Vísir - 20.10.1916, Blaðsíða 4

Vísir - 20.10.1916, Blaðsíða 4
VlSIft Auglýsing um talning atkvæða. ^JÞað er hérmeð kunngjört, að yfirkjörstjórn Reykjavík- nrfeeínpr^gf1^ JLÍJ^gÍ^g'ÍgSÉ^J^1^^8^013118 hér mánu" dag 23." þ. m. kl. 1 unQniðdegi til þess að opnaatkvæða- kassana og telja atkvæði þaujer greidd hafa verið við al- þingiskosningarnar hér 21. s. m. í yfirkjörstjðm í^ykjavikur, 20. okt. 1916. ^Jón Magnússon. Sighvatur Bjarnason. Eggert Briem. iml Dm <$> Eg óska eftir að að fá hey fiutt til Reykjavíkur, nokkurra tíma ferð héðan, gegn góbri borgun. Margrét Árnason, Suðurgötu 14. Maskínnolía, lagerolía og cylinderolia fyririiggjandi. Sími 214 Hið íslenska Steinolíuhkitafélag. í Templarasundi 3 (hornÍDu) er opin daglega kl. 6—10 síðd. Kjör-* skrár "Jiggja frammi til athugunar. Allar upplýsiagar viðvíkjandl kosningunum gefnar. Komið á skriístoíu.iaa. Sími 356. Framkvæmðaneíndin. Ráðningarstofan á Hótel íslánd ræður fólk til alls konar vinnu — heflr altaf fólk á j boðstólum. r LÖGMENN 1 Gott Píanó fyrlr 6'T'ö kr. frá Sören Jensen Khðfn. Tekið á móti pöntunum og gefnar upplýsingar i VörulitiiwLiiu. Einkasala fyrir ísland. Undirrituð býr til (úr rothári) hárfléttur og bukkla. — Einnig hárgreiðsla, hárþvottur, andlitsböð og naglahreinsun. Friðrikka S. Jónsdóttir. t Laugaveg 53 B nppi- Ágæt niðursoðin mjólk fæst i Söluturninum. Brunatryggingar, sæ- og stríðsváíryggingar A. V. Tulinius, Miðstræti — Talsími 254. Det kgi. octr. Brandassurance Comp. Vétryggir: Hús, húsgögn, vörur alsk. Skrifstofutími 8—12 og 2—8. Austurstræti 1. N. B. Hiclsen. R TILKTNNIN6 Stúlka, sem kom í kjallarann á Bergstaðastræti 9 og vildi finna Sigríði Bjarnadóttir, getur fundið hana á Skólavörðnstíg 1 B. [436 HÚSNÆÐI 1 Reglusamur, rólegur námspiltur getur fengið herbergi meS öðrum. Uppl. á Stýrimannastíg 14, eftir l kl. 4 dagl. [429 Pétnr Hagnússon yfird&nsló'grmaðnr Miðstræti 7. Sími 533. — Heima kl. 5—6« Oddur Gíslason Tlrréttarmálaflatningsmaðar Laufásvegi 22. Venjul. heima kl. il—12 og 4—5. Sími 26. Bogi Brynjólfsson rfirréttarmálaflutningsmaðiir. Skrifatofo. i Aðalstrœti 6 (uppi) SkrifstofuUmi frá kl. 12—1 og4—6e. m. Talsími 250. Kanpið Visi. r VÁTRYGGINGAR l Hið Sflngra ogr alþekta brunabótafelag WOLGA (Stofnað 1871) tekur að sér allskonar brunatryggingar Aðalumboðsmaður fyrir ísland Hinllclór Eiriksson l'.ókari Eimskipafélagsins TAPAÐ-FUNDIÐ 1 . Peningabudda fnndin. Vitjist á Holtsgötu 12. [408 Peningabudda fundin. Vitjist til Jóh. Norðfjörð, Bankastr. 12. [431 Fundin budda með peningum. A. v. á. [428 KENSLA 2 stúlkur geta fengið tilsögn í láreftasaum nokkra tíma á dag. Amalía Sigurðardóttir, Laufásveg 8 (niðri). [353 Þ ýska. Byrjandi í þýsku óskar eftir tveimur nemendum í tíma með Bér. Kenslan hjá einum af bestu þýskukennurum bæjarins. A. v. á. ,x______________________ [426 Tilsögn í tvöfaldri bókfærsln, dönskk og reikningi, geta nokkr- ir menn fengið. A. v. á. [299 Þ ý s k a ! Byrjendur geta feng- ið tilsögn i þýskn. A.v.