Vísir - 19.10.1916, Síða 1

Vísir - 19.10.1916, Síða 1
tilgefandi: HLUTAFÉLAG. Hitstj. JAKOB MÖLLEK SÍMI 400. Skrífstofa og afgreiðsla i HÓTEL ÍSLAND. SÍMI 400. 6. árg. Fimtudaginn 19. október 1916. 286. tbl. Gamla Bíó. Siðasti dansinn Áhrifamikill ítalskur sjÓD- Ieikur í 4 þáttum um líf listamanna. Aðalhlutverkið íeíkur hin fræga spánska dansmey Conchita Ledesma. Myndin er falleg að út- búnaði og vel leikin, og stendur yíir l7a klukkust. Tölusett sæti kosta 60 au. almenn 40 og barnasæti 10. Nýjnstu barnabækur: Barnagaman. Smásögur fyrir börn með mörg- um rnyndum. í foðurleit. Barnassga eftir ElseR obertsen. Fást hiá bóksölum og í Pappírs & ritfangaverslun Slgurjóns Jónssonar Lauguveg 19. keunir Stefán Stefánsson, Laugaveg 43 B. Heima kl. 41/,,—5. Símskey ti. írá fréttaritara ,Visis‘. G. Eirfkss, Reykjavík. Einkaaali fyrir Isíand. Lýðskólinn í Bergstaðastræti 3 verður settur laugardaginn 21. október kl. 6 síðdegis. kúm fyrir nokkra uemendur til viðbótar. isleifur Jónssen. I NÝJA BÍÓ Kaupm.höfn 18. okt. Kartöflnskamtur Þjóöverja hefir verið minkaður all- mikið. Ákafar orustur ern byrjaðar á ný á austnr-vígstöðv- nnnm. Uppþot í Aþenuborg. „Smith Premier“ ritvélar eru þær endingarbestu og vönduðustu að öllu smíði. Hafa íslenika stafi og alla kosti, sem nokk- ur önnur Dýtísku ritvél hefir. Tfié-Siýn c/Quafity Nokkrar þessara véla eru nýkomnar og seljast með verksmiðjuverði, að viðbættum flutningskostnaði. Hin nýja nppgötvnn. Mjög fróðlég mynd og Ijðmandi fögur, leikin af frönsknm leikurnm. Inn í haua er auk þess fléttað baráttu tveggja manna um sömu kqnuna og hina dæmalausu uppgötvun, svo hún er einnig afskaplega spennandi. Allir þurfa að sjá hið undurfagra svissneska lands- lag sem sést á mynd þessari. Myndiu vorður send út raeð íslandi og þvi sýnd síðasta sinn í kvöld. Lesið! Ungur, efnilegur og reglusamur maður í góðrí stöðu óskar eftir konuefni. Og hver sem kynni að vilja gefa sig til, er beðin að senda mynd af sór með fulliL nafni og heimilisfangi í lokuðu umslagi á afgreiðslu þessa blaðs, merkt „162“. Hraöskriítarskóliiixi ©i* á Hverfisgötu 43 (uppi). Nýkomið með e. s. Gullfossi ogíslandi Hveiti 3 teg. Haframjöl Rúsínur 2 teg. Sveskjur Jarðarber Hvltkál Kaptöflur Rauðkál Selleri Purrur Epli Coeoshnetur Laukur til J óns Hjartars. & Go. Talsími 40. Stór jarpur liestnr hefir tepast. Mark heilrifað hægra. Skilist á Klapparstíg 1 K. F. U, M. A.-D. Fundur í kvöld kl. 8xj^ Allir ungir menn velkomnir. KT^liomlö s Skólatöskur Vasa og pennahnífar o. m. fl. Pappirs & ritfangaverslun jSIGURJÓNS JÓNSSONAR Laugaveg 19 Talsíml 504. VETRARSTÚLKA óskast. Grott kaup í feoði. Upplýsingar á Vesturgötu 12. Undirrituð kenni að Iesa, skrifa og tala enckn, bæði fullorðnum og börnurn. Bestu meðmæli frá háskóla i Ameríku fyrir hendi. Hittist á Skólavörðustíg 24 kt. 3—5 síðdegis. Helga Arnórsdóttir. Póstkort, með ísl. erindum og margar aðrar kortateg., fást hjá Helga Árnasyni í Safnahúeinu. Erlend. niynt. Khöfu 18. okt. Sterlingspund kr. 17,53 100 frankar — 63,50 Dollar — 3,68

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.