Vísir - 19.10.1916, Blaðsíða 3

Vísir - 19.10.1916, Blaðsíða 3
VISIR Lc—---------- --------------..^«-^..^»..^.1 menn í liði Frammanna fyrir kapp- leikinn og spurðnst fyrir nm, hvort þeir væru mcðlimir í Fram. t>ví var svarað játandi. Rengdn Vals- ffienn það eigi, byrjnðu kappleik- inn og héldn honnm áfram þang- að til lokíð var og nrslit komn. En svo slysalega tókst til, að Val- nr tapaði leiknnm og þar á eftir kom kæran. Reiknað frá leikdegi (12. jólí) stóð mál þetta yflr 2 mánnði fulla, því að úrskurður var eigi lagður á það fyrr en 14. sept., með þeim úrslitum, að kapp- leikurinn 12. júlí var gerður ógild- nr og félögunum (Val og Fram) gört að skyldu að keppa aftur. Var úiskurðinum fullnægt 8. þ. m., og bar þá Valur hærra hlut, enda leikurinn auðvitað til þess gerður. Það getur því virst svo í fyrsta áliti, að Valur hafi með kærunni orðið valdur að drættioum á mót- inu, en þegar betur er að gáð, ber alt að sama brunninum: vönt- un á leikreglum um knattspyrnu- mót. Úrskurður stjórnar í. S. í. er bygður á „almennum reglum“ i leikreglum þeim, sem í. S. í. gaf út siðastliðið ár. Þar segir svo í 1. gr.: „Úiðgengir á leikmót eru þeir einir, sem verið hafa í félag- inu mánuð eða lengur“. Þetta væri nú alt gott og blessað, ef eigi væri sá hængur á, að leik- reglur þess&r bera það með sér, að þær eru skráðar um flest ef eigi öll önnur léikmót en knattspyrnu- mót, því að hvort sem leitað er í efnisyfirlitinu eða í þessum „alm. reglum“, sem úrskurðurinn vitnar i, þá fyrirfinst þar hvergi knatt- spark eða knattspyrnumót nefnt á nafn, heldnr en það sé alls eigi til. En nú liggur það í augum nppi, að léikreglur þessar geta eigi náð yfir aunað eða meira en það, sem í þeim stendur og þar er lýsfc, geta ekki með neinu móti verkað út fyrir sig eða utan v i ð sig, geía ekki verið um það, sem e k k i stendur í þeim. En hvers virði verður þá úr- ■s! mrðnrinn. Það er því ekki mjög fjarri sai 'ni þótt sagt sé, að talsverður ómj mdarbragur hafi verið á knatt- spyi rnumótinu um Rvíkur hornið í þettt i sinn, frá áþróttalegu sjónar- miðí anðvitað. Þaú var ömynd, ósamboðin virð- ingu Vals, er hsnn fór að kæra Fram, eftir að hafaleikiðkapp- Jeikinn við hann; hann gat neitað að kepps, eins og á stóð, efhann áleit það rétt, en úr því að hann lagði út í kappleikinn, átti hann að taka úrslitunnm með jafnaðar- geði, þótt þau gengju honum á móti. Það var ómynd af Fram að *byrja bappleikinn 8. þ. mán. með að v eins 8 mönnum, er sumir hverjir vissu tæplega hvar þeir áttu að standa, þar sem 3 þeirra urðu að leika fyrir tvo hver. Það var ein ómyndin þann dag, að verið var að marka (kríta) völl- inn eítir það að leikur átti að Vera byjjaður; varð því að hætta við það hálfgert eða tæplega það. Það er ein ómyndm, að kapp- leikarnir byrja ekki á auglýstum tíma. íþróttamenn eiga öllum öðrnm fremnr að vera mínútu- menn. Það er ómynd á hán stigi að þetta knattspyrnumót hefir þegar staðið fulla 3 mánnði og sér þó eigi fyrir endann enn. Sá ómynd- arbragur á hvergi sinn