á. [421 Hjá undirritaðri geta stúlkur fengið tileögn í enskn, dönsku a fl. Tek Kömuí. að mér að lesa heima með börnum. Sigr. Guðmundsd., Grettisg. 31. Heima kl. 5—6 e. h. [413 Nemendur Lýðslsóla míns eru beðnir að mæta í skólanum til viðtals á morgun kl. 6 síðd. Asm. Gastsson, Laugav. 2. [434 Vanur barnakennari óskar- eftir atvinnu við heimiliskenelu í nokkr- um húsum. A. v. á. [41% Nokkur börn geta enn komist að í barnaskólann í Berg- staðastræti 3. [334 r KAUPSKAPDR 1 JL-angsjöl og þrihyrn- xtr fást alt af í Garðarstræti 4 (gengið upp frá Mjóstræti 4). [20 Morgnnkjólar eru til í Lækjar- götu 12 A. [2,52 Skrautleg-ast, fjölbreyttast , og ódýrast er gull og silfurstássið hjá Jóni Hermannssyni úrsmið, Hverfisgötu 32. Lítið notaður frakki til sölu. A. v. á. [409 Fóðnrsild. i Söluturninura. _________________________[393 Oliuofn óskast til kaups i dag. Sími 236. [432 M ó r til sölu. A. v. á. [430 F 6 ð u r. Nokkrar sauðkindur verða teknar í vetrarfóður. Uppl. gefur Jón Bjarnason kaupmaður, Laugaveg 33. Semjið strags. [427 Andir til sölu í Asi. Sími 236. ________________________[435 ódýrt piano í borðlögun til sölu á Bergstaðastr. 1. [395 Brúkaðar námsbækur, sögu og fræðibækur, fást með miklum af- slætti i Bókabúðinni á Laugav. 4 __________________________[21 Morgunkjólar fást beztir í Garða- stræti 4. [19 Til sölu: stólar, samstæð r'úmst. vönduð, ser- vantur, borðlampi, kápa, bókahilla, bækur, reiðstígvél, hnakkur, beisli, veggmyndir, grammofónlög, veiði- stöng, 3 biljardborð, sófi, gólfteppi og dúkur, kven- og karlmanns- kápa o. fl. A. v. á. [134 r LEIGA 1 Piano óskast til leigu. Uppl. í Tjarnargötu 4. [407 Gott orgel óskast til leigu eða kaups. Uppl. gefur ísleifur Jónsson, Bergstaðastr. 3. [382 Piano ðskast til leigu. A. v. á. [402 VINNA 1 Myndir fást þryktar á postnlin. Uppl. Grettisgötu 31. [433 Mann vantar ril að hirða kú í vetur. Uppl. hjá Arna Eiríkssyni, Austurstræti 6. _______[425 Vetrarstúlka, eða stúlka hálfan daginn, óskast. Uppl. á Lækjar- torgi 1 (Melstedshusi). [401 Stolka óskast á fáment heimili. Uppb á Bræðraborgarst. 6. v[392 Stúllza, óskast í vist nú þegar. Hátt kaup. A. v. á. [422 Stúlka óskast í vist með ann- ari. Uppl. á Hverfisg. 85. [416 Eldri kvenmaður óskast í vetr- arvist. Uppl. á Bánargötu 29 (kjallaranum). [410 Ráðskona. Dugleg stúlka, 25—30 ára, reglusöm og vön venjulegum matartilbúningi óskast nfi þegar aem ráðskona. Hátt kaup í boði. L. Bruun. „Skjaldbreið". [437 Félagsprentsmiðj an.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.