdir eru gefi sig alla og óskifta Yið málinu, því nú þarf að bregðast vel og skjótt við. Þessir menn þurfa að fara nm alt nágrenni bæjarins og ef til vill ferðast góðan kipp frá hænum til þess að leita að hentugustu sand og malaniámnm- Ætli ekki að fæstir bæjarfulltrúanna hafi tírna til þesskonar útúrdúraj? En hvað sem öðra líður þá þarf að vinna fljótt og vinna vel i þessu lífsnauð- synjamáli. L. I. SILKI BALLKJÓLAEFNI Ijómanði falleg jUwaldm

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.