líka. Það er að síðustu ómynd á hæsta stigi, að stjórn í. S. í. skuli enn eiga ónnnið það nauðsynja- og skyldu-verk, svo ómissandi sem það er, að semja og gefa út ífcar- legar reglur nm knattspyrnumót, sem myndu hafa, ef' til hefðu ver- ið, afstýrt miklu eða mestu af þeim ómyndarskap, sem verið hefir á margnefndu móti. Sjálfsagt vona aliir hiutaðeig- endur, að úr því verði bætt fyrir næsta knattspyrnumót. Rvik 15. okt. 1916. Sparkó. Mjólkurleysið. Á meðan á því stendur, að mjólk er ófáanleg í bænum, ættu konur að ajóða hafraseyði handa börnum sinum og blanda það iítið eitt með niðursoðinni mjólk. Hafraaeyði má búa til á þann hátt að láta 1 bolia af völsuðum hafragrjónum i l^/aPt. af vatni og sjóða í rúnian tíma, siðan skal sía seyðið Og láta út í það dá- lítið af niðursoðinni mjólk og ögn af sykri. Oft hafa börn, sem eigi hafa þolað mjólk, verið eftir læknis- ráði, nærð á tómu grjóna*eyði vikum saman og orðið gott af. E. Br. J. Canadaherinn. 358,767 manns eru þegar komn- ir í herinn í Canada og vill stjórn- in fá 140,000 í viðbót til þess að fylia þá hálfu miijón sem hún lofaði. Þessi tala er auk þeirra sem voru herskyldir frá Bretlandi, Rússlandi ítalíu og Frakklandi og fóru tafar- Iaust þegar siríðlð hófst, hver heim til sinna stöðva. Þeir voru margar þúsnndir. Hér eru þeir heldur ekki taldír sem fóru í her- inn sem gæslumenD, skrifarar o. s. frv., sem voru fjöida margir. Hér fer á eftir tafla sem sýnir hve margir hafa íarið úr hverju héraði fyrir sig: Toronto .... - 81,124 Winnipeg . . . . 72,986 Kingston . . . > 37,711 Viktoría . . . . 33,945 Calgary . . . . 32.945 Halifax . . . . 31,939 Montreal . . . . 31,130 London .... . 30,127 Quebec .... . 6,782 AIls . . . . 358,567 (Lögb. 81/s) Velferðarnefnd — Verðlagsnefnd. Þessum tvoimur nefndum er oft ruglað samaD, en eru þó ólikar. Yelferðarnefndin er ráðuneyti ráðherrans, en algerlega valdalaus, ef ráðhérra vill ekki fara að ráð- um hennar, og um verðlag á vör- um hefir hÚD ekkert atkvæði. í henni oru. Guðm. Björnsson landlæknir, Jósef Björnsson, Jón Magnússon bæjarfógeti, síra Krist- inn Daníelsson og Sveinn Björns- son — allir kosnir af þínginu, nema Kr. D., sem er akipaður í nefndina í stað Skúla sál. Thor- oddsen. Verðlagsnefndin hefir aftur á móti mikil vöid, því hún getur ráðið verði á öllum nanðsynja- vörum, og hvorki velfer8arnefnd né landsstjórn (ráðherra) getur haft nokkur áhrif á ákvarðanir hennar. í þeirri nefnd eru: Eggert Briem yfirdómari, Ásgeir Sigurðs- son konsúll, Sighvatur Bjarnason bankastj., Knud Zimsen borgarstj. og Páll Stefánsson kanpm. — allir hinir mætustu menn, eins og kunn- ugt er, þó að margt misjafnt hafi verið sagfc um nefndina. Gula dýrið. [Framk.] % 8. kapituli. Úr heljargreipnm. Aidrei hafði „Rauða blðmið“ far- ið hraðara en þegar það hélt út úr höfninni í Kardiff, til þess að elta skip, sem hlaut að vera skamt á nndan því. Yvonn vildi láta skip- iÖ skriða og það var nóg tilþess a® hver skipverji lagði fram alt siít lið, því að allir höfðu þeir dálæti