Vísir - 20.10.1916, Síða 1

Vísir - 20.10.1916, Síða 1
* Útgefanái: HLTJTAFÉLÁG. Kitstj. JAKOB MÖLLEE SÍMI 400. Skrifstofa og afgreiðsla i HÓTEL ÍSLAKD. SÍMI 400. 6. árg. I. O. Ö. F1. 981209. Gamla Bíó.i Síðasti Æansinn Áhrifamikill ítalskui- sjón- leikur í 4 þáttum um líf listamanna. Aðalhlutverkiíi íeiknr hin fræga spánska dansmey Couchita Ledesma. Myndin er falleg að út- búnaði og vei leikin, og stendur yfir la/a klukkust. Tölusctt sæti kosta 60 au. almenn 40 og barnasæti 10. K. F. u. K- Fundur í kvöld. Sira Friðrik Friðriksson talar. Ait kvenfólk velkomið. Ráðskonu vantar að unglingaskólanum á Dýrafirði, gott kaup í boði, fríar ferðir báðar leiðir. Þarf að fara nú með Gullíossi. Upplýsingar á Skólavörðustíg 6 B. Hliómfræði, hljóðfærafræði (InstrúmentatioH) og Piano-leik kenni eg undirritaður, eftir að- ferðum kennara minna: Prof. Orth, Prof. Malling, Kgl. Kapelm. Hðe- berg, J. D. Bondessn, og ýmsra við Det Kgl. Musikkonservatori- um, Khðfn. Hittist daglega milli kl. 1 og 3 á Norðurstíg 7. Reynir Gíslason. Póstkort, með ísl. erindum og margar aðrar kortateg., fást hjá Helga Árnasyni í Safnahúsinu. Erlend mynt. Khöfn 18. okt. Sterlingspund kr. 17,53 100 frankar — 63,50 Dollar _ 3,68 Vísir er bezta auglýsingablaðið. Föstiidaginn 20. október 1916. Verslunin Lauaav. 2 Nýjar vörur: Ullartau Sifiot Káputau Silkibönd Silki í slifsi svart Sefong Dömukragar nýmóðins m. fl. Verslunin Langaveg 2. Nýja verslunin á Hverfisgötu 34. Mikið af nýjum vörum. Komið og skoðið. Káputau, mikið úrval. Sniðið el tau er keypt. Öll baruaföt saumuð eftir óskum. Nýja verslunin á Hverfisgötu 3 4. Kjósendaíund lialda Heimastjórnarmenn í Templarahúsinu kl. 8y2 í kvöld. Allir kjósendur velkomnir, þar á meðal sórstaklega allar konur. 287. tbl. er viðnrkent nm allan heim sem bezta kex er fæst. 1 heildsölu fyrlr kaupmenn, hjá G. Eiríkss, iieykjaYÍk. Eiukasali fyrir ísland. Stráka vantar til að bera nt blað. Vel borgaðl Nýja Bíó Nýtt program i kvöld! Bæjarfréttir. Skipstrand. Vélskipið „Resolnt", eign Duus- verslunar, strandaði í fyrrinótt suður í Grindavík. Menn kom- ust allir af. Skipið var á leið tii Vestmannaeyja með saltfarm. Skip og farmur var vátrygt. Magnús Stepliensen fyrv. landshöfðingi átti áttræðs afmæli í fyrradag. í ráði var að halda honum samsæti þá um dag- inn, en hann hafði beðist nndan því. Fjöldi manna heimsóttu hann nm daginn og færðu honum ám- aðaróskir. Tryggvi Gnnnarsson hafði skýrt honnm frá því, að nokkrir vinir hans hefðu ákveðið að láta gera at honum brjóst-Iík- neski, sem standa ætti í Alþingis- húsinu. Þór kom frá Englandi i gær. Holger Yiehe byrjar fyrirlestra am „endur- fæðing danskra bókmenta“ (róm- antisku stefnuna) í dag kl. 6. í Háskólanum. Mjólkin. Ekki verður þess vart enn, að bæjarstjórnin hafi gert neitt til að ráða fram úr mjólkurvandræðun- nm. Eru þó vandræðin afskap- leg fyrir þá, sem ungbörai eiga og margir hverjir geta ekki feng- ið annað en undanrennu handa þeim. Og undanrennan er þá heldur ekki gefin, hefir verið seld fyrir 24 aura lítirinn. Mundi það ekki láta nærri, að einn Iítir af nýmjólk ætti þá að kosta 50 aura? Nú hefir hámarksverð einn— ig verið sett á undanrennu, 1€ anra lítirinn, sbr. augl. hér í blað- inu. Á fundi verkakvenna í gær var samþykt að reyna sem mest að nota önnnr efni í mjólkurstað og styðja sem mest að því að mjólkursalar yrðu að láta undan og lækka mjólkurverðið. Yerð- lagsnefndinni var þar sungið lof í háum tónnm. — Þar bom að því!

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.