á Yvonn — litlu drotning- unni, eins og þeir köiluðu hana vasalega. Hver einasti maðnr, skipstjórinn á stjórnpallinum og skítugi Mac í vélarrúminu lögðu jafnt fram alla sína krafta tii þess að „Rauða blómiÖ“ gæti farið sem harðast. Skipið nötraði ait af þrýstingi vél- arinnar, þegar það klauf öldurnar út flóann áleiðis til Atlantshafs- ins. Breskt herekip stansaði skipíð þegar það var komið út í flóann, en það slepti því aftur von bráð- ar. En á herskipinu fengu þau þær upplýsingar, að skamfc undan væri skip að nafni Boca Tigress og væri á leið til Indlands. Þau höfðu samt engar frekari fregnir af skipi þessu fyrr en þau sigldu fram hjá C«pe Town. Þar hittu þau hvalveiðaskip sem sagð- ist hafa séð ekip að nafni Boca Tigress daginn áður. Þetta var þeim nóg, og þegar þau komu í Indvereka hafið var stöðngt gætt að hvort ekki sæist til ferða skips- ins. Eitt kvöld komu yfirmenn skips- ins saman ásamt Yvonn og Tmk- er og var þá ákveðið að halda áfram ferðinni til Java en stansa í Batavia til þess að reyna að fá einhverjar fregnir af skipinu sem þau vissu að flntti Bleik. Daginn eftir kom ákaíiegur hvirfilvindur og munaði mjóu að skipið færist. Það var sami hviríil- vindurinn og Bleik hafði komisfc í skömmu eftir að hann komsfc frá Boca Tigress. Barometer skipsins íéll meira og meira. Yoghan skipstjóri gerð- ist þunghúinn á svip. Hann þekti þessa ógurlegu hyirfilvinda sem þutu yfir stór svæði og gripu alfc heljargreipum sem þeir náðu. Þeir gátu komið fyrr en varði og þeir voru algengir á þessum slóðum. Þegar svarti skýstólpinn sást í austri var alt gerfc til þessaðbúa skipið eins vel og hægt var nndir komu þessa vágests. Svo kom hvirfilvindurinn. í margar stund- ir veltist „Rauða blómið“ fram og aftur á æðisgengnum öldunum sem risu upp himinháar eins og þær ætlnðu að hremma hina litlu íleytu sem bauð þeim birginn. [Frh.] kL» áU kL» kL» nL*___\Lr %Lf. S b Bæjarfréttir. Afmæli í dag: Ásdís C. Guðlaugsdóttir frú Út- skálum. Elín Jónsson f. Briem, skólastýra. Jóhann Jóhannsson húsgagnasm. Jón Arason prestur, Húsavík. Þórdís Jónsdóttir ljósm. Þórunn Hafstein frk. íslaud fer héðan á morgun til út- landa. Skallagrímur liggur enn á mararbotni. Hafa Geirsmenn verið að reyna að dæla haun tómanu, en það ekki tekist enn sem komið er. Þingmálaíundir. Það hefir ekki orðið úr því að frambjóðendnrnir hafi boðað til þingmáiafundar hér í bænum, og er það þeim vorkunn, þar sem,- enginn fandarsalur er til hæfilega stór. Nú hafa nokkrir kjósendur boðað til aímenns þingmálafundar í Iðnó annað kveld til að ráða bót á þessu. Dr. Guðm. Finnbogasou byrjar í kvöld kl. 9 á Hásköl- anum fyrirlestra sína fyrir almenn- ing, nm sálarlífið og vinn- u n a og heldur þeim áfram einu sinni í viku á sama t.ma. Dagskrá á fundi bæjaritjórnarinnar fimtu- daginn 19. okt. kl. 5 síðd. 1. Fundargjörð byggingarnefnd- ar 14. okt. 2. Fnndargjörð fasteignarnefnd- ar 17. okt. 3—5. Fundargjörðir fátækranefnd- ar 9., 12. og 16. okt. \